Hreinleikahreyfingin sigga dögg skrifar 5. desember 2014 11:00 Hér má sjá feður og dætur saman á dansleik hreinleikahreyfingarinnar Vísir/Getty Á Íslandi tala unglingar enn um að vera „hrein“ eða „óhrein“ og er það skírskotun í kynlíf sem snýst um samfarir lims við leggöng. Um leið og samfarir hafa átt sér stað þá er meydómurinn glataður og viðkomandi ekki lengur hrein. Bandaríkjamenn hafa tekið þessa hugmynd um „hreinleika“ skrefinu lengra og eru nú með heila hugmyndafræði í kringum það að láta dætur játast föður sínum með hring og balli. Þar lofa þær að stunda ekki kynlíf fyrir hjónaband því þær elski föður sinn og virði og ætli að spara sig fyrir eiginmanninn. Það virðist ekki vera neitt svigrúm fyrir lesbískar stúlkur eða stúlkur sem vilja ekki játast föður sínum og sjá kannski ekkert athugavert við það að stunda kynlíf. Þetta viðhorf gagnvart kynlíf hefur ekki haft neinar jákvæðar afleiðingar í för með sér heldur einmitt alið á fáfræði um kynlífi og líkamann. Þetta er hreyfing sem er sögð byggja á kristilegum boðskap og hér að neðan er heimildarmynd um einmitt þetta fyrirbæri. Heilsa Mest lesið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Lífið samstarf Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Á Íslandi tala unglingar enn um að vera „hrein“ eða „óhrein“ og er það skírskotun í kynlíf sem snýst um samfarir lims við leggöng. Um leið og samfarir hafa átt sér stað þá er meydómurinn glataður og viðkomandi ekki lengur hrein. Bandaríkjamenn hafa tekið þessa hugmynd um „hreinleika“ skrefinu lengra og eru nú með heila hugmyndafræði í kringum það að láta dætur játast föður sínum með hring og balli. Þar lofa þær að stunda ekki kynlíf fyrir hjónaband því þær elski föður sinn og virði og ætli að spara sig fyrir eiginmanninn. Það virðist ekki vera neitt svigrúm fyrir lesbískar stúlkur eða stúlkur sem vilja ekki játast föður sínum og sjá kannski ekkert athugavert við það að stunda kynlíf. Þetta viðhorf gagnvart kynlíf hefur ekki haft neinar jákvæðar afleiðingar í för með sér heldur einmitt alið á fáfræði um kynlífi og líkamann. Þetta er hreyfing sem er sögð byggja á kristilegum boðskap og hér að neðan er heimildarmynd um einmitt þetta fyrirbæri.
Heilsa Mest lesið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Lífið samstarf Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira