Vara við fyrirtækinu Aquanetworld Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 12. júní 2007 18:50 Samtök verslunar og þjónustu vara við viðskiptum við fyrirtækið Aquanetworld sem skráð er á Íslandi. Eigandi fyrirtækisins var dæmdur í hæstarétti fyrir helgi til að endurgreiða konu tæpar þrjár milljónir sem hann fékk hana til að leggja fram með saknæmum og ólögmætum hætti. Fjölmiðlar í Englandi hafa einnig varað við fyrirtækinu. Mark Ashley Wells er eigandi fyrirtækisins Aquanetworld sem er með skrifstofur að Suðurlandsbraut 4. Á föstudag var hann dæmdur til að endurgreiða Lesley Patriciu Ágústsson tvær milljónir og sjö hundruð þúsund krónur sem hún hafði lagt í fyrirtækið. Hann hafi samþykkt að endurgreiða henni fjárhæðina. Það hafi hann hins vegar ekki gert. Aquanetworld er svokallað píramídafyrirtæki, svipað sprinkle network, og átti að gefa þátttakendum möguleika á margfaldri ávöxtun. Til stóð að Lesley gengdi stöðu svæðisstjóra hér á landi. Vilhjálmur Bergs lögmaður hennar segir fjölda manns hér hafa greitt misháar fjárhæðir fyrir þjónustu sem ekki var innt af hendi og gætu átt rétt á endurgreiðslu. Breska bæjarblaðið Slough and Windsor Observer greindi nýverið frá meintum svikum af hálfu Aquanetworld og varaði fólk við fyrirtækinu. Samtök verslunar og þjónustu hafa einnig gefið út viðvörun og hafa beint erindinu til viðskiptaráðuneytisins og fjármálaeftirlitsins. Málaferli Lesley gegn Mark hafa staðið í tæp tvö ár og hún á ekki von á því að fá peningana aftur þrátt fyrir dóm hæstaréttar. Lesley hefur sett á laggirnar vefsíðuna www.aquanetworld.info þar sem nálgast má upplýsingar um hvernig fyrirtækið plataði fólk auk þess sem þar er ýmsan annan fróðleik um Aquanetworld að finna. Innlent Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu vara við viðskiptum við fyrirtækið Aquanetworld sem skráð er á Íslandi. Eigandi fyrirtækisins var dæmdur í hæstarétti fyrir helgi til að endurgreiða konu tæpar þrjár milljónir sem hann fékk hana til að leggja fram með saknæmum og ólögmætum hætti. Fjölmiðlar í Englandi hafa einnig varað við fyrirtækinu. Mark Ashley Wells er eigandi fyrirtækisins Aquanetworld sem er með skrifstofur að Suðurlandsbraut 4. Á föstudag var hann dæmdur til að endurgreiða Lesley Patriciu Ágústsson tvær milljónir og sjö hundruð þúsund krónur sem hún hafði lagt í fyrirtækið. Hann hafi samþykkt að endurgreiða henni fjárhæðina. Það hafi hann hins vegar ekki gert. Aquanetworld er svokallað píramídafyrirtæki, svipað sprinkle network, og átti að gefa þátttakendum möguleika á margfaldri ávöxtun. Til stóð að Lesley gengdi stöðu svæðisstjóra hér á landi. Vilhjálmur Bergs lögmaður hennar segir fjölda manns hér hafa greitt misháar fjárhæðir fyrir þjónustu sem ekki var innt af hendi og gætu átt rétt á endurgreiðslu. Breska bæjarblaðið Slough and Windsor Observer greindi nýverið frá meintum svikum af hálfu Aquanetworld og varaði fólk við fyrirtækinu. Samtök verslunar og þjónustu hafa einnig gefið út viðvörun og hafa beint erindinu til viðskiptaráðuneytisins og fjármálaeftirlitsins. Málaferli Lesley gegn Mark hafa staðið í tæp tvö ár og hún á ekki von á því að fá peningana aftur þrátt fyrir dóm hæstaréttar. Lesley hefur sett á laggirnar vefsíðuna www.aquanetworld.info þar sem nálgast má upplýsingar um hvernig fyrirtækið plataði fólk auk þess sem þar er ýmsan annan fróðleik um Aquanetworld að finna.
Innlent Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira