Guðjón Valur rifjaði upp kostuleg samskipti við Duranona í upphafi landsliðsferilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2020 13:00 Guðjón Valur og Róbert Julian Duranona komu sér upp einfaldri taktík. vísir/andri marinó Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið á stórmóti gegn Rússum á EM 2000. Hann rifjaði upp þennan fyrsta stórmótsleik sinn af 138 með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni í gær. Guðjón Valur fékk einföld skilaboð frá Þorbirni Jenssyni, þáverandi landsliðsþjálfara, þegar hann kom inn á. „Ég held að Lev Voronin hafi verið í horninu, mjög góður hraðaupphlaupsmaður. Hann sagði þín ábyrgð er að þessi maður skori ekki úr hraðaupphlaupi. Ég fór ekki einu sinni niður í hornið. Ég var svo stressaður og vildi ekki gera mistök,“ sagði Guðjón Valur. Duranona lék 61 landsleik fyrir Ísland og skoraði 202 mörk.mynd/úrklippa úr dv Við hlið hans í stöðu vinstri skyttu í þessum fyrsta stórmótsleik var stórskyttan Róbert Julian Duranona. „Á einhverri æfingu sagði hann að hann væri ekki mikið að leggja nöfn á minnið. Ég var alltaf „my friend,“ sagði Guðjón Valur. „Hann kom einhvern tímann til mín og sagði: my friend, I pass you, you score. You pass me, I shoot. Okay. Það var bara taktíkin okkar á milli. Það var æðislegt fyrir mig að spila við hliðina á Julian á þessum tíma.“ Guðjóni Val tókst ekki að skora í þessum fyrsta stórmótsleik sínum sem Ísland tapaði, 23-25. Íslendingar enduðu í 11. sæti á EM 2000 sem var fyrsta stórmót Guðjóns Vals með landsliðinu af 22. Klippa: Seinni bylgjan - Guðjón Valur um fyrsta leikinn á stórmóti Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið á stórmóti gegn Rússum á EM 2000. Hann rifjaði upp þennan fyrsta stórmótsleik sinn af 138 með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni í gær. Guðjón Valur fékk einföld skilaboð frá Þorbirni Jenssyni, þáverandi landsliðsþjálfara, þegar hann kom inn á. „Ég held að Lev Voronin hafi verið í horninu, mjög góður hraðaupphlaupsmaður. Hann sagði þín ábyrgð er að þessi maður skori ekki úr hraðaupphlaupi. Ég fór ekki einu sinni niður í hornið. Ég var svo stressaður og vildi ekki gera mistök,“ sagði Guðjón Valur. Duranona lék 61 landsleik fyrir Ísland og skoraði 202 mörk.mynd/úrklippa úr dv Við hlið hans í stöðu vinstri skyttu í þessum fyrsta stórmótsleik var stórskyttan Róbert Julian Duranona. „Á einhverri æfingu sagði hann að hann væri ekki mikið að leggja nöfn á minnið. Ég var alltaf „my friend,“ sagði Guðjón Valur. „Hann kom einhvern tímann til mín og sagði: my friend, I pass you, you score. You pass me, I shoot. Okay. Það var bara taktíkin okkar á milli. Það var æðislegt fyrir mig að spila við hliðina á Julian á þessum tíma.“ Guðjóni Val tókst ekki að skora í þessum fyrsta stórmótsleik sínum sem Ísland tapaði, 23-25. Íslendingar enduðu í 11. sæti á EM 2000 sem var fyrsta stórmót Guðjóns Vals með landsliðinu af 22. Klippa: Seinni bylgjan - Guðjón Valur um fyrsta leikinn á stórmóti Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Sjá meira
Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30
Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti