Hráolía hríðfellur í verði Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2016 20:53 Íranir hafa fjárfest verulega í olíuframleiðslu síðustu mánuði en viðskiptabanni gegn þeim verður væntanlega afnumið brátt. Vísir/EPA Verð hráolíu frá Bandaríkjunum og Evrópu lækkaði um rúm sex prósent í dag. West Texas vísitalan endaði í 30,99 dölum á tunnu og hefur ekki verið lægri frá því í desember 2003. Sömu sögu er að segja af Brent vísitölunni sem endaði í 31,9 dölum. Sérfræðingar fyrirtækisins Morgan Stanley segja endalok lækkunar á olíu ekki vera í sjónmáli. OPEC ríkin framleiði enn að vild og að útflutningur Íran muni aukast mjög á næstu mánuðum. Þá séu líkur á því að áfram muni draga úr eftirspurn. Olíuverð hefur farið lækkandi frá því um mitt ár 2014, þegar OPEC ríkin flæddu markaði til að gera bergbrot (e. fracking) í Bandaríkjunum óhagkvæmt. Sjá einnig: OPEC ríkin bregðast ekki við verðfalli olíu Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar gæti olíuverð farið niður í 20 til 25 dali á tunnu, rétti efnahagur Kína ekki úr kútnum. Um mitt ár 2014 var verðið yfirleitt í kringum hundrað dali á tunnu. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verð hráolíu frá Bandaríkjunum og Evrópu lækkaði um rúm sex prósent í dag. West Texas vísitalan endaði í 30,99 dölum á tunnu og hefur ekki verið lægri frá því í desember 2003. Sömu sögu er að segja af Brent vísitölunni sem endaði í 31,9 dölum. Sérfræðingar fyrirtækisins Morgan Stanley segja endalok lækkunar á olíu ekki vera í sjónmáli. OPEC ríkin framleiði enn að vild og að útflutningur Íran muni aukast mjög á næstu mánuðum. Þá séu líkur á því að áfram muni draga úr eftirspurn. Olíuverð hefur farið lækkandi frá því um mitt ár 2014, þegar OPEC ríkin flæddu markaði til að gera bergbrot (e. fracking) í Bandaríkjunum óhagkvæmt. Sjá einnig: OPEC ríkin bregðast ekki við verðfalli olíu Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar gæti olíuverð farið niður í 20 til 25 dali á tunnu, rétti efnahagur Kína ekki úr kútnum. Um mitt ár 2014 var verðið yfirleitt í kringum hundrað dali á tunnu.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira