Rétt missti af því að syngja fyrir Beyoncé Jakob Bjarnar skrifar 5. desember 2014 19:46 Margrét Pálmadóttir var þess albúin að fara með þrjátíu kvenna kór til að syngja fyrir Jay-Z og Beyoncé en það var slegið af á síðustu stundu. Vísir/Hari/Getty Jay-Z varð 45 ára í gær og var afmælisveisla haldin honum til heiðurs og munu tæplega 30 manna hópur nánustu vina og ættingja hafa fagnað áfanganum með honum. Hvar, er hins vegar ekki vitað. Til stóð að Kvennakór færi til að syngja fyrir þennan fræga tónlistarmann en ekkert varð úr því. „Ég missti því af því að syngja fyrir Beyonce. Það hefði verið æðislegt. Ég hef oft farið til að syngja fyrir einhverja svona fræga, og held náttúrlega kjafti yfir því, en hún er náttúrlega súperstjarna," segir Margrét Pálmadóttir, söngkona og kórstjóri, kát og hress að vanda, þó hún hafi misst af þessu tækifæri. Hún segir að sá sem sá um þetta hafi farið fram á algjöran trúnað, og svo mikil var leyndin að Margrét vissi ekki einu sinni hver það var sem stóð til að syngja afmælissönginn fyrir. Það kom ekki í ljós fyrr en eftir á. „Þau hafa fengið einhvern annan pakka og ég sé ekkert að því að kjafta frá þessu núna, fyrst þetta var slegið af. En, ég fagna því að blessaður maðurinn hafi fengið svona jólalegt og gott veður í gær. Ekkert slær út náttúruna okkar.“ Það sem vekur einkum athygli við komu hinna mjög svo frægu hjóna er leyndin sem hefur verið um för þeirra og samkvæmt heimildum Vísis furða þeir sem sjá um erlenda myndabanka sig á því hversu fáar myndir berast frá Íslandi. Sú er ekki venjan, hvar sem þau fara vekja þau mikla athygli. Og virðast Íslendingar almennt standa saman um að virða friðhelgi stjörnuparsins í hvívetna. Er fáheyrt að svo fáar fréttir birtist af svo frægu fólki þegar það leggur land undir fót. Einhverjir erlendir paparazzi-ljósmyndarar munu hafa komið til landsins vegna afmælis Jay-Z og þá hefur Vísir óstaðfestar heimildir fyrir því að TMZ, vefur sem sérhæfir sig í fréttum af fræga fólkinu hringt á Geysi til að forvitnast um ferðir þeirra en það var skellt á slúðurblaðamennina sem varla náðu að bera upp erindið, svo mikið sem. Tengdar fréttir Beyoncé ekki bara í fríi á Íslandi: Setti naglaskraut á markaðinn Í gærmorgun hófst sala á naglaskrauti sem söngkonan hannaði fyrir NCLA. 3. desember 2014 09:48 Beyonce og Jay-Z á leið til Íslands? Ofurparið er sægt væntanlegt í næstu viku. 29. nóvember 2014 11:43 Dásamlegt að anda að sér sama lofti og þau Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Beyoncé og Jay Z eru stödd á landinu til að fagna 45 ára afmæli hans í dag. 4. desember 2014 11:11 Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46 Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45 Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30 Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Aðför að sjálfsmynd þjóðar Víðtæk reiði og jafnvel bræði hefur brotist út við sárasakleysislegum fréttum af Beyoncé og Jay-Z. 4. desember 2014 15:35 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Jay-Z varð 45 ára í gær og var afmælisveisla haldin honum til heiðurs og munu tæplega 30 manna hópur nánustu vina og ættingja hafa fagnað áfanganum með honum. Hvar, er hins vegar ekki vitað. Til stóð að Kvennakór færi til að syngja fyrir þennan fræga tónlistarmann en ekkert varð úr því. „Ég missti því af því að syngja fyrir Beyonce. Það hefði verið æðislegt. Ég hef oft farið til að syngja fyrir einhverja svona fræga, og held náttúrlega kjafti yfir því, en hún er náttúrlega súperstjarna," segir Margrét Pálmadóttir, söngkona og kórstjóri, kát og hress að vanda, þó hún hafi misst af þessu tækifæri. Hún segir að sá sem sá um þetta hafi farið fram á algjöran trúnað, og svo mikil var leyndin að Margrét vissi ekki einu sinni hver það var sem stóð til að syngja afmælissönginn fyrir. Það kom ekki í ljós fyrr en eftir á. „Þau hafa fengið einhvern annan pakka og ég sé ekkert að því að kjafta frá þessu núna, fyrst þetta var slegið af. En, ég fagna því að blessaður maðurinn hafi fengið svona jólalegt og gott veður í gær. Ekkert slær út náttúruna okkar.“ Það sem vekur einkum athygli við komu hinna mjög svo frægu hjóna er leyndin sem hefur verið um för þeirra og samkvæmt heimildum Vísis furða þeir sem sjá um erlenda myndabanka sig á því hversu fáar myndir berast frá Íslandi. Sú er ekki venjan, hvar sem þau fara vekja þau mikla athygli. Og virðast Íslendingar almennt standa saman um að virða friðhelgi stjörnuparsins í hvívetna. Er fáheyrt að svo fáar fréttir birtist af svo frægu fólki þegar það leggur land undir fót. Einhverjir erlendir paparazzi-ljósmyndarar munu hafa komið til landsins vegna afmælis Jay-Z og þá hefur Vísir óstaðfestar heimildir fyrir því að TMZ, vefur sem sérhæfir sig í fréttum af fræga fólkinu hringt á Geysi til að forvitnast um ferðir þeirra en það var skellt á slúðurblaðamennina sem varla náðu að bera upp erindið, svo mikið sem.
Tengdar fréttir Beyoncé ekki bara í fríi á Íslandi: Setti naglaskraut á markaðinn Í gærmorgun hófst sala á naglaskrauti sem söngkonan hannaði fyrir NCLA. 3. desember 2014 09:48 Beyonce og Jay-Z á leið til Íslands? Ofurparið er sægt væntanlegt í næstu viku. 29. nóvember 2014 11:43 Dásamlegt að anda að sér sama lofti og þau Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Beyoncé og Jay Z eru stödd á landinu til að fagna 45 ára afmæli hans í dag. 4. desember 2014 11:11 Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46 Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45 Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30 Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Aðför að sjálfsmynd þjóðar Víðtæk reiði og jafnvel bræði hefur brotist út við sárasakleysislegum fréttum af Beyoncé og Jay-Z. 4. desember 2014 15:35 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Beyoncé ekki bara í fríi á Íslandi: Setti naglaskraut á markaðinn Í gærmorgun hófst sala á naglaskrauti sem söngkonan hannaði fyrir NCLA. 3. desember 2014 09:48
Beyonce og Jay-Z á leið til Íslands? Ofurparið er sægt væntanlegt í næstu viku. 29. nóvember 2014 11:43
Dásamlegt að anda að sér sama lofti og þau Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Beyoncé og Jay Z eru stödd á landinu til að fagna 45 ára afmæli hans í dag. 4. desember 2014 11:11
Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00
Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. 2. desember 2014 17:46
Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58
„Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05
Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45
Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Þau hjónin hafa skapað marga slagarana. 4. desember 2014 15:30
Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19
Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18
Aðför að sjálfsmynd þjóðar Víðtæk reiði og jafnvel bræði hefur brotist út við sárasakleysislegum fréttum af Beyoncé og Jay-Z. 4. desember 2014 15:35