Fangar misnotaðir Guðjón Helgason skrifar 12. júní 2007 19:09 Mannréttindasamtök segja fanga í Kína notaða sem þræla fyrir vestræn stórfyrirtæki. Þeim sé gert að framleiða vörur á borð við jólaskraut og regnhlífar og fá greitt fyrir í klinki eða ávöxtum. Kínversk yfirvöld vísa ásökununum á bug. Myndir hafa verið birtar af hóp fanga á leið úr klefum sínum fylktu liði í verksmiðjur þar sem þeim var gert að framleiða ýsmar vörur fyrir litla sem enga greiðslu. Myndir sem teknar voru með farsíma í einni verksmiðjunni hafa einnig verið birtar og þar má sjá hvar hópur fanga er að búa til jólaskreytingar sem eru vel merktar Coca Cola. Bretinn John Sims var dæmdur í fanglesi í Kína í fyrra og segir hann ákærur gegn sér hafa verið byggðar á uppspuna. Þar var honum gert að búa til jólaskraut og greitt með einu epli á mánuði. Hann segir þetta hafa komið sér mjög á óvart. Ekki sé hægt að búast við því þegar farið sé í fangelsi nokkur staðar í heiminum að vörur merktar Coca-Cola séu framleiddar þar. Erlend fyrirtæki eigi ekki að nota fanga í Kína sem hræódýrt vinnuafl. Xu Yonghai var dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna kristinnar trúar sinnar. Hann segist hafa verið látinn búa til regnhlífar og fékk greitt fyrir jafnvirði 75 króna á mánuði. Hann segir að þeir sem hafi unnið hægt hafi þurft að þola barsmíðar - jafnvel á hverjum degi. Xu Yonghai segist hafa fundið reghlífar líkar þeim sem hann bjó til í stórmarkaði Wal-Mart skömmu eftir að hann losnaði úr fangelsi. Kínversk yfirvöld vísa ásökununum á bug - segja myndirnar ekki sanna neitt. Forsvarsmenn Coca-Cola segjast hafa hætt samstarfi við þá sem hafi framleitt jólaskrautið. Fyrirtækið samþykki ekki vinnbrögð sem þessi. Forvígismenn Wal-Mart verslunarkeðjunnar segja söluna á regnhlífunum til rannsóknar enda sé það stefna fyrirtækisins að versla ekki með eða framleiða vörur sem nauðungarvinnu. Augu heimsbyggðarinnar beinast nú að Kína enda sumar Ólympíuleikarnir haldnir þar. Mannréttindasamtök segja að kannað hvort vörur frá fleiri vestrænum fyrirtækjum séu framleiddar í fangelsum þar og hvort sem það sé með vitund og vilja fyrirtækjanna eða ekki. Erlent Fréttir Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira
Mannréttindasamtök segja fanga í Kína notaða sem þræla fyrir vestræn stórfyrirtæki. Þeim sé gert að framleiða vörur á borð við jólaskraut og regnhlífar og fá greitt fyrir í klinki eða ávöxtum. Kínversk yfirvöld vísa ásökununum á bug. Myndir hafa verið birtar af hóp fanga á leið úr klefum sínum fylktu liði í verksmiðjur þar sem þeim var gert að framleiða ýsmar vörur fyrir litla sem enga greiðslu. Myndir sem teknar voru með farsíma í einni verksmiðjunni hafa einnig verið birtar og þar má sjá hvar hópur fanga er að búa til jólaskreytingar sem eru vel merktar Coca Cola. Bretinn John Sims var dæmdur í fanglesi í Kína í fyrra og segir hann ákærur gegn sér hafa verið byggðar á uppspuna. Þar var honum gert að búa til jólaskraut og greitt með einu epli á mánuði. Hann segir þetta hafa komið sér mjög á óvart. Ekki sé hægt að búast við því þegar farið sé í fangelsi nokkur staðar í heiminum að vörur merktar Coca-Cola séu framleiddar þar. Erlend fyrirtæki eigi ekki að nota fanga í Kína sem hræódýrt vinnuafl. Xu Yonghai var dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna kristinnar trúar sinnar. Hann segist hafa verið látinn búa til regnhlífar og fékk greitt fyrir jafnvirði 75 króna á mánuði. Hann segir að þeir sem hafi unnið hægt hafi þurft að þola barsmíðar - jafnvel á hverjum degi. Xu Yonghai segist hafa fundið reghlífar líkar þeim sem hann bjó til í stórmarkaði Wal-Mart skömmu eftir að hann losnaði úr fangelsi. Kínversk yfirvöld vísa ásökununum á bug - segja myndirnar ekki sanna neitt. Forsvarsmenn Coca-Cola segjast hafa hætt samstarfi við þá sem hafi framleitt jólaskrautið. Fyrirtækið samþykki ekki vinnbrögð sem þessi. Forvígismenn Wal-Mart verslunarkeðjunnar segja söluna á regnhlífunum til rannsóknar enda sé það stefna fyrirtækisins að versla ekki með eða framleiða vörur sem nauðungarvinnu. Augu heimsbyggðarinnar beinast nú að Kína enda sumar Ólympíuleikarnir haldnir þar. Mannréttindasamtök segja að kannað hvort vörur frá fleiri vestrænum fyrirtækjum séu framleiddar í fangelsum þar og hvort sem það sé með vitund og vilja fyrirtækjanna eða ekki.
Erlent Fréttir Mest lesið Stórskemmdi grasflötina við Höfða Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Kennarar samþykkja innanhússtillögu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar Sjá meira