Vei Birgir 17. júní 2010 06:00 Fréttir bárust af því nýlega að Birgir Ármannsson hefði haldið langa tölu í umræðum um stjórnlagaþing, sem meirihluti á Alþingi vill koma á, sem og meirihluti þjóðarinnar. Birgir þingmaður brást þannig ekki skyldu sinni til þess að stuðla að því að sú virðing sem Alþingi nýtur meðal almennings héldist óbreytt enn um sinn, en alltaf er sú hætta fyrir hendi að það breytist ef enginn sinnir þessu verkefni. Birgir fór nákvæmlega yfir stjórnarskrár a.m.k. tveggja þjóða. Mikilvægi þess að ræða í þaula stjórnarskrár annarra ríkja hlýtur öllum að vera augljóst og skal Birgi bent á að það eru hátt í 200 ríki á jörðinni, sem sjálfsagt eru flest með stjórnarskrá, og því er honum ærið verkefni fyrir höndum. Honum skal líka bent á að framsóknarþingmaður að norðan talaði fyrir ári síðan alls 229 sinnum í einu og sama málinu og varla nema eðlilegt markmið fyrir Birgi að slá það met, til þess að viðhalda enn frekar þeim virðingarsessi, sem Alþingi hlýtur að vera full þörf á að standa vörð um. Svo tíðar göngur í ræðustól bera að vísu ekki vott um lýðræðisást og sennilega ber það líka vott um óskýrleika í frásögn - og kannski vöntun á hæfileika á því sviði - og því viðkomandi til minnkunar, en einhverju verður að fórna þegar mikið liggur við. Áfram Birgir. Þú átt mikið verk fyrir höndum en þér er að takast ætlunarverk þitt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna Skoðun Skoðun Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir skrifar Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Fréttir bárust af því nýlega að Birgir Ármannsson hefði haldið langa tölu í umræðum um stjórnlagaþing, sem meirihluti á Alþingi vill koma á, sem og meirihluti þjóðarinnar. Birgir þingmaður brást þannig ekki skyldu sinni til þess að stuðla að því að sú virðing sem Alþingi nýtur meðal almennings héldist óbreytt enn um sinn, en alltaf er sú hætta fyrir hendi að það breytist ef enginn sinnir þessu verkefni. Birgir fór nákvæmlega yfir stjórnarskrár a.m.k. tveggja þjóða. Mikilvægi þess að ræða í þaula stjórnarskrár annarra ríkja hlýtur öllum að vera augljóst og skal Birgi bent á að það eru hátt í 200 ríki á jörðinni, sem sjálfsagt eru flest með stjórnarskrá, og því er honum ærið verkefni fyrir höndum. Honum skal líka bent á að framsóknarþingmaður að norðan talaði fyrir ári síðan alls 229 sinnum í einu og sama málinu og varla nema eðlilegt markmið fyrir Birgi að slá það met, til þess að viðhalda enn frekar þeim virðingarsessi, sem Alþingi hlýtur að vera full þörf á að standa vörð um. Svo tíðar göngur í ræðustól bera að vísu ekki vott um lýðræðisást og sennilega ber það líka vott um óskýrleika í frásögn - og kannski vöntun á hæfileika á því sviði - og því viðkomandi til minnkunar, en einhverju verður að fórna þegar mikið liggur við. Áfram Birgir. Þú átt mikið verk fyrir höndum en þér er að takast ætlunarverk þitt.
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar