Listi með 175 störfum: Munu róbótar taka yfir starfið þitt? Rakel Sveinsdóttir skrifar 5. febrúar 2020 08:00 Það er mýta að helmingur starfa muni hverfa með sjálfvirknivæðingunni. Hins vegar munu mörg störf breytast en mis mikið og sum störf hverfa. Vísir/Getty Á næstu tíu til fimmtán árum mun tæplega þriðjungur starfa á Íslandi breytast í kjölfar sjálfvirknivæðingar.Sjálfvirknivæðingin gæti þýtt að störf sem teljast hálaunastörf í dag, verða það ekki lengur. Eða að störf sem ekki þykja mjög fýsilegur valkostur í dag, verða eftirsótt. Það er hins vegar mýta að tæplega helmingur starfa í heiminum muni hverfa. Sá misskilningur varð til í kjölfar skýrslu sem tveir fræðimenn í Oxford, Carl B. Frey og Michael Osborne gáfu út árið 2013. Enn má sjá dómsdagspár og sláandi fyrirsagnir sem sumar hverjar boða allsherjar atvinnuleysi í framtíðinni. Í viðtali við Economist í júlí í fyrra segir annar höfundur skýrslunnar, Carl B. Frey, þetta mikinn misskilning. Það eina sem fram hefði komið í skýrslunni er að störf eru misnæm fyrir sjálfvirknivæðingunni. Reiknilíkan sem þeir félagar hafa þróað sýnir þessa næmni. Á vefsíðunni Will robots take my job? má skoða ríflega sjö hundruð störf. Reiknilíkanið styðst við vinnumarkaðinn í Bretlandi og Bandaríkjunum en gefur hæglega hugmyndir um í hvað stefnir. Á listanum sem hér hefur verið tekinn saman, má sjá yfirlit yfir 175 störf. Ef næmnin er 99% þýðir það að starfið mun líklegast sjálfvirknivæðast að fullu. Ef næmnin er 1% mun sjálfvirknivæðingin ekki hafa mikl áhrif á starfið sjálft, þótt tækniframfarir muni nýtast í starfinu. Eldamennska mun breytast mikið með sjálfvirknivæðingu sem hefur áhrif á atvinnulífið og heimili. 100-96% Störfin í þessum flokki eru líkleg til að breytast verulega eða hverfa. Í flestum tilvikum er þróunin hafin. Athygli vekur þó að fyrisætur og kokkar eru á meðal starfa. Störf við gagnaskráningu 99% Símsölufólk 99% Flutningsmiðlarar 99% Myndvinnsla 99% Símsölufólk 99% Fyrirsætur 98% Bókhaldsþjónusta, bókarar 98% Lánafulltrúar fjármálafyrirtækja 98% Gjaldkerar banka 98% Innkaupafulltrúar 98% Varahlutir - sölumenn 98% Tjónaskoðun - tjónamat 98% Gjaldkerar fyrirtækja 97% Skiptiborð 97% Launafulltrúi 97% Skjalastjórn 97% Landbúnaður - ýmiss störf 97% Kokkar á veitingahúsum 96% Ráðgjafar bætur/lífeyrir 96% Aðstoðarmenn stjórnenda, ritarastörf 96% Skrifstofufólk - almenn skrifstofustörf 96% Móttaka og/eða upplýsingaborð (almennt) 96% Afgreiðsla í mötuneytum, kaffihúsum 96% Reikningagerð 96% Símsvörun - skiptiborð 96% Skrifstofustörf - almenn 96% 95-90% Störf endurskoðenda, þjóna, málara og leiðsögufólks munu líklegast breytast verulega og gera má ráð fyrir að eitthvað af störfum í þessum flokki muni hverfa Innheimtustörf 95% Bókasöfn - störf 95% Pósthús - afgreiðslustörf 95% Hand- og fótsnyrtingar 95% Endurskoðendur 94% Þjónar 94% Málmiðnaður 94% Móttökustörf hótel og gistiheimili 94% Matvælaiðnaður - almenn vinnsla (kjöt og fiskur) 94% Póstburðarfólk - flokkun og þjónusta 94% Skattheimtumenn 93% Kjötiðnaðarmenn 93% Afgreiðsla í smásöluverslun 92% Tryggingaráðgjafar 92% Lyfjatæknir 92% Málarar 92% Framleiðslustörf 92% Þjónustulltrúar í bönkum (lánaráðgjöf, afgreiðsla) 92% Leiðsögufólk 91% Hljóðfæri - viðgerðarþjónusta 91% Almenn störf á veitinga- og kaffihúsum, börum 91% Sjálfkeyrandi bílar og farartæki verða hluti af framtíðinni. Störf bílstjóra ýmissa farartækja munu breytast eða fækka verulega.Vísir/Getty 89-80% Bakarar, leigubílstjórar, sjómenn og fasteignasalar eru meðal þeirra sem munu mjög líklega upplifa mikla breytingu í sínum störfum. Leigubílstjórar 89% Bakarar 89% Byggingaverkamenn 88% Matreiðsla 87% Vegagerð - viðhaldsþjónusta 87% Fasteignasalar 86% Vélaviðhaldsþjónusta - viðgerðir 86% Afgreiðslustörf á skyndibitastöðum 86% Jarðboranir (olíuboranir undanskildar) 85% Öryggisverðir 84% Klæðskerar, saumafólk 84% Sjómenn og fiskvinnsla 83% Störf í prentþjónustu 83% Kokkar mötuneytum 83% Afgreiðsla- og eldun skyndibitastaðir 81% Ritarar heilsugæsla 81% 79-60% Því er spáð að róbótar muni að miklu leyti taka við umönnun eldri borgara í framtíðinni og tryggja að fólk geti búið lengur heima. Heimaþjónusta er því á lista í þessum flokki, fleiri bílstjórar og ýmiss önnur störf. Vöruflutningabílstjórar og bílstjórar á þungavinnuvélum 79% Tæknistjórar 78% Barþjónar 77% Uppvask 77% Lásasmiðir 77% Heimaþjónusta 74% Útsendingastjórar 74% Smiðir 72% Viðgerðarþjónusta - heimilistæki 72% Sjóntæknifræðingar 71% Fatahreinsun 71% Dekkjaverkstæði - skipti og viðgerðir 70% Sendibílstjórar 69% Póstburðarfólk 68% Strætó- og/eða rútubílstjórar 67% Ræstitæknar 66% Bókasafnsfræðingar 65% Viðgerðir og viðhaldsþjónustustörf, almennt 64% Jarðvísindi 63% Markaðsrannsóknir 61% Tökumenn sjónvarp, kvikmyndir 60% 59-40% Athygli vekur að sjúkranuddarar eru á þessum lista, en tekið skal fram að sjúkraþjálfun mælist meðal ónæmari starfa. eða „low risk." Hafa ber í huga að skilgreiningar í reiknilíkani miða við vinnumarkaðinn í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Þá munu störf dómara breyttast nokkuð en því er spáð að algóritmi muni hafa áhrif á mörg störf, s.s. dómara, lögmanna og fleiri. Starfsmenn vöruhúsa 59% Bifreiðavirki 59% Söfn - ýmiss konar tæknistjórn 59% Fjármálaráðgjafar 58% Fjármálaráðgjöf 58% Þjónustufulltrúar þjónustuver 55% Þjónustufulltrúar - ýmiss þjónusta 55% Sölumenn auglýsinga 54% Sjúkranuddarar 54% Skó- og leðurviðgerðir 52% Tannlækningar - aðstoðarfólk 51% Starfsfólk neyðarlínu 49% Störf á klínískum rannsóknarstofum 47% Sagnfræðingar 44% Hagfræðingar 43% Sagnfræðingar 43% Dómarar 40% 39-20% Störf pípara virðast ónæmari fyrir tölvuvæðingu miðað við mörg önnur iðnaðarstörf. Athygli vekur hér að störf leikara eru sögð 37% næm fyrir sjálfvirknivæðingu. Má af því tilefni rifja upp umdeilt mál í Hollywood fyrir skömmu vegna tölvugerðrar aðkomu James Dean í kvikmynd. Heimahjúkrun 39% Þýðendur 38% Landmælingar 38% Leikarar 37% Þrif - bílar 37% Útfaraþjónusta - störf 37% Píparar 35% Flugþjónar 35% Skurðtæknifræðingur 34% Klipparar - kvikmyndir/myndbönd 31% Námsráðgjafar 26% Millistjórnendur 25% Sölufulltrúar á framleiðslu- og heildsölusviði 25% Fjármálagreinandi 23% Tryggingafræðingar 21% Útfaraþjónusta - stjórnun 20% Tækniframfarir munu hafa mikil áhrif á heilbrigðisgeiran án þess að mikil breytingaráhrif á störf sérfræðinga eða sérhæfðra aðila.Vísir/Getty 19-10% Störf yfirkokka verða ekki fyrir miklum breytingum í samanburði við ýmiss önnur störf kokka. Flugmenn og flugvirkjar 18% Almannatenglar 18% Slökkviliðsmenn 17% Framkvæmdastjórar 16% Rafvirkjar 15% Dansarar 13% Blaðamenn, fréttamenn 11% Hárgreiðslumeistarar, förðunarfræðingar 11% Flugumferðarstjórn 11% Matreiðslumeistarar - yfirkokkar 10% Eðlisfræðingar 10% Rafmagnsverkfræðingar 10% Efnafræðingar 10% Útvarpsfólk, frétta- og sjónvarpsþulir 10% Undir 10% Sköpun, samskipti, heilsa og sérhæfð störf til dæmis í heilbrigðisgeiranum eru áberandi meðal þeirra sem teljast frekar ónæm fyrir sjálfvirknivæðingu. Ferðaskrifstofur/ráðgjafar 9,90% Einkaþjálfun 8,50% Grafískir hönnuðir 8,20% Næringafræðingar 7,70% Tónlistarfólk (söngur, hljóðfæri) 7,40% Byggingastjórar 7,10% Fjármálastjórar 6,90% Fararstjórar 5,70% Ritstjórar 5,50% Stærðfræðingar 4,70% Bændur/bústörf (stjórnun) 4,70% Landslagsarkitekt 4,50% Stjórnmálafræðingar 3,90% Dýralæknar 3,80% Rithöfundar 3,80% Viðburðarstjórn 3,70% Lögmenn 3,50% Innkaupastjórar 3% Tannréttingar 2,30% Leikstjórar, framleiðendur 2,20% Innanhúshönnuðir 2,20% Ljósmyndarar 2,10% Sjúkraþjálfarar 2,10% Fatahönnuðir 2,10% Arkitektar 1,80% Æðstu stjórnendur (forstjórar, framkvæmdastjórar) 1,50% Verkfræðingar 1,40% Markaðsstjórar 1,40% Hjónabands- og fjölskylduráðgjafar 1,40% Sölustjórar 1,30% Lyfjafræðingar 1,20% Vélaverkfræðingar 1,10% Förðun leikhús 1% Meðferðarráðgjafar 0,94% Hjúkrunarfræðingar 0,90% Talmeinafræðingar 0,64% Mannauðsstjórar 0,55% Tannlæknar 0,44% Sálfræðingar 0,43% Læknar og skurðlæknar 0,42% Iðjuþjálfar 0,35% Í flokkun Clay og Osborne eru ýmiss sérhæfð störf kennara á mismunandi skólastigi, félagsfræðinga í mismunandi störfum, störf lögreglufólks og ólík hugbúnaðar- og forritunarstörf listuð upp í mismunandi flokkum. Þessi störf voru þó áberandi meðal þeirra sem teljast „low risk" og mörg metin undir 1%. Tækni Vinnumarkaður Tengdar fréttir Sjálfvirknivæðingin: Mælir með því að starfsfólk sé með í ráðum Fyrirtæki þurfa að undirbúa starfsfólk undir breytta tíma því hraðinn í sjálfvirknivæðingu er meiri en nokkru sinni. Erlendis hefur verið farin sú leið að auka á þekkingu starfsmanna á stafrænni þróun með skapandi hætti. 5. febrúar 2020 13:00 Sjálfvirknivæðingin: Það verður vont í smá tíma en síðan skapast ný tækifæri Ólafur Andri Ragnarson tölvunarfræðingur og aðjúnkt í Háskólanum í Reykjavík segir söguna kenna okkur að mörg ný tækifæri skapast í kjölfar tækniframfara. 5. febrúar 2020 10:00 Mun vinnustaðurinn þinn líta svona út 2030? Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum og skynjari mun stimpla þig inn og úr vinnu. Þú færð rafrænar leiðbeiningar um laus bílastæði fyrir (rafmagns-) bílinn þinn og hiti, birta og raki verður stilltur að þínum þörfum. 31. janúar 2020 12:00 Sjálfvirknivæðingin: Kjöt án dýraafurða og róbótar vakta eldri borgara Hröðustu breytingarnar framundan eru í afgreiðslu, þjónustu og fjármálageiranum segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson sérfræðingur hjá Origo. 5. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
Á næstu tíu til fimmtán árum mun tæplega þriðjungur starfa á Íslandi breytast í kjölfar sjálfvirknivæðingar.Sjálfvirknivæðingin gæti þýtt að störf sem teljast hálaunastörf í dag, verða það ekki lengur. Eða að störf sem ekki þykja mjög fýsilegur valkostur í dag, verða eftirsótt. Það er hins vegar mýta að tæplega helmingur starfa í heiminum muni hverfa. Sá misskilningur varð til í kjölfar skýrslu sem tveir fræðimenn í Oxford, Carl B. Frey og Michael Osborne gáfu út árið 2013. Enn má sjá dómsdagspár og sláandi fyrirsagnir sem sumar hverjar boða allsherjar atvinnuleysi í framtíðinni. Í viðtali við Economist í júlí í fyrra segir annar höfundur skýrslunnar, Carl B. Frey, þetta mikinn misskilning. Það eina sem fram hefði komið í skýrslunni er að störf eru misnæm fyrir sjálfvirknivæðingunni. Reiknilíkan sem þeir félagar hafa þróað sýnir þessa næmni. Á vefsíðunni Will robots take my job? má skoða ríflega sjö hundruð störf. Reiknilíkanið styðst við vinnumarkaðinn í Bretlandi og Bandaríkjunum en gefur hæglega hugmyndir um í hvað stefnir. Á listanum sem hér hefur verið tekinn saman, má sjá yfirlit yfir 175 störf. Ef næmnin er 99% þýðir það að starfið mun líklegast sjálfvirknivæðast að fullu. Ef næmnin er 1% mun sjálfvirknivæðingin ekki hafa mikl áhrif á starfið sjálft, þótt tækniframfarir muni nýtast í starfinu. Eldamennska mun breytast mikið með sjálfvirknivæðingu sem hefur áhrif á atvinnulífið og heimili. 100-96% Störfin í þessum flokki eru líkleg til að breytast verulega eða hverfa. Í flestum tilvikum er þróunin hafin. Athygli vekur þó að fyrisætur og kokkar eru á meðal starfa. Störf við gagnaskráningu 99% Símsölufólk 99% Flutningsmiðlarar 99% Myndvinnsla 99% Símsölufólk 99% Fyrirsætur 98% Bókhaldsþjónusta, bókarar 98% Lánafulltrúar fjármálafyrirtækja 98% Gjaldkerar banka 98% Innkaupafulltrúar 98% Varahlutir - sölumenn 98% Tjónaskoðun - tjónamat 98% Gjaldkerar fyrirtækja 97% Skiptiborð 97% Launafulltrúi 97% Skjalastjórn 97% Landbúnaður - ýmiss störf 97% Kokkar á veitingahúsum 96% Ráðgjafar bætur/lífeyrir 96% Aðstoðarmenn stjórnenda, ritarastörf 96% Skrifstofufólk - almenn skrifstofustörf 96% Móttaka og/eða upplýsingaborð (almennt) 96% Afgreiðsla í mötuneytum, kaffihúsum 96% Reikningagerð 96% Símsvörun - skiptiborð 96% Skrifstofustörf - almenn 96% 95-90% Störf endurskoðenda, þjóna, málara og leiðsögufólks munu líklegast breytast verulega og gera má ráð fyrir að eitthvað af störfum í þessum flokki muni hverfa Innheimtustörf 95% Bókasöfn - störf 95% Pósthús - afgreiðslustörf 95% Hand- og fótsnyrtingar 95% Endurskoðendur 94% Þjónar 94% Málmiðnaður 94% Móttökustörf hótel og gistiheimili 94% Matvælaiðnaður - almenn vinnsla (kjöt og fiskur) 94% Póstburðarfólk - flokkun og þjónusta 94% Skattheimtumenn 93% Kjötiðnaðarmenn 93% Afgreiðsla í smásöluverslun 92% Tryggingaráðgjafar 92% Lyfjatæknir 92% Málarar 92% Framleiðslustörf 92% Þjónustulltrúar í bönkum (lánaráðgjöf, afgreiðsla) 92% Leiðsögufólk 91% Hljóðfæri - viðgerðarþjónusta 91% Almenn störf á veitinga- og kaffihúsum, börum 91% Sjálfkeyrandi bílar og farartæki verða hluti af framtíðinni. Störf bílstjóra ýmissa farartækja munu breytast eða fækka verulega.Vísir/Getty 89-80% Bakarar, leigubílstjórar, sjómenn og fasteignasalar eru meðal þeirra sem munu mjög líklega upplifa mikla breytingu í sínum störfum. Leigubílstjórar 89% Bakarar 89% Byggingaverkamenn 88% Matreiðsla 87% Vegagerð - viðhaldsþjónusta 87% Fasteignasalar 86% Vélaviðhaldsþjónusta - viðgerðir 86% Afgreiðslustörf á skyndibitastöðum 86% Jarðboranir (olíuboranir undanskildar) 85% Öryggisverðir 84% Klæðskerar, saumafólk 84% Sjómenn og fiskvinnsla 83% Störf í prentþjónustu 83% Kokkar mötuneytum 83% Afgreiðsla- og eldun skyndibitastaðir 81% Ritarar heilsugæsla 81% 79-60% Því er spáð að róbótar muni að miklu leyti taka við umönnun eldri borgara í framtíðinni og tryggja að fólk geti búið lengur heima. Heimaþjónusta er því á lista í þessum flokki, fleiri bílstjórar og ýmiss önnur störf. Vöruflutningabílstjórar og bílstjórar á þungavinnuvélum 79% Tæknistjórar 78% Barþjónar 77% Uppvask 77% Lásasmiðir 77% Heimaþjónusta 74% Útsendingastjórar 74% Smiðir 72% Viðgerðarþjónusta - heimilistæki 72% Sjóntæknifræðingar 71% Fatahreinsun 71% Dekkjaverkstæði - skipti og viðgerðir 70% Sendibílstjórar 69% Póstburðarfólk 68% Strætó- og/eða rútubílstjórar 67% Ræstitæknar 66% Bókasafnsfræðingar 65% Viðgerðir og viðhaldsþjónustustörf, almennt 64% Jarðvísindi 63% Markaðsrannsóknir 61% Tökumenn sjónvarp, kvikmyndir 60% 59-40% Athygli vekur að sjúkranuddarar eru á þessum lista, en tekið skal fram að sjúkraþjálfun mælist meðal ónæmari starfa. eða „low risk." Hafa ber í huga að skilgreiningar í reiknilíkani miða við vinnumarkaðinn í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Þá munu störf dómara breyttast nokkuð en því er spáð að algóritmi muni hafa áhrif á mörg störf, s.s. dómara, lögmanna og fleiri. Starfsmenn vöruhúsa 59% Bifreiðavirki 59% Söfn - ýmiss konar tæknistjórn 59% Fjármálaráðgjafar 58% Fjármálaráðgjöf 58% Þjónustufulltrúar þjónustuver 55% Þjónustufulltrúar - ýmiss þjónusta 55% Sölumenn auglýsinga 54% Sjúkranuddarar 54% Skó- og leðurviðgerðir 52% Tannlækningar - aðstoðarfólk 51% Starfsfólk neyðarlínu 49% Störf á klínískum rannsóknarstofum 47% Sagnfræðingar 44% Hagfræðingar 43% Sagnfræðingar 43% Dómarar 40% 39-20% Störf pípara virðast ónæmari fyrir tölvuvæðingu miðað við mörg önnur iðnaðarstörf. Athygli vekur hér að störf leikara eru sögð 37% næm fyrir sjálfvirknivæðingu. Má af því tilefni rifja upp umdeilt mál í Hollywood fyrir skömmu vegna tölvugerðrar aðkomu James Dean í kvikmynd. Heimahjúkrun 39% Þýðendur 38% Landmælingar 38% Leikarar 37% Þrif - bílar 37% Útfaraþjónusta - störf 37% Píparar 35% Flugþjónar 35% Skurðtæknifræðingur 34% Klipparar - kvikmyndir/myndbönd 31% Námsráðgjafar 26% Millistjórnendur 25% Sölufulltrúar á framleiðslu- og heildsölusviði 25% Fjármálagreinandi 23% Tryggingafræðingar 21% Útfaraþjónusta - stjórnun 20% Tækniframfarir munu hafa mikil áhrif á heilbrigðisgeiran án þess að mikil breytingaráhrif á störf sérfræðinga eða sérhæfðra aðila.Vísir/Getty 19-10% Störf yfirkokka verða ekki fyrir miklum breytingum í samanburði við ýmiss önnur störf kokka. Flugmenn og flugvirkjar 18% Almannatenglar 18% Slökkviliðsmenn 17% Framkvæmdastjórar 16% Rafvirkjar 15% Dansarar 13% Blaðamenn, fréttamenn 11% Hárgreiðslumeistarar, förðunarfræðingar 11% Flugumferðarstjórn 11% Matreiðslumeistarar - yfirkokkar 10% Eðlisfræðingar 10% Rafmagnsverkfræðingar 10% Efnafræðingar 10% Útvarpsfólk, frétta- og sjónvarpsþulir 10% Undir 10% Sköpun, samskipti, heilsa og sérhæfð störf til dæmis í heilbrigðisgeiranum eru áberandi meðal þeirra sem teljast frekar ónæm fyrir sjálfvirknivæðingu. Ferðaskrifstofur/ráðgjafar 9,90% Einkaþjálfun 8,50% Grafískir hönnuðir 8,20% Næringafræðingar 7,70% Tónlistarfólk (söngur, hljóðfæri) 7,40% Byggingastjórar 7,10% Fjármálastjórar 6,90% Fararstjórar 5,70% Ritstjórar 5,50% Stærðfræðingar 4,70% Bændur/bústörf (stjórnun) 4,70% Landslagsarkitekt 4,50% Stjórnmálafræðingar 3,90% Dýralæknar 3,80% Rithöfundar 3,80% Viðburðarstjórn 3,70% Lögmenn 3,50% Innkaupastjórar 3% Tannréttingar 2,30% Leikstjórar, framleiðendur 2,20% Innanhúshönnuðir 2,20% Ljósmyndarar 2,10% Sjúkraþjálfarar 2,10% Fatahönnuðir 2,10% Arkitektar 1,80% Æðstu stjórnendur (forstjórar, framkvæmdastjórar) 1,50% Verkfræðingar 1,40% Markaðsstjórar 1,40% Hjónabands- og fjölskylduráðgjafar 1,40% Sölustjórar 1,30% Lyfjafræðingar 1,20% Vélaverkfræðingar 1,10% Förðun leikhús 1% Meðferðarráðgjafar 0,94% Hjúkrunarfræðingar 0,90% Talmeinafræðingar 0,64% Mannauðsstjórar 0,55% Tannlæknar 0,44% Sálfræðingar 0,43% Læknar og skurðlæknar 0,42% Iðjuþjálfar 0,35% Í flokkun Clay og Osborne eru ýmiss sérhæfð störf kennara á mismunandi skólastigi, félagsfræðinga í mismunandi störfum, störf lögreglufólks og ólík hugbúnaðar- og forritunarstörf listuð upp í mismunandi flokkum. Þessi störf voru þó áberandi meðal þeirra sem teljast „low risk" og mörg metin undir 1%.
Tækni Vinnumarkaður Tengdar fréttir Sjálfvirknivæðingin: Mælir með því að starfsfólk sé með í ráðum Fyrirtæki þurfa að undirbúa starfsfólk undir breytta tíma því hraðinn í sjálfvirknivæðingu er meiri en nokkru sinni. Erlendis hefur verið farin sú leið að auka á þekkingu starfsmanna á stafrænni þróun með skapandi hætti. 5. febrúar 2020 13:00 Sjálfvirknivæðingin: Það verður vont í smá tíma en síðan skapast ný tækifæri Ólafur Andri Ragnarson tölvunarfræðingur og aðjúnkt í Háskólanum í Reykjavík segir söguna kenna okkur að mörg ný tækifæri skapast í kjölfar tækniframfara. 5. febrúar 2020 10:00 Mun vinnustaðurinn þinn líta svona út 2030? Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum og skynjari mun stimpla þig inn og úr vinnu. Þú færð rafrænar leiðbeiningar um laus bílastæði fyrir (rafmagns-) bílinn þinn og hiti, birta og raki verður stilltur að þínum þörfum. 31. janúar 2020 12:00 Sjálfvirknivæðingin: Kjöt án dýraafurða og róbótar vakta eldri borgara Hröðustu breytingarnar framundan eru í afgreiðslu, þjónustu og fjármálageiranum segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson sérfræðingur hjá Origo. 5. febrúar 2020 12:00 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
Sjálfvirknivæðingin: Mælir með því að starfsfólk sé með í ráðum Fyrirtæki þurfa að undirbúa starfsfólk undir breytta tíma því hraðinn í sjálfvirknivæðingu er meiri en nokkru sinni. Erlendis hefur verið farin sú leið að auka á þekkingu starfsmanna á stafrænni þróun með skapandi hætti. 5. febrúar 2020 13:00
Sjálfvirknivæðingin: Það verður vont í smá tíma en síðan skapast ný tækifæri Ólafur Andri Ragnarson tölvunarfræðingur og aðjúnkt í Háskólanum í Reykjavík segir söguna kenna okkur að mörg ný tækifæri skapast í kjölfar tækniframfara. 5. febrúar 2020 10:00
Mun vinnustaðurinn þinn líta svona út 2030? Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum og skynjari mun stimpla þig inn og úr vinnu. Þú færð rafrænar leiðbeiningar um laus bílastæði fyrir (rafmagns-) bílinn þinn og hiti, birta og raki verður stilltur að þínum þörfum. 31. janúar 2020 12:00
Sjálfvirknivæðingin: Kjöt án dýraafurða og róbótar vakta eldri borgara Hröðustu breytingarnar framundan eru í afgreiðslu, þjónustu og fjármálageiranum segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson sérfræðingur hjá Origo. 5. febrúar 2020 12:00