Biðin eftir Simpsons styttist Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 12. júní 2007 11:51 Biðin eftir komu vinsælustu fjölskyldu heims á hvíta tjaldið styttist óðum, en myndin um Simpson fjölskylduna verður frumsýnd um allan heim þann 27. júlí næstkomandi. Til að auðvelda biðina, hefur verið gefið út kort af bænum og íbúum hans sem má sjá hér að neðan. Mikil leynd ríkir yfir söguþræði myndarinnar. James L. Brooks, framleiðandi þáttanna hefur látið hafa það eftir sér að þeir muni leka nokkrum mismunandi útgáfum af söguþræðinum, ,,bara til að gera þetta áhugavert". Kvikmyndasíðan IMDB segir söguna vera um að Hómer þurfi að bjarga heiminum frá vandræðum sem hann átti sjálfur þátt í að skapa. Þættirnir um Simpson-fjölskylduna hafa notið gríðarlegra vinsælda þau átján ár sem þeir hafa verið sýndir í sjónvarpi. Fjölskyldan er sköpunarverk Matt Groening, en hún birtist fyrst sem sketsar í ,,The Tracey Ullman Show" þann 19. apríl árið 1987. Rúmum tveimur árum síðar, í desember 1989 var fyrsti sjálfstæði þátturinn sýndur og síðan þá hafa þeir keyrt óslitið og unnið til fjölda verðlauna. Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Biðin eftir komu vinsælustu fjölskyldu heims á hvíta tjaldið styttist óðum, en myndin um Simpson fjölskylduna verður frumsýnd um allan heim þann 27. júlí næstkomandi. Til að auðvelda biðina, hefur verið gefið út kort af bænum og íbúum hans sem má sjá hér að neðan. Mikil leynd ríkir yfir söguþræði myndarinnar. James L. Brooks, framleiðandi þáttanna hefur látið hafa það eftir sér að þeir muni leka nokkrum mismunandi útgáfum af söguþræðinum, ,,bara til að gera þetta áhugavert". Kvikmyndasíðan IMDB segir söguna vera um að Hómer þurfi að bjarga heiminum frá vandræðum sem hann átti sjálfur þátt í að skapa. Þættirnir um Simpson-fjölskylduna hafa notið gríðarlegra vinsælda þau átján ár sem þeir hafa verið sýndir í sjónvarpi. Fjölskyldan er sköpunarverk Matt Groening, en hún birtist fyrst sem sketsar í ,,The Tracey Ullman Show" þann 19. apríl árið 1987. Rúmum tveimur árum síðar, í desember 1989 var fyrsti sjálfstæði þátturinn sýndur og síðan þá hafa þeir keyrt óslitið og unnið til fjölda verðlauna.
Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira