Masters: Rory McIlroy efstur en Tiger Woods sýndi gamla takta Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 8. apríl 2011 23:27 Norður-Írinn Rory McIlroy heldur sínu striki á Mastersmótinu í golfi og er hann efstur á 10 höggum undir pari vallar þegar keppni er hálfnuð. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 21 árs gamli kylfingur er efstur að loknum 36 holum á risamóti. Tiger Woods átti frábæran dag en hann þokaði sér upp í þriðja sætið með því fá 9 fugla og 3 skolla á hringum í dag sem hann lék á -6 eða 66 höggum. McIlroy lék á 3 höggu undir pari í dag eða 69 höggum. Ástralinn Jason Day lék frábært golf í dag eða 8 höggum undir pari en hann í öðru sæti, tveimur höggum á eftir McIlroy. Tiger Woods átti frábæran dag en hann þokaði sér upp í þriðja sætið með því fá 9 fugla og 3 skolla á hringum í dag sem hann lék á -6 eða 66 höggum. Samtals er hann á -7 og aðeins þremur höggum á eftir efsta manni. Woods, sem fjórum sinnum hefur sigrað á þessu móti, átti næst besta skor dagsins en Day var sá eini sem lék betur. Margir þekktir kappar úr leik þar á meðal efsti kylfingur heimslistansTiger Woods sýndi fína takta í dag og er hann í þriðja sæti þegar keppni er hálfnuð.APKJ Choi frá Suður-Kóreu verður með Woods í ráshóp á morgun en þeir eru jafnir í þrðja sæti á -7. Phil Mickelson, sem hefur titil að verja á mótinu, er á -2 þegar keppni er hálfnuð en hann lék á pari vallar í dag eða 72 höggum og er hann í 20. sæti ásamt fleiri kylfingum Day er líkt og McIlroy í hópi yngstu kylfinga mótsins en hann er 24 ára gamall og hann hefur aldrei sigrað á atvinnumóti á ferlinum – þrátt fyrir að vera í 41. sæti heimslistans. Day var nýliði á PGA mótaröðinni árið 2008 en besti árangur hans er 9. sæti. Geoff Ogilvy frá Ástralíu siglir lygnan sjó í fjórða sæti á -6 en hann hefur ekki verið mikið í umræðunni um sigurinn á mótinu þrátt fyrir að hann hafi sigrað tvívegis á risamóti. Alvaro Quiros frá Spáni sem var efstur eftir fyrsta daginn er á -6 en hann lék á einu höggi yfir pari í dag. Að venju voru margir þekktir kappar sem féllu úr leik í dag þegar keppendum var fækkað að loknum öðrum keppnisdegi. Graeme McDowell frá Norður-Írlandi, sem lét mikið að sér kveða á síðasta ári, var einu höggi frá því að komast áfram en hann var á +2 samtals en þeir sem voru á +1 eða betra skori eftir 36 holur komust áfram. Retief Goosen frá Suður-Afríku (+4), Padraig Harrington frá Írlandi (+5), Martin Kaymer frá Þýskalandi (+6) og Vijay Singh frá Fijí (+10) eru allir úr leik. Fred Couples heldur uppi heiðri „eldri" meistara Mastersmótsins. Hinn 51 árs gamali Couples er samtals á 5 höggum undir pari vallar og er hann í hópi 10 efstu. Couples átti fjórða besta skor dagsins en hann lék á -4 í dag. Hann er á sama skori og Ricky Fowler sem er 23 ára gamall en hann var í bandaríska Ryderliðinu á Celtic Manor í Wales s.l. haust. Lee Westwood frá Englandi, sem er annar í röðinni á heimslistanum, er á -5 en hann átti þriðja besta hring dagsins eða 67 högg en hann lék fyrsta hringinn á pari.Staðan að loknum öðrum keppnisdegi, Augusta, par 72: Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram.134 Rory McIlroy (Norður-Írland) 65 69136 Jason Day (Ástralía) 72 64137 K J Choi (Suður-Kórea) 67 70138 Geoff Ogilvy (Ástralía) 69 69, Alvaro Quiros (Spánn) 65 73139 Ricky Barnes 68 71, Rickie Fowler 70 69, Lee Westwood (England) 72 67, Fred Couples 71 68, Y.E. Yang (Suður-Kórea) 67 72140 Ross Fisher (England) 69 71, Jim Furyk 72 68, Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 69 71, Luke Donald (England) 72 68, Brandt Snedeker 69 71141 David Toms 72 69, Angel Cabrera (Argentína) 71 70142 Steve Stricker 72 70, Adam Scott (Ástralía) 72 70, Gary Woodland 69 73, Ryo Ishikawa (Japan) 71 71, Phil Mickelson 70 72, Dustin Johnson 74 68, Trevor Immelman (Suður-Afríka) 69 73, Paul Casey (England) 70 72, Bo Van Pelt 73 69143 Charley Hoffman 74 69, Ryan Palmer 71 72, Martin Laird (Skotland) 74 69, Ian Poulter (England) 74 69, Matt Kuchar 68 75, Alex Cejka (Þýskaland) 72 71, Ryan Moore 70 73144 Nick Watney 72 72, Bill Haas 74 70, Justin Rose (England) 73 71, Miguel Angel Jimenez (Spánn) 71 73, Bubba Watson 73 71, Edoardo Molinari (Ítalía) 74 70145 Aaron Baddeley (Ástralía) 75 70, Steve Marino 74 71, Hideki Matsuyama (Japan) 72 73, Jeff Overton 73 72, Camilo Villegas (Kólumbía) 70 75, Kyung-Tae Kim (Suður-Kórea) 70 75 Eftirtaldir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn: 146 Anthony Kim 73 73, Sean O'Hair 70 76, Zach Johnson 73 73, Lucas Glover 75 71, Stewart Cink 71 75, Tim Clark (Suður-Kórea) 73 73147 Kevin Na 73 74, Jerry Kelly 74 73, Mark Wilson 76 71, Stuart Appleby (Ástralía) 75 72148 Retief Goosen (Suður-Afríka) 70 78, Heath Slocum 72 76, Lodewicus Oosthuizen (Suður-Afríka) 75 73, David Chung 72 76, D.A. Points 72 76, Peter Hanson (Svíþjóð) 72 76, Ben Crane 73 75, Yuta Ikeda (Japan) 74 74, Carl Pettersson (Svíþjóð) 75 73, Lion Kim (Suður-Kórea) 76 72, Jhonattan Vegas 72 76, Jason Bohn 73 75149 Peter Uihlein 72 77, Anders Hansen (Danmörk) 72 77, Padraig Harrington (Írland) 77 72, Hiroyuki Fujita (Japan) 70 79, Gregory Havret (Frakkland) 70 79, Kevin Streelman 75 74150 Jose-Maria Olazabal (Spánn) 73 77, Rory Sabbatini (Suður-Afríka) 74 76, Mark O'Meara 77 73, Martin Kaymer (Þýskaland) 78 72, Larry Mize 73 77, Jin Jeong (Suður-Kórea) 73 77151 Tom Watson 79 72, Craig Stadler 80 71, Jonathan Byrd 73 78152 Nathan Smith 75 77, Davis Love III 75 77153 Sandy Lyle (Skotland) 73 80154 Vijay Singh (Fijí) 76 78155 Mike Weir (Kanada) 76 79, Ben Crenshaw 78 77, Ian Woosnam (Wales) 78 77157 Henrik Stenson (Svíþjóð) 83 74 Golf Tengdar fréttir Masters: McIlroy vonast til þess að hafa lært af reynslunni Rory McIlroy er ein "heitasta stjarnan“ í golfíþróttinni um þessar mundir og frægðarsól hans reis enn hærra í gær þegar Norður-Írinn tyllti sér í efsta sætið á Mastersmótinu á fyrsta keppnisdegi risamótsins. McIlroy, sem er aðeins 21 ár gamall lék á 7 höggum undir pari vallar eða 65 höggum og deilir hann efsta sætinu með Spánverjanum Alvaro Quiros. 8. apríl 2011 13:15 Masters: Tiger er sex höggum á eftir efstu mönnum Tiger Woods er bjartsýnn á að geta blandað sér í baráttuna um sigurinn á Mastersmótinu í golfi eftir að hafa leikið Augusta völlinn á einu höggi undir pari vallar á fyrsta keppnisdegi risamótsins. "Ég er aðeins sex höggum á eftir efstu mönnum og það er nóg eftir,“ sagði Woods í gær en hann hefur fallið hratt niður heimslistann að undanförnu og er hann í 7. sæti. 8. apríl 2011 11:45 Masters: McIlroy og Quiros gáfu tóninn á Augusta Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Spánverjinn Alvaro Quiros deila efsta sætinu að loknum fyrsta keppnisdegi á Mastersmótinu í golfi á Augustavellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Þeir léku báðir á 7 höggum undir pari eða 65 höggum á fyrsta risamóti ársins. Y.E Yang ig K.J. Choir eru þar á eftir á 5 höggum undir pari. Phil Mickelson hóf titilvörnina með því að leika á -2 eða 70 höggum og Tiger Woods er einu höggi þar á eftir. 8. apríl 2011 01:00 Masters: Mickelson bætir stöðu sína Það lítur út fyrir að spennan verði mikil á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum í Georgíu en keppni á öðrum keppnisdegi hófst um hádegi að íslenskum tíma og verður leikið fram undir miðnætti. Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Spánverjinn Alvaro Quiros voru efstir á 7 höggum undir pari eftir fyrsta hringinn og þeir hafa báðir hafið leik í dag. McIlroy hefur leikið 2 holur þegar þetta er skrifað og fékk hann fugl á 2. Braut og er hann því á 8 höggum undir pari líkt og KJ Choi frá Suður-Kóreu en hann er einnig á 8 höggum undir pari. 8. apríl 2011 17:40 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy heldur sínu striki á Mastersmótinu í golfi og er hann efstur á 10 höggum undir pari vallar þegar keppni er hálfnuð. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 21 árs gamli kylfingur er efstur að loknum 36 holum á risamóti. Tiger Woods átti frábæran dag en hann þokaði sér upp í þriðja sætið með því fá 9 fugla og 3 skolla á hringum í dag sem hann lék á -6 eða 66 höggum. McIlroy lék á 3 höggu undir pari í dag eða 69 höggum. Ástralinn Jason Day lék frábært golf í dag eða 8 höggum undir pari en hann í öðru sæti, tveimur höggum á eftir McIlroy. Tiger Woods átti frábæran dag en hann þokaði sér upp í þriðja sætið með því fá 9 fugla og 3 skolla á hringum í dag sem hann lék á -6 eða 66 höggum. Samtals er hann á -7 og aðeins þremur höggum á eftir efsta manni. Woods, sem fjórum sinnum hefur sigrað á þessu móti, átti næst besta skor dagsins en Day var sá eini sem lék betur. Margir þekktir kappar úr leik þar á meðal efsti kylfingur heimslistansTiger Woods sýndi fína takta í dag og er hann í þriðja sæti þegar keppni er hálfnuð.APKJ Choi frá Suður-Kóreu verður með Woods í ráshóp á morgun en þeir eru jafnir í þrðja sæti á -7. Phil Mickelson, sem hefur titil að verja á mótinu, er á -2 þegar keppni er hálfnuð en hann lék á pari vallar í dag eða 72 höggum og er hann í 20. sæti ásamt fleiri kylfingum Day er líkt og McIlroy í hópi yngstu kylfinga mótsins en hann er 24 ára gamall og hann hefur aldrei sigrað á atvinnumóti á ferlinum – þrátt fyrir að vera í 41. sæti heimslistans. Day var nýliði á PGA mótaröðinni árið 2008 en besti árangur hans er 9. sæti. Geoff Ogilvy frá Ástralíu siglir lygnan sjó í fjórða sæti á -6 en hann hefur ekki verið mikið í umræðunni um sigurinn á mótinu þrátt fyrir að hann hafi sigrað tvívegis á risamóti. Alvaro Quiros frá Spáni sem var efstur eftir fyrsta daginn er á -6 en hann lék á einu höggi yfir pari í dag. Að venju voru margir þekktir kappar sem féllu úr leik í dag þegar keppendum var fækkað að loknum öðrum keppnisdegi. Graeme McDowell frá Norður-Írlandi, sem lét mikið að sér kveða á síðasta ári, var einu höggi frá því að komast áfram en hann var á +2 samtals en þeir sem voru á +1 eða betra skori eftir 36 holur komust áfram. Retief Goosen frá Suður-Afríku (+4), Padraig Harrington frá Írlandi (+5), Martin Kaymer frá Þýskalandi (+6) og Vijay Singh frá Fijí (+10) eru allir úr leik. Fred Couples heldur uppi heiðri „eldri" meistara Mastersmótsins. Hinn 51 árs gamali Couples er samtals á 5 höggum undir pari vallar og er hann í hópi 10 efstu. Couples átti fjórða besta skor dagsins en hann lék á -4 í dag. Hann er á sama skori og Ricky Fowler sem er 23 ára gamall en hann var í bandaríska Ryderliðinu á Celtic Manor í Wales s.l. haust. Lee Westwood frá Englandi, sem er annar í röðinni á heimslistanum, er á -5 en hann átti þriðja besta hring dagsins eða 67 högg en hann lék fyrsta hringinn á pari.Staðan að loknum öðrum keppnisdegi, Augusta, par 72: Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram.134 Rory McIlroy (Norður-Írland) 65 69136 Jason Day (Ástralía) 72 64137 K J Choi (Suður-Kórea) 67 70138 Geoff Ogilvy (Ástralía) 69 69, Alvaro Quiros (Spánn) 65 73139 Ricky Barnes 68 71, Rickie Fowler 70 69, Lee Westwood (England) 72 67, Fred Couples 71 68, Y.E. Yang (Suður-Kórea) 67 72140 Ross Fisher (England) 69 71, Jim Furyk 72 68, Charl Schwartzel (Suður-Afríka) 69 71, Luke Donald (England) 72 68, Brandt Snedeker 69 71141 David Toms 72 69, Angel Cabrera (Argentína) 71 70142 Steve Stricker 72 70, Adam Scott (Ástralía) 72 70, Gary Woodland 69 73, Ryo Ishikawa (Japan) 71 71, Phil Mickelson 70 72, Dustin Johnson 74 68, Trevor Immelman (Suður-Afríka) 69 73, Paul Casey (England) 70 72, Bo Van Pelt 73 69143 Charley Hoffman 74 69, Ryan Palmer 71 72, Martin Laird (Skotland) 74 69, Ian Poulter (England) 74 69, Matt Kuchar 68 75, Alex Cejka (Þýskaland) 72 71, Ryan Moore 70 73144 Nick Watney 72 72, Bill Haas 74 70, Justin Rose (England) 73 71, Miguel Angel Jimenez (Spánn) 71 73, Bubba Watson 73 71, Edoardo Molinari (Ítalía) 74 70145 Aaron Baddeley (Ástralía) 75 70, Steve Marino 74 71, Hideki Matsuyama (Japan) 72 73, Jeff Overton 73 72, Camilo Villegas (Kólumbía) 70 75, Kyung-Tae Kim (Suður-Kórea) 70 75 Eftirtaldir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurðinn: 146 Anthony Kim 73 73, Sean O'Hair 70 76, Zach Johnson 73 73, Lucas Glover 75 71, Stewart Cink 71 75, Tim Clark (Suður-Kórea) 73 73147 Kevin Na 73 74, Jerry Kelly 74 73, Mark Wilson 76 71, Stuart Appleby (Ástralía) 75 72148 Retief Goosen (Suður-Afríka) 70 78, Heath Slocum 72 76, Lodewicus Oosthuizen (Suður-Afríka) 75 73, David Chung 72 76, D.A. Points 72 76, Peter Hanson (Svíþjóð) 72 76, Ben Crane 73 75, Yuta Ikeda (Japan) 74 74, Carl Pettersson (Svíþjóð) 75 73, Lion Kim (Suður-Kórea) 76 72, Jhonattan Vegas 72 76, Jason Bohn 73 75149 Peter Uihlein 72 77, Anders Hansen (Danmörk) 72 77, Padraig Harrington (Írland) 77 72, Hiroyuki Fujita (Japan) 70 79, Gregory Havret (Frakkland) 70 79, Kevin Streelman 75 74150 Jose-Maria Olazabal (Spánn) 73 77, Rory Sabbatini (Suður-Afríka) 74 76, Mark O'Meara 77 73, Martin Kaymer (Þýskaland) 78 72, Larry Mize 73 77, Jin Jeong (Suður-Kórea) 73 77151 Tom Watson 79 72, Craig Stadler 80 71, Jonathan Byrd 73 78152 Nathan Smith 75 77, Davis Love III 75 77153 Sandy Lyle (Skotland) 73 80154 Vijay Singh (Fijí) 76 78155 Mike Weir (Kanada) 76 79, Ben Crenshaw 78 77, Ian Woosnam (Wales) 78 77157 Henrik Stenson (Svíþjóð) 83 74
Golf Tengdar fréttir Masters: McIlroy vonast til þess að hafa lært af reynslunni Rory McIlroy er ein "heitasta stjarnan“ í golfíþróttinni um þessar mundir og frægðarsól hans reis enn hærra í gær þegar Norður-Írinn tyllti sér í efsta sætið á Mastersmótinu á fyrsta keppnisdegi risamótsins. McIlroy, sem er aðeins 21 ár gamall lék á 7 höggum undir pari vallar eða 65 höggum og deilir hann efsta sætinu með Spánverjanum Alvaro Quiros. 8. apríl 2011 13:15 Masters: Tiger er sex höggum á eftir efstu mönnum Tiger Woods er bjartsýnn á að geta blandað sér í baráttuna um sigurinn á Mastersmótinu í golfi eftir að hafa leikið Augusta völlinn á einu höggi undir pari vallar á fyrsta keppnisdegi risamótsins. "Ég er aðeins sex höggum á eftir efstu mönnum og það er nóg eftir,“ sagði Woods í gær en hann hefur fallið hratt niður heimslistann að undanförnu og er hann í 7. sæti. 8. apríl 2011 11:45 Masters: McIlroy og Quiros gáfu tóninn á Augusta Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Spánverjinn Alvaro Quiros deila efsta sætinu að loknum fyrsta keppnisdegi á Mastersmótinu í golfi á Augustavellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Þeir léku báðir á 7 höggum undir pari eða 65 höggum á fyrsta risamóti ársins. Y.E Yang ig K.J. Choir eru þar á eftir á 5 höggum undir pari. Phil Mickelson hóf titilvörnina með því að leika á -2 eða 70 höggum og Tiger Woods er einu höggi þar á eftir. 8. apríl 2011 01:00 Masters: Mickelson bætir stöðu sína Það lítur út fyrir að spennan verði mikil á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum í Georgíu en keppni á öðrum keppnisdegi hófst um hádegi að íslenskum tíma og verður leikið fram undir miðnætti. Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Spánverjinn Alvaro Quiros voru efstir á 7 höggum undir pari eftir fyrsta hringinn og þeir hafa báðir hafið leik í dag. McIlroy hefur leikið 2 holur þegar þetta er skrifað og fékk hann fugl á 2. Braut og er hann því á 8 höggum undir pari líkt og KJ Choi frá Suður-Kóreu en hann er einnig á 8 höggum undir pari. 8. apríl 2011 17:40 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Masters: McIlroy vonast til þess að hafa lært af reynslunni Rory McIlroy er ein "heitasta stjarnan“ í golfíþróttinni um þessar mundir og frægðarsól hans reis enn hærra í gær þegar Norður-Írinn tyllti sér í efsta sætið á Mastersmótinu á fyrsta keppnisdegi risamótsins. McIlroy, sem er aðeins 21 ár gamall lék á 7 höggum undir pari vallar eða 65 höggum og deilir hann efsta sætinu með Spánverjanum Alvaro Quiros. 8. apríl 2011 13:15
Masters: Tiger er sex höggum á eftir efstu mönnum Tiger Woods er bjartsýnn á að geta blandað sér í baráttuna um sigurinn á Mastersmótinu í golfi eftir að hafa leikið Augusta völlinn á einu höggi undir pari vallar á fyrsta keppnisdegi risamótsins. "Ég er aðeins sex höggum á eftir efstu mönnum og það er nóg eftir,“ sagði Woods í gær en hann hefur fallið hratt niður heimslistann að undanförnu og er hann í 7. sæti. 8. apríl 2011 11:45
Masters: McIlroy og Quiros gáfu tóninn á Augusta Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Spánverjinn Alvaro Quiros deila efsta sætinu að loknum fyrsta keppnisdegi á Mastersmótinu í golfi á Augustavellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Þeir léku báðir á 7 höggum undir pari eða 65 höggum á fyrsta risamóti ársins. Y.E Yang ig K.J. Choir eru þar á eftir á 5 höggum undir pari. Phil Mickelson hóf titilvörnina með því að leika á -2 eða 70 höggum og Tiger Woods er einu höggi þar á eftir. 8. apríl 2011 01:00
Masters: Mickelson bætir stöðu sína Það lítur út fyrir að spennan verði mikil á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum í Georgíu en keppni á öðrum keppnisdegi hófst um hádegi að íslenskum tíma og verður leikið fram undir miðnætti. Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Spánverjinn Alvaro Quiros voru efstir á 7 höggum undir pari eftir fyrsta hringinn og þeir hafa báðir hafið leik í dag. McIlroy hefur leikið 2 holur þegar þetta er skrifað og fékk hann fugl á 2. Braut og er hann því á 8 höggum undir pari líkt og KJ Choi frá Suður-Kóreu en hann er einnig á 8 höggum undir pari. 8. apríl 2011 17:40