Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 24. júní 2018 10:33 Secret Solstice-tónlistarhátíðin stendur nú yfir í Laugardalnum. Vísir/Sigurjón Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. Lögreglan á höfðuðborgarsvæðinu segir að hún hafi haft afskipti af um þrjátíu einstaklingum í Laugardalnum vegna vörslu fíkniefna í gærkvöldi og nótt. Það er svipaður fjöldi fíkniefnamála og kvöldið áður. „Í samhengi hlutana þar sem það koma 15.000 manns saman þá er ekki óalgengt að lögreglan finni neysluskammta á einhverjum einstaklingum. Fjöldi þessara mála er í raun bara kannski í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum á Íslandi. Það væri auðvitað betra ef þetta væri ekki til staðar,“ segir Björn. Björn segir öllu alvarlegra að upp hafi komið ofbeldismál á hátíðinni. „En mér finnst þó öllu alvarlegra og leiðinlegra að heyra af ofbeldi á hátíðinni. Það hafa komið núna upp á helginni 5-6 ofbeldismál, á hátíð sem hefur algerlega sloppið við ofbeldi í sögu hátíðarinnar. Það er auðvitað alltaf markmið að bjóða upp á ofbeldislausa hátíð. Þannig að mér finnst það vera svona alvarlegast í þessu. Það sem gleymist kannski líka er að 15.000 manns skemmtu sér rosalega vel í Laugardalnum. Hátíðin hefur farið í raun alveg ótrúlega vel fram þó okkur þyki þessi ofbeldismál leiðinleg. Fólk er yfir höfuð bara að skemmta sér vel í samvistum við annað fólk. Það hefur flest allt gengið vel og allir listamenn eru gríðarlega ánægðir og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt hátíðinni mikinn áhuga og tala mjög vel um hana,“ segir Björn. Secret Solstice Tengdar fréttir Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22 Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40 Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23. júní 2018 13:49 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. Lögreglan á höfðuðborgarsvæðinu segir að hún hafi haft afskipti af um þrjátíu einstaklingum í Laugardalnum vegna vörslu fíkniefna í gærkvöldi og nótt. Það er svipaður fjöldi fíkniefnamála og kvöldið áður. „Í samhengi hlutana þar sem það koma 15.000 manns saman þá er ekki óalgengt að lögreglan finni neysluskammta á einhverjum einstaklingum. Fjöldi þessara mála er í raun bara kannski í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum á Íslandi. Það væri auðvitað betra ef þetta væri ekki til staðar,“ segir Björn. Björn segir öllu alvarlegra að upp hafi komið ofbeldismál á hátíðinni. „En mér finnst þó öllu alvarlegra og leiðinlegra að heyra af ofbeldi á hátíðinni. Það hafa komið núna upp á helginni 5-6 ofbeldismál, á hátíð sem hefur algerlega sloppið við ofbeldi í sögu hátíðarinnar. Það er auðvitað alltaf markmið að bjóða upp á ofbeldislausa hátíð. Þannig að mér finnst það vera svona alvarlegast í þessu. Það sem gleymist kannski líka er að 15.000 manns skemmtu sér rosalega vel í Laugardalnum. Hátíðin hefur farið í raun alveg ótrúlega vel fram þó okkur þyki þessi ofbeldismál leiðinleg. Fólk er yfir höfuð bara að skemmta sér vel í samvistum við annað fólk. Það hefur flest allt gengið vel og allir listamenn eru gríðarlega ánægðir og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt hátíðinni mikinn áhuga og tala mjög vel um hana,“ segir Björn.
Secret Solstice Tengdar fréttir Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22 Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40 Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23. júní 2018 13:49 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22
Fjöldi fíkniefnamála í Laugardalnum Rúmlega þrjátíu manns voru stöðvaðir vegna vörslu fíkniefna. Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer nú fram í Laugardalnum. 23. júní 2018 07:40
Segir ólíklegt að vímuefnanotkun eigi sér stað inni á svæði hátíðarinnar Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af rúmlega þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í Laugardalnum í gærkvöldi og í nótt. 23. júní 2018 13:49