Gott að semja með kærastanum 14. október 2011 07:00 song for wendy Fyrsta plata Bryndísar Jakobsdóttur og Mads Mouritz kemur út í næstu viku.fréttablaðið/hag „Ég er ótrúlega spennt. Ég hlakka svo mikið til,“ segir Bryndís Jakobsdóttir sem spilar í Kaldalónssal Hörpunnar á laugardagskvöld. Þar kynnir hún fyrstu plötu dúettsins Song For Wendy, Meeting Point, sem kemur út í lok næstu viku á vegum Senu. Sveitin er samstarf Bryndísar og kærasta hennar, Danans Mads Mouritz. Þau kynntust árið 2008 í vinnubúðum fyrir lagasmiði á vegum tónlistarhátíðarinnar Spot í Árósum og hafa síðan þá unnið mikið saman í tónlistinni. „Við höfum verið að hjálpast mikið að en svo ákváðum við að byrja að semja saman og það gekk eitthvað svo vel. Það var allt saman svo auðvelt ferli. Við áttum aldrei í vandræðum með að semja saman,“ segir Bryndís. Hún og Mads tóku upp plötuna eftir að hafa farið í tónleikaferðalag í desember í fyrra. Áður höfðu þau safnað saman mörgum af sínum uppáhaldsljóðum og voru lögin samin undir áhrifum frá þeim. Í Hörpunni á laugardagskvöld verða þau tvö á sviðinu. Bæði syngja þau auk þess sem Mads spilar á kassagítar á meðan Bryndís býr til alls kyns falleg hljóð í tölvunni sinni. Lögin eru mörg hver rómantísk og hugguleg með elektrónískum áhrifum. Bryndís segist vera með annan fótinn á Íslandi en þau Mads fara til Danmerkur á mánudag ásamt syni sínum Magnúsi sem er níu mánaða. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu stundar hún lagasmíðanám við The Royal Danish Academy of Music og er einnig að vinna að næstu sólóplötu sinni. Sú fyrsta kom út fyrir þremur árum við góðar undirtektir. - fb Lífið Tónlist Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Ég er ótrúlega spennt. Ég hlakka svo mikið til,“ segir Bryndís Jakobsdóttir sem spilar í Kaldalónssal Hörpunnar á laugardagskvöld. Þar kynnir hún fyrstu plötu dúettsins Song For Wendy, Meeting Point, sem kemur út í lok næstu viku á vegum Senu. Sveitin er samstarf Bryndísar og kærasta hennar, Danans Mads Mouritz. Þau kynntust árið 2008 í vinnubúðum fyrir lagasmiði á vegum tónlistarhátíðarinnar Spot í Árósum og hafa síðan þá unnið mikið saman í tónlistinni. „Við höfum verið að hjálpast mikið að en svo ákváðum við að byrja að semja saman og það gekk eitthvað svo vel. Það var allt saman svo auðvelt ferli. Við áttum aldrei í vandræðum með að semja saman,“ segir Bryndís. Hún og Mads tóku upp plötuna eftir að hafa farið í tónleikaferðalag í desember í fyrra. Áður höfðu þau safnað saman mörgum af sínum uppáhaldsljóðum og voru lögin samin undir áhrifum frá þeim. Í Hörpunni á laugardagskvöld verða þau tvö á sviðinu. Bæði syngja þau auk þess sem Mads spilar á kassagítar á meðan Bryndís býr til alls kyns falleg hljóð í tölvunni sinni. Lögin eru mörg hver rómantísk og hugguleg með elektrónískum áhrifum. Bryndís segist vera með annan fótinn á Íslandi en þau Mads fara til Danmerkur á mánudag ásamt syni sínum Magnúsi sem er níu mánaða. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu stundar hún lagasmíðanám við The Royal Danish Academy of Music og er einnig að vinna að næstu sólóplötu sinni. Sú fyrsta kom út fyrir þremur árum við góðar undirtektir. - fb
Lífið Tónlist Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira