Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Jakob Bjarnar skrifar 22. febrúar 2016 12:42 Karl Pétur Jónsson almannatengill var nú rétt í þessu að senda frá sér yfirlýsingu á Facebookvegg sínum þar sem hann hafnar því að vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar; sem hafi það verkefni með höndum að reyna að bregða fæti fyrir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Eyjan greindi frá óljósum meiningum Kára í þessa veru, og svo virðist sem Karl Pétur taki þær ásakanir til sín. „Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráðinn af ríkisstjórninni til að kasta rýrð á undirskriftarsöfnun hans,“ skrifar Karl Pétur. Hann segir þetta af og frá. „Þessi áburður Kára á ekki við nein rök að styðjast. Fyrirtæki mitt starfar fyrir nokkra íslenska og erlenda aðila að ráðgjöf um upplýsingamiðlun, en hefur ekki tekið að sér verkefni sem tengist stjórnmálum um árabil. Né heldur myndi fyrirtækið taka að sér að bera út slúður um menn eða málefni.“ Karl Pétur segir aukinheldur að þetta breyti ekki því að hann hafi sína skoðun á framtaki Kára og hafi ekki setið á henni; „hafi ég verið spurður. Þau skoðanaskipti hafa hinsvegar farið fram í frítíma mínum og sá tími er ekki til sölu.“Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráð...Posted by Karl Pétur Jónsson on 22. febrúar 2016 Tengdar fréttir Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37 Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15. febrúar 2016 11:53 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Karl Pétur Jónsson almannatengill var nú rétt í þessu að senda frá sér yfirlýsingu á Facebookvegg sínum þar sem hann hafnar því að vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar; sem hafi það verkefni með höndum að reyna að bregða fæti fyrir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Eyjan greindi frá óljósum meiningum Kára í þessa veru, og svo virðist sem Karl Pétur taki þær ásakanir til sín. „Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráðinn af ríkisstjórninni til að kasta rýrð á undirskriftarsöfnun hans,“ skrifar Karl Pétur. Hann segir þetta af og frá. „Þessi áburður Kára á ekki við nein rök að styðjast. Fyrirtæki mitt starfar fyrir nokkra íslenska og erlenda aðila að ráðgjöf um upplýsingamiðlun, en hefur ekki tekið að sér verkefni sem tengist stjórnmálum um árabil. Né heldur myndi fyrirtækið taka að sér að bera út slúður um menn eða málefni.“ Karl Pétur segir aukinheldur að þetta breyti ekki því að hann hafi sína skoðun á framtaki Kára og hafi ekki setið á henni; „hafi ég verið spurður. Þau skoðanaskipti hafa hinsvegar farið fram í frítíma mínum og sá tími er ekki til sölu.“Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráð...Posted by Karl Pétur Jónsson on 22. febrúar 2016
Tengdar fréttir Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37 Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15. febrúar 2016 11:53 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37
Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15. febrúar 2016 11:53