Macy's spáir minni einkaneyslu 15. nóvember 2007 09:40 Ein verslana Macy's í Bandaríkjunum. Stjórnendur verslunarinnar telja líkur á að einkaneysla muni dragast saman vestanhafs á næstunni. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa tók að lækka skyndilega í Bandaríkjunum í gær eftir að bandaríska verslanakeðjan Macy's skilaði inn uppgjörstölum sínum fyrir þriðja ársfjórðung. Verslunin skilaði 33 milljóna dala hagnaði, sem jafngildir tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna, á tímabilinu. Þetta er á pari við væntingar markaðsaðila. Þrátt fyrir talsverðan viðsnúning frá þriggja milljóna dala tapi á sama tíma í fyrra telja stjórnendur verslunarinnar að horfur í efnahagslífinu séu verri nú en áður, muni einkaneysla dragast saman og gerði nú ráð fyrir minni vexti í smásöluverslun. Gengi hlutabréfa í Macy's féll við þetta um 7,1 prósent, eða 2,18 dali á hlut. Á eftir fylgdi gengi annarra verslanakeðja vestanhafs, svo sem í Target, Sears og fleirum en það fór niður að meðaltali um rúm fjögur prósent. Samhliða þessu birti bandaríska viðskiptaráðuneytið tölur um vöxt í smásöluverslun. Verslun jókst um 0,2 prósent á milli mánaða í síðasta mánuði, sem var 0,1 prósentustigi undir spám og þykja í lægri kantinum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa tók að lækka skyndilega í Bandaríkjunum í gær eftir að bandaríska verslanakeðjan Macy's skilaði inn uppgjörstölum sínum fyrir þriðja ársfjórðung. Verslunin skilaði 33 milljóna dala hagnaði, sem jafngildir tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna, á tímabilinu. Þetta er á pari við væntingar markaðsaðila. Þrátt fyrir talsverðan viðsnúning frá þriggja milljóna dala tapi á sama tíma í fyrra telja stjórnendur verslunarinnar að horfur í efnahagslífinu séu verri nú en áður, muni einkaneysla dragast saman og gerði nú ráð fyrir minni vexti í smásöluverslun. Gengi hlutabréfa í Macy's féll við þetta um 7,1 prósent, eða 2,18 dali á hlut. Á eftir fylgdi gengi annarra verslanakeðja vestanhafs, svo sem í Target, Sears og fleirum en það fór niður að meðaltali um rúm fjögur prósent. Samhliða þessu birti bandaríska viðskiptaráðuneytið tölur um vöxt í smásöluverslun. Verslun jókst um 0,2 prósent á milli mánaða í síðasta mánuði, sem var 0,1 prósentustigi undir spám og þykja í lægri kantinum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira