Solskjær ósáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda um United Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 08:00 Solskjær á hliðarlínunni gegn Arsenal í miðri viku. vísir/epa Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum. Raiola hefur ekki farið leynt með skoðun sína á stjórnarháttunum á Old Trafford og hélt áfram í viðtali á dögunum eins og Vísir greindi frá. Solskjær var spurður út í ummæli Raiola á blaðamannafundinn fyrir leikinn gegn Wolves í dag. Eiga umboðsmenn að tala um önnur félög? „Nei,“ svaraði Solskjær og hélt áfram. „Ég gæti talið við Paul um þetta. Mér finnst að ég ætti ekki að vera tala um umboðsmenn sem tala um okkur.“ How does Ole Gunnar Solskjaer feel about Paul Pogba's agent Mino Raiola's comments about #MUFC? pic.twitter.com/PumacNqKpf— BBC RM Sport (@BBCRMsport) January 3, 2020 „Paul er leikmaður okkar og umboðsmaðurinn er ráðinn af leikmanninum, ekki öfugt. Umboðsmennirnir eiga ekki leikmennina heldur eru þetta leikmennirnir okkar.“ „Það sem ég og Pogba tölum saman um kem ég ekki til að segja hér. Það er á milli okkar.“ Pogba var á meiðslalistanum frá september og fram í desember en þá kom hann inn á sem varamaður í tveimur leikjum; gegn Watford og Newcastle. Nú er hann aftur meiddur og þarf í aðra aðgerð. Ole Gunnar Solskjaer says Paul Pogba was right to seek a second opinion on whether he requires surgery on his ankle injury.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2020 Man. United mætir Wolves í enska bikarnum í dag. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum. Raiola hefur ekki farið leynt með skoðun sína á stjórnarháttunum á Old Trafford og hélt áfram í viðtali á dögunum eins og Vísir greindi frá. Solskjær var spurður út í ummæli Raiola á blaðamannafundinn fyrir leikinn gegn Wolves í dag. Eiga umboðsmenn að tala um önnur félög? „Nei,“ svaraði Solskjær og hélt áfram. „Ég gæti talið við Paul um þetta. Mér finnst að ég ætti ekki að vera tala um umboðsmenn sem tala um okkur.“ How does Ole Gunnar Solskjaer feel about Paul Pogba's agent Mino Raiola's comments about #MUFC? pic.twitter.com/PumacNqKpf— BBC RM Sport (@BBCRMsport) January 3, 2020 „Paul er leikmaður okkar og umboðsmaðurinn er ráðinn af leikmanninum, ekki öfugt. Umboðsmennirnir eiga ekki leikmennina heldur eru þetta leikmennirnir okkar.“ „Það sem ég og Pogba tölum saman um kem ég ekki til að segja hér. Það er á milli okkar.“ Pogba var á meiðslalistanum frá september og fram í desember en þá kom hann inn á sem varamaður í tveimur leikjum; gegn Watford og Newcastle. Nú er hann aftur meiddur og þarf í aðra aðgerð. Ole Gunnar Solskjaer says Paul Pogba was right to seek a second opinion on whether he requires surgery on his ankle injury.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2020 Man. United mætir Wolves í enska bikarnum í dag. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira