Gufubaðið heillagripur strákanna 12. maí 2011 14:00 Vinsælir Alexander Rybak tekur viðtal við Vini Sjonna en árangur sexmenningana hefur vakið mikla athygli. „Þeir eru í gufu. Þetta er í annað sinn í dag. Ég fór reyndar með þeim í morgun. Þeir eru farnir að líta á gufubaðið sem einhvers konar heillagrip,“ segir Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir, eiginkona Hreims Arnar Heimissonar. Vinir Sjonna, fulltrúar Íslands í Eurovision, hafa tekið miklu ástfóstri við gufubaðið á Radison SAS-hótelinu sínu og sækja það grimmt, fara að minnsta kosti einu sinni á dag. Þorbjörg segir ekkert skrýtið við þetta nýja áhugamál bónda síns, þeir félagar slaki einfaldlega vel á í hitanum. Þorbjörg Sif var í góðum hópi með eiginkonum þeirra Pálma Sigurhjartarsonar, Matthíasar Matthíasarsonar, Benedikts Brynleifssonar og Vignis Snæs þegar kom að úrslitastund í Eurovision-höllinni á þriðjudagskvöld. Hún segir að þær hafi allar hoppað hæð sína af kæti og vart trúað sínum eigin augum þegar íslenski fáninn kom í ljós. „Við vorum eiginlega alveg jafn hissa og Norðmennirnir, vorum alveg hundrað prósent á því að Norðmenn færu áfram.“ Kvöldið var síðan undirlagt af gleði, fyrst var fagnað með fjölskyldu Sjonna Brink og svo farið á svokallaðan EuroClub og dansað frameftir nóttu. „Við Hreimur vorum reyndar komin heim klukkan hálf fjögur en við heyrðum af einhverjum skríða heim um sex leytið.“ Í gærkvöldi tróðu strákarnir síðan upp í veislu hjá rússneska hópnum en Þorbjörg segir það skrýtið að vera þarna úti í Eurovision-landi án nokkurrar ábyrgðar. „En við njótum bara lífsins, sitjum á kaffihúsum og sötrum hvítvín.“- fgg Lífið Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Sjá meira
„Þeir eru í gufu. Þetta er í annað sinn í dag. Ég fór reyndar með þeim í morgun. Þeir eru farnir að líta á gufubaðið sem einhvers konar heillagrip,“ segir Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir, eiginkona Hreims Arnar Heimissonar. Vinir Sjonna, fulltrúar Íslands í Eurovision, hafa tekið miklu ástfóstri við gufubaðið á Radison SAS-hótelinu sínu og sækja það grimmt, fara að minnsta kosti einu sinni á dag. Þorbjörg segir ekkert skrýtið við þetta nýja áhugamál bónda síns, þeir félagar slaki einfaldlega vel á í hitanum. Þorbjörg Sif var í góðum hópi með eiginkonum þeirra Pálma Sigurhjartarsonar, Matthíasar Matthíasarsonar, Benedikts Brynleifssonar og Vignis Snæs þegar kom að úrslitastund í Eurovision-höllinni á þriðjudagskvöld. Hún segir að þær hafi allar hoppað hæð sína af kæti og vart trúað sínum eigin augum þegar íslenski fáninn kom í ljós. „Við vorum eiginlega alveg jafn hissa og Norðmennirnir, vorum alveg hundrað prósent á því að Norðmenn færu áfram.“ Kvöldið var síðan undirlagt af gleði, fyrst var fagnað með fjölskyldu Sjonna Brink og svo farið á svokallaðan EuroClub og dansað frameftir nóttu. „Við Hreimur vorum reyndar komin heim klukkan hálf fjögur en við heyrðum af einhverjum skríða heim um sex leytið.“ Í gærkvöldi tróðu strákarnir síðan upp í veislu hjá rússneska hópnum en Þorbjörg segir það skrýtið að vera þarna úti í Eurovision-landi án nokkurrar ábyrgðar. „En við njótum bara lífsins, sitjum á kaffihúsum og sötrum hvítvín.“- fgg
Lífið Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Sjá meira