Ökum edrú 17. júní 2010 06:00 Við getum verið sammála um að ölvunarakstur getur haft í för með sér skelfilegar afleiðingar. Við þekkjum alltof mörg dæmi þess. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að aðalástæða ölvunaraksturs er neysla áfengis. Í gegnum tíðina hafa slys og óhöpp tengd ölvunarakstri tekið of háan toll í umferðinni. Það er okkar að bregðast við til að draga úr hættunni. Margar leiðir eru færar og hafa allar það markmið að hvetja ökumenn til að aka ekki eftir neyslu. Okkur kemur málið við. Við eigum að tilkynna ölvunarakstur í síma 112 sama hver á í hlut. Við eigum að bjóða upp á óáfenga drykki fyrir þá sem eru á bíl. Við eigum að stöðva þá sem ætla að aka undir áhrifum. Við látum ekki vini okkar aka undir áhrifum. Það að hafa aðgengi að edrú bílstjóra sem keyrir þá sem eru að skemmta sér skiptir miklu máli. Leigubílstjórar eru til staðar allan sólarhringinn og án vafa er ódýrara að nýta þjónustu þeirra en að verja því sem við eigum ólifað að borga fyrir tjónið. Sumir hópar sem eru að skemmta sér hafa oft einn ákveðinn bílstjóra sem er edrú allan tímann, fyrirbæri sem er kallað „designated driver", staðfastur bílstjóri. Bjórframleiðendur ætla sér að auka sölu áfengis um 6% á meðan HM stendur yfir. Það er líklegt að það auki ölvunarakstur töluvert þar sem sumir fá sér bara einn eða tvo bjóra. Hluti af þessari aukningu er drukkinn á veitingahúsum. Nú stendur yfir átak IOGT á Íslandi þar sem hvatt er til þess að við ökum edrú. Birtar verða auglýsingar þar sem heyra má frásagnir fólks um ófyrirsjáanlegar afleiðingar ölvunaraksturs. Markmiðið okkar er að vekja þjóðina til umhugsunar um að aka edrú. Boðið verður upp á bílstjóradrykk á völdum veitingahúsum sem eru í samstarfi við átakið. Sérstakur gestur átaksins, Joonas Turtonen, framkvæmdastjóri Hälsa och Trafik í Finnlandi, ber saman ölvunarakstur hér sem er að líkjast æ meira því sem er í Finnlandi. Minnt verður á að ölvunarakstur er dauðans alvara. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna Skoðun Skoðun Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun IV Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar Skoðun Minnihlutavernd í fjöleignarhúsum Sigurður Orri Hafþórsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin þarf aðhald Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Undir faglegri leiðsögn kennara blómstra börn Jónína Hauksdóttir skrifar Skoðun Donald Trump og tollarnir Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Rauð viðvörun í íslenska menntakerfinu Tinna Steindórsdóttir skrifar Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Sjá meira
Við getum verið sammála um að ölvunarakstur getur haft í för með sér skelfilegar afleiðingar. Við þekkjum alltof mörg dæmi þess. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að aðalástæða ölvunaraksturs er neysla áfengis. Í gegnum tíðina hafa slys og óhöpp tengd ölvunarakstri tekið of háan toll í umferðinni. Það er okkar að bregðast við til að draga úr hættunni. Margar leiðir eru færar og hafa allar það markmið að hvetja ökumenn til að aka ekki eftir neyslu. Okkur kemur málið við. Við eigum að tilkynna ölvunarakstur í síma 112 sama hver á í hlut. Við eigum að bjóða upp á óáfenga drykki fyrir þá sem eru á bíl. Við eigum að stöðva þá sem ætla að aka undir áhrifum. Við látum ekki vini okkar aka undir áhrifum. Það að hafa aðgengi að edrú bílstjóra sem keyrir þá sem eru að skemmta sér skiptir miklu máli. Leigubílstjórar eru til staðar allan sólarhringinn og án vafa er ódýrara að nýta þjónustu þeirra en að verja því sem við eigum ólifað að borga fyrir tjónið. Sumir hópar sem eru að skemmta sér hafa oft einn ákveðinn bílstjóra sem er edrú allan tímann, fyrirbæri sem er kallað „designated driver", staðfastur bílstjóri. Bjórframleiðendur ætla sér að auka sölu áfengis um 6% á meðan HM stendur yfir. Það er líklegt að það auki ölvunarakstur töluvert þar sem sumir fá sér bara einn eða tvo bjóra. Hluti af þessari aukningu er drukkinn á veitingahúsum. Nú stendur yfir átak IOGT á Íslandi þar sem hvatt er til þess að við ökum edrú. Birtar verða auglýsingar þar sem heyra má frásagnir fólks um ófyrirsjáanlegar afleiðingar ölvunaraksturs. Markmiðið okkar er að vekja þjóðina til umhugsunar um að aka edrú. Boðið verður upp á bílstjóradrykk á völdum veitingahúsum sem eru í samstarfi við átakið. Sérstakur gestur átaksins, Joonas Turtonen, framkvæmdastjóri Hälsa och Trafik í Finnlandi, ber saman ölvunarakstur hér sem er að líkjast æ meira því sem er í Finnlandi. Minnt verður á að ölvunarakstur er dauðans alvara.
Skoðun Sjálfbærni íslenskra fyrirtækja er ekki lengur valkostur Ísabella Ósk Másdóttir,Guðni Þór Þórsson,Arent Orri J. Claessen skrifar
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar