Mun UEFA drepa Englandsdrauminn í dag? Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2020 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney í baráttunni á EM 2016 en þeir urðu svo samherjar hjá Everton. vísir/getty UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar. Einn af þeim hlutum sem verða ræddir á fundinum í dag er meðal annars Þjóðadeildin. Þar átti Ísland að vera í riðli með Danmörku, Englandi og Belgíu. Riðill sem margir stuðningsmenn og væntanlega leikmenn voru spenntir fyrir en sá draumur gæti verið úti. Forráðamenn UEFA hafa viðrað þá hugmynd að setja þyrfti Þjóðadeildina á ís þetta árið til þess að koma öllum Evrópuleikjum; til að mynda Meistaradeildinni og undankeppni fyrir EM 2021 á dagskrána. Uefa has a meeting with all 55 national associations today. Will Nations League be scrapped? Club stuff on Champions League to follow in ExCo later in month. New dates and, as revealed in last week s column, qualifiers could be scrapped https://t.co/1bpelU0Fy8— John Cross (@johncrossmirror) May 11, 2020 Það er ekki bara Þjóðadeildin sem verður til umræðu í dag því þar verður einnig rætt um Meistaradeildina sem að öllum líkindum klárast í ágúst miðað við nýjustu tíðindi. UEFA hefur óskað eftir því að fá plön frá öllum deildum hvað þau ætli að gera með deildirnar heima fyrir, í síðasta lagi 25. maí, svo sambandið geti ákveðið hvað verður um Evrópukeppnirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvað kemur út úr fundinum í dag en reikna má með að Guðni Bergsson formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri KSÍ muni sitja fundinn sem fer að sjálfsögðu fram í gegnum veraldarvefinn. UEFA Þjóðadeild UEFA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar. Einn af þeim hlutum sem verða ræddir á fundinum í dag er meðal annars Þjóðadeildin. Þar átti Ísland að vera í riðli með Danmörku, Englandi og Belgíu. Riðill sem margir stuðningsmenn og væntanlega leikmenn voru spenntir fyrir en sá draumur gæti verið úti. Forráðamenn UEFA hafa viðrað þá hugmynd að setja þyrfti Þjóðadeildina á ís þetta árið til þess að koma öllum Evrópuleikjum; til að mynda Meistaradeildinni og undankeppni fyrir EM 2021 á dagskrána. Uefa has a meeting with all 55 national associations today. Will Nations League be scrapped? Club stuff on Champions League to follow in ExCo later in month. New dates and, as revealed in last week s column, qualifiers could be scrapped https://t.co/1bpelU0Fy8— John Cross (@johncrossmirror) May 11, 2020 Það er ekki bara Þjóðadeildin sem verður til umræðu í dag því þar verður einnig rætt um Meistaradeildina sem að öllum líkindum klárast í ágúst miðað við nýjustu tíðindi. UEFA hefur óskað eftir því að fá plön frá öllum deildum hvað þau ætli að gera með deildirnar heima fyrir, í síðasta lagi 25. maí, svo sambandið geti ákveðið hvað verður um Evrópukeppnirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvað kemur út úr fundinum í dag en reikna má með að Guðni Bergsson formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri KSÍ muni sitja fundinn sem fer að sjálfsögðu fram í gegnum veraldarvefinn.
UEFA Þjóðadeild UEFA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira