Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. febrúar 2016 15:47 Travolta birtir þessa mynd á Facebook. Jett hefði verið 23 ára í dag. vísir „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. Þar talar hann um sársaukann sem fylgir því að missa barnið sitt. Jett Travolta lést fyrir um sjö árum þegar hann var 16 ára. Hann fékk flogakast inni á baðherbergi á heimili fjölskyldunnar á Bahama eyjum og datt með höfuðið á baðkar með þeim afleiðingum að hann lést. Sjá einnig: Sextán ára sonur Travolta lést í gær „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum er að missa barnið sitt. Manneskja sem þú ólst upp og horfðir á vaxa og dafna á hverjum einasta degi. Manneskja sem þú kenndir að ganga og tala. Þetta er það versta sem maður getur lent í. Sonur minn lést og hann færði mér svo ótrúlega mikla gleði þegar hann var á lífi.“ Travolta hefur lítið tjáð sig um fráfall sonar síns en segir að hann hafi lært að elska óskilyrðislaust á þeim 16 árum sem Jett var á lífi. „Við þurfum að læra að staldra við og vera þakklát fyrir börnin okkar, og börnin þurfa vera þakklát fyrir foreldra sína. Lífið er stutt, eyðið tíma með fjölskyldunni og komið vel fram við hvert annað. Einn daginn, þegar þú tekur þér smá tíma til að horfa upp frá símanum, þá áttar þú þig á því að barnið er horfið. Njótið þess að vera á lífi hvern einasta dag, eins og þetta sé þinn síðasti á jörðinni.“ Hér að neðan má sjá færslu sem birtist á aðdáendasíðu Travolta en þar er færslan hans endurbirt frá því í janúar. "They say the hardest thing in the world is losing a parent. I can now say that isn't true. The hardest thing in the...Posted by John Travolta on 21. febrúar 2016 Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Fleiri fréttir Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Sjá meira
„Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. Þar talar hann um sársaukann sem fylgir því að missa barnið sitt. Jett Travolta lést fyrir um sjö árum þegar hann var 16 ára. Hann fékk flogakast inni á baðherbergi á heimili fjölskyldunnar á Bahama eyjum og datt með höfuðið á baðkar með þeim afleiðingum að hann lést. Sjá einnig: Sextán ára sonur Travolta lést í gær „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum er að missa barnið sitt. Manneskja sem þú ólst upp og horfðir á vaxa og dafna á hverjum einasta degi. Manneskja sem þú kenndir að ganga og tala. Þetta er það versta sem maður getur lent í. Sonur minn lést og hann færði mér svo ótrúlega mikla gleði þegar hann var á lífi.“ Travolta hefur lítið tjáð sig um fráfall sonar síns en segir að hann hafi lært að elska óskilyrðislaust á þeim 16 árum sem Jett var á lífi. „Við þurfum að læra að staldra við og vera þakklát fyrir börnin okkar, og börnin þurfa vera þakklát fyrir foreldra sína. Lífið er stutt, eyðið tíma með fjölskyldunni og komið vel fram við hvert annað. Einn daginn, þegar þú tekur þér smá tíma til að horfa upp frá símanum, þá áttar þú þig á því að barnið er horfið. Njótið þess að vera á lífi hvern einasta dag, eins og þetta sé þinn síðasti á jörðinni.“ Hér að neðan má sjá færslu sem birtist á aðdáendasíðu Travolta en þar er færslan hans endurbirt frá því í janúar. "They say the hardest thing in the world is losing a parent. I can now say that isn't true. The hardest thing in the...Posted by John Travolta on 21. febrúar 2016
Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Fleiri fréttir Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Sjá meira