Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 10:30 Johanna Bassani vann silfur á Ólympíuleikum ungmenna fyrir aðeins rúmum fjórum mánuðum. Mynd/FSkiAustriaNordisc Austurrísk skíðakona fannst látin í síðustu viku og fréttirnar voru mörgum mikið áfall í austurríska íþróttaheiminum. Johanna Bassani var nefnilega mikil vonarstjarna í austurrískum skíðaíþróttum en hún sérhæfði sig í norrænni tvíkeppni. Johanna var aðeins átján ára gömul, hélt upp á afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og átti svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Hún hafði meðal annars náð flottum árangri á Ólympíuleikum ungmenna fyrr á þessu ári þar sem hún vann silfur. Ekkert var gefið upp í fyrstu um ástæðuna fyrir andláti Johönnu Bassani. Óttast er að hún hafi svipt sig lífi vegna pressunnar sem var á henni að standa sig í íþrótt sinni. „Nokkur kveðjubréf fundust hjá henni,“ staðfesti lögfræðingur við vefsíðuna oe24. Í einu þeirra á hún hafa útskýrt ákvörðun sína vegna þeirra gríðarlegu pressu sem hún fann fyrir. „Ég get ekki gert þetta lengur. Ég get ekki meira,“ á hún að hafa skrifað í kveðjubréf sitt samkvæmt austurrískum miðlum. Bei den olympischen Jugendspielen war Johanna #Bassani heuer noch dabei und stellte dabei einmal mehr ihr Talent unter Beweis #ÖSV #RIP https://t.co/B61qskbcwY— Kleine Zeitung (@kleinezeitung) May 8, 2020 „Norska skíðafjölskyldan og ekki síst kvennaliðið í norrænni tvíkeppni, hefur misst hlýjan og vinsælan liðsfélaga. Hún hafði ekki aðeins ástríðu fyrir íþrótt sinni heldur einnig fyrir náttúrunni. Við erum þakklát fyrir allt sem hún gerði fyrir íþrótt sína og við munum alltaf minnast hennar eins og við þekktum hana. Okkar samúð er hjá fjölskyldu hennar og öllum sem voru nánir Johönnu,“ sagði í fréttatilkynningu frá austuríska skíðasambandinu. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér. Skíðaíþróttir Austurríki Andlát Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Austurrísk skíðakona fannst látin í síðustu viku og fréttirnar voru mörgum mikið áfall í austurríska íþróttaheiminum. Johanna Bassani var nefnilega mikil vonarstjarna í austurrískum skíðaíþróttum en hún sérhæfði sig í norrænni tvíkeppni. Johanna var aðeins átján ára gömul, hélt upp á afmælið sitt fyrir nokkrum dögum og átti svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Hún hafði meðal annars náð flottum árangri á Ólympíuleikum ungmenna fyrr á þessu ári þar sem hún vann silfur. Ekkert var gefið upp í fyrstu um ástæðuna fyrir andláti Johönnu Bassani. Óttast er að hún hafi svipt sig lífi vegna pressunnar sem var á henni að standa sig í íþrótt sinni. „Nokkur kveðjubréf fundust hjá henni,“ staðfesti lögfræðingur við vefsíðuna oe24. Í einu þeirra á hún hafa útskýrt ákvörðun sína vegna þeirra gríðarlegu pressu sem hún fann fyrir. „Ég get ekki gert þetta lengur. Ég get ekki meira,“ á hún að hafa skrifað í kveðjubréf sitt samkvæmt austurrískum miðlum. Bei den olympischen Jugendspielen war Johanna #Bassani heuer noch dabei und stellte dabei einmal mehr ihr Talent unter Beweis #ÖSV #RIP https://t.co/B61qskbcwY— Kleine Zeitung (@kleinezeitung) May 8, 2020 „Norska skíðafjölskyldan og ekki síst kvennaliðið í norrænni tvíkeppni, hefur misst hlýjan og vinsælan liðsfélaga. Hún hafði ekki aðeins ástríðu fyrir íþrótt sinni heldur einnig fyrir náttúrunni. Við erum þakklát fyrir allt sem hún gerði fyrir íþrótt sína og við munum alltaf minnast hennar eins og við þekktum hana. Okkar samúð er hjá fjölskyldu hennar og öllum sem voru nánir Johönnu,“ sagði í fréttatilkynningu frá austuríska skíðasambandinu. Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Fólki með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið. Nánari upplýsingar hér.
Skíðaíþróttir Austurríki Andlát Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira