Nýr framkvæmdastjóri OR 12. júní 2007 11:48 Jakob Sigurður Friðriksson MYND/OR Jakob Sigurður Friðriksson verkfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Framleiðslu og sölu hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Undir hann heyra einnig framkvæmdir Orkuveitunnar. Jakob lauk Cand. Sc.- prófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1991 og M. Sc.- prófi frá sama skóla árið 1996. Hann hóf störf sem verkfræðingur hjá Hitaveitu Reykjavíkur árið 1991. Hann varð síðar yfirmaður þjónustudeildar Hitaveitunnar, sem sinnti viðskipta- og tækniþjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins. Í námsleyfi sínu árið 1995 stundaði Jakob rannsóknir á hitaveitusviði við Tækniháskólann í Helsinki. Jakob var sviðsstjóri þjónustusviðs Hitaveitunnar til 1999. Þá var Orkuveita Reykjavíkur stofnuð og var hann ráðinn sviðsstjóri sölusviðs. Hann flutti 2000-2002 til Nýja Sjálands. Þar vann hann við verkefnastjórnun á verkfræðistofunni Dobbie Engineers Ltd. Við heimkomuna var Jakob aftur ráðinn til Orkuveitu Reykjavíkur og vann fyrst í stað að ýmsum sérverkefnum fyrir yfirstjórn fyrirtækisins, s.s. við stefnumótun, markaðsmál og ýmis verkfræðileg og fjárhagsleg verkefni. Hann tók einnig virkan þátt í útrás fyrirtækisins. Frá ársbyrjun 2006 hefur Jakob verið sviðsstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur og hefur haft umsjón með samningum og samskiptum við sveitarstjórnirnar 20 á veitusvæði fyrirtækisins. Jakob er fertugur. Hann er kvæntur Helgu Einarsdóttur sem vinnur við endurhæfingu blindra og sjónskertra. Þau eiga þrjú börn. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Jakob Sigurður Friðriksson verkfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Framleiðslu og sölu hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Undir hann heyra einnig framkvæmdir Orkuveitunnar. Jakob lauk Cand. Sc.- prófi í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1991 og M. Sc.- prófi frá sama skóla árið 1996. Hann hóf störf sem verkfræðingur hjá Hitaveitu Reykjavíkur árið 1991. Hann varð síðar yfirmaður þjónustudeildar Hitaveitunnar, sem sinnti viðskipta- og tækniþjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins. Í námsleyfi sínu árið 1995 stundaði Jakob rannsóknir á hitaveitusviði við Tækniháskólann í Helsinki. Jakob var sviðsstjóri þjónustusviðs Hitaveitunnar til 1999. Þá var Orkuveita Reykjavíkur stofnuð og var hann ráðinn sviðsstjóri sölusviðs. Hann flutti 2000-2002 til Nýja Sjálands. Þar vann hann við verkefnastjórnun á verkfræðistofunni Dobbie Engineers Ltd. Við heimkomuna var Jakob aftur ráðinn til Orkuveitu Reykjavíkur og vann fyrst í stað að ýmsum sérverkefnum fyrir yfirstjórn fyrirtækisins, s.s. við stefnumótun, markaðsmál og ýmis verkfræðileg og fjárhagsleg verkefni. Hann tók einnig virkan þátt í útrás fyrirtækisins. Frá ársbyrjun 2006 hefur Jakob verið sviðsstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur og hefur haft umsjón með samningum og samskiptum við sveitarstjórnirnar 20 á veitusvæði fyrirtækisins. Jakob er fertugur. Hann er kvæntur Helgu Einarsdóttur sem vinnur við endurhæfingu blindra og sjónskertra. Þau eiga þrjú börn.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira