Popúlistar mynda ríkisstjórn á Ítalíu eftir allt saman Kjartan Kjartansson skrifar 31. maí 2018 22:26 Guiseppe Conte leiðir nýja ríkisstjórn Ítalíu. Vísir/Getty Tekist hefur að mynda samsteypustjórn á Ítalíu eftir nokkura mánaða pólítíska óvissu. Popúlíski flokkurinn Fimm stjörnu hreyfingin og hægriöfgaflokkurinn Bandalagið skipa ríkisstjórnina eftir að Guiseppe Conte lagði fram nýjan ráðherralista við Sergio Mattarella forseta. Svo virtist sem flokkarnir tveir væru við það að mynda ríkisstjórn fyrr í vikunni þangað til Mattarella hafnaði tilnefningu Conte til fjármálaráðherra. Þá leit út fyrir að sérfræðingastjórn undir forystu fyrrverandi hagfræðings Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tæki við völdum þar til hægt væri að kjósa aftur. Þau áform fóru hins vegar út um þúfur og féllst Mattarella á nýjan ráðherralista Conte í dag. Nýja ríkisstjórnin tekur við völdum á morgun, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ákvörðun Mattarella um að hafna tilnefningu Paolo Savona sem fjármálaráðherra. Savona er fyrrverandi iðnaðarráðherra og andstæðingur evrunnar. Mattarella taldi tilnefning Savona ógna stöðugleika og efnahag Ítalíu því hann hafði nokkrum árum áður talað um leynilega áætlun um að ganga úr evrusamstarfinu. Savona verður Evrópumálaráðherra nýju ríkisstjórnarinnar. Tengdar fréttir Stjórnarmyndun popúlista á Ítalíu farin út um þúfur Forseti Ítalíu hafnaði tilnefningu umdeilds evróskeptíkers í embætti fjármálaráðherra. 27. maí 2018 22:41 Áframhaldandi óvissa í ítölskum stjórnmálum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið dýfu og skuldakostnaður Ítalíu hækkað vegna pattstöðu sem upp er komin í stjórnmálum í landinu. 30. maí 2018 11:18 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fleiri fréttir Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Sjá meira
Tekist hefur að mynda samsteypustjórn á Ítalíu eftir nokkura mánaða pólítíska óvissu. Popúlíski flokkurinn Fimm stjörnu hreyfingin og hægriöfgaflokkurinn Bandalagið skipa ríkisstjórnina eftir að Guiseppe Conte lagði fram nýjan ráðherralista við Sergio Mattarella forseta. Svo virtist sem flokkarnir tveir væru við það að mynda ríkisstjórn fyrr í vikunni þangað til Mattarella hafnaði tilnefningu Conte til fjármálaráðherra. Þá leit út fyrir að sérfræðingastjórn undir forystu fyrrverandi hagfræðings Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tæki við völdum þar til hægt væri að kjósa aftur. Þau áform fóru hins vegar út um þúfur og féllst Mattarella á nýjan ráðherralista Conte í dag. Nýja ríkisstjórnin tekur við völdum á morgun, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ákvörðun Mattarella um að hafna tilnefningu Paolo Savona sem fjármálaráðherra. Savona er fyrrverandi iðnaðarráðherra og andstæðingur evrunnar. Mattarella taldi tilnefning Savona ógna stöðugleika og efnahag Ítalíu því hann hafði nokkrum árum áður talað um leynilega áætlun um að ganga úr evrusamstarfinu. Savona verður Evrópumálaráðherra nýju ríkisstjórnarinnar.
Tengdar fréttir Stjórnarmyndun popúlista á Ítalíu farin út um þúfur Forseti Ítalíu hafnaði tilnefningu umdeilds evróskeptíkers í embætti fjármálaráðherra. 27. maí 2018 22:41 Áframhaldandi óvissa í ítölskum stjórnmálum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið dýfu og skuldakostnaður Ítalíu hækkað vegna pattstöðu sem upp er komin í stjórnmálum í landinu. 30. maí 2018 11:18 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fleiri fréttir Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Sjá meira
Stjórnarmyndun popúlista á Ítalíu farin út um þúfur Forseti Ítalíu hafnaði tilnefningu umdeilds evróskeptíkers í embætti fjármálaráðherra. 27. maí 2018 22:41
Áframhaldandi óvissa í ítölskum stjórnmálum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið dýfu og skuldakostnaður Ítalíu hækkað vegna pattstöðu sem upp er komin í stjórnmálum í landinu. 30. maí 2018 11:18
Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12
Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30