Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2018 09:00 Sigga veit sínu viti þegar kemur að stjörnuspá . Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Ekki nota þrjóskuna til að stjórna ástvinum þínum Elsku hjartans Nautið mitt, það er búið að vera mikið spenna í kringum þig og á köflum finnst þér að þú sért að missa tökin, en það er alls ekki rétt. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Þarft ekki að sjá allar tröppurnar Elsku hjartans Meyjan mín, nú er sumarið svo sannarlega að byrja í þínu lífi og þá erum við að tala um næstu mánuði, ekkert vera að spá í hvort þú öðlist frægð eða frama því ef þú slakar aðeins á þá raðast framtíðin upp á fullkominn máta. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Verður að sjá hvað veröldin er smá Elsku Bogmaðurinn minn, á köflum ert þú óútreiknanleg persóna og hversu dásamlegt er það, en í þessu að vera svona karakter þarftu að vita hver þú ert því þú þarft svo sannarlega frelsi til að fara þangað sem þú vilt. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú hefur fengið góða lendingu og stjórn á lífinu Elsku Krabbinn minn, lífið þitt er eins og tilfinningaleg hringekja sem þýðir að það er aldrei dauður punktur, þú þarft að ná jafnvægi og hemja þína ástríðufullu orku því þá verður líf þitt beinn og breiður vegur. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ekki fresta Elsku Tvíburinn minn, það er alveg hægt að segja þú sért skarpasti hnífurinn í skúffunni og ástríðufullur eins og íslensku blómin sem lifa allt af. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með svo miklu meiri orku en þú heldur Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert sú persóna sem mér finnst hafa orku eins og regnboginn sem myndast bara þegar rigningu og sól slær saman. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Leyfðu fleirum að njóta orkunnar þinnar Elsku Vogin mín, þú hefur þá sérstöku hæfileika að gera umhverfi þitt svo þægilegt og dásamlegt hvort sem tengt er vinnu eða heimili. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Hefur svo stórkostlegan húmor Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo þrekmikil og tilfinningarík persóna að þú bregst of harkalega við og þá geta byrjað vandræði. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft aðeins að róa þig niður Elsku Vatnsberinn minn, það er svo mikilvægt fyrir þig að skilja eins tilinngaríkur og þú ert að þú þarft að hafa öryggi, því þá muntu dansa eins og enginn sé morgundagurinn. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikill leiðtogi í þér Elsku Hrúturinn minn, þú býrð yfir svo brennandi þrá yfir að gera eitthvað stórkostlegt og svo sannarlega muntu ná árangri á því sviði sem þú reynir því enginn leggur jafn mikið undir eins og þú. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Mögnuð þrjú ár framundan Elsku Steingeitin mín, þú ert sko sterkasti karakterinn sem ég þekki, en að vera svona sterkur gefur þér líka marga veiklundaða punkta og þessir punktar fá þig til þess að berjast við sjálfan þig því þér finnst þú ekki eins fullkominn og þú vilt vera. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. 6. júlí 2018 09:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýti sér orkuna, klappi sér á bakið og elski lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Ekki nota þrjóskuna til að stjórna ástvinum þínum Elsku hjartans Nautið mitt, það er búið að vera mikið spenna í kringum þig og á köflum finnst þér að þú sért að missa tökin, en það er alls ekki rétt. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Þarft ekki að sjá allar tröppurnar Elsku hjartans Meyjan mín, nú er sumarið svo sannarlega að byrja í þínu lífi og þá erum við að tala um næstu mánuði, ekkert vera að spá í hvort þú öðlist frægð eða frama því ef þú slakar aðeins á þá raðast framtíðin upp á fullkominn máta. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Verður að sjá hvað veröldin er smá Elsku Bogmaðurinn minn, á köflum ert þú óútreiknanleg persóna og hversu dásamlegt er það, en í þessu að vera svona karakter þarftu að vita hver þú ert því þú þarft svo sannarlega frelsi til að fara þangað sem þú vilt. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú hefur fengið góða lendingu og stjórn á lífinu Elsku Krabbinn minn, lífið þitt er eins og tilfinningaleg hringekja sem þýðir að það er aldrei dauður punktur, þú þarft að ná jafnvægi og hemja þína ástríðufullu orku því þá verður líf þitt beinn og breiður vegur. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ekki fresta Elsku Tvíburinn minn, það er alveg hægt að segja þú sért skarpasti hnífurinn í skúffunni og ástríðufullur eins og íslensku blómin sem lifa allt af. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með svo miklu meiri orku en þú heldur Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert sú persóna sem mér finnst hafa orku eins og regnboginn sem myndast bara þegar rigningu og sól slær saman. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Leyfðu fleirum að njóta orkunnar þinnar Elsku Vogin mín, þú hefur þá sérstöku hæfileika að gera umhverfi þitt svo þægilegt og dásamlegt hvort sem tengt er vinnu eða heimili. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Hefur svo stórkostlegan húmor Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo þrekmikil og tilfinningarík persóna að þú bregst of harkalega við og þá geta byrjað vandræði. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft aðeins að róa þig niður Elsku Vatnsberinn minn, það er svo mikilvægt fyrir þig að skilja eins tilinngaríkur og þú ert að þú þarft að hafa öryggi, því þá muntu dansa eins og enginn sé morgundagurinn. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikill leiðtogi í þér Elsku Hrúturinn minn, þú býrð yfir svo brennandi þrá yfir að gera eitthvað stórkostlegt og svo sannarlega muntu ná árangri á því sviði sem þú reynir því enginn leggur jafn mikið undir eins og þú. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Mögnuð þrjú ár framundan Elsku Steingeitin mín, þú ert sko sterkasti karakterinn sem ég þekki, en að vera svona sterkur gefur þér líka marga veiklundaða punkta og þessir punktar fá þig til þess að berjast við sjálfan þig því þér finnst þú ekki eins fullkominn og þú vilt vera. 6. júlí 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. 6. júlí 2018 09:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Ekki nota þrjóskuna til að stjórna ástvinum þínum Elsku hjartans Nautið mitt, það er búið að vera mikið spenna í kringum þig og á köflum finnst þér að þú sért að missa tökin, en það er alls ekki rétt. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Þarft ekki að sjá allar tröppurnar Elsku hjartans Meyjan mín, nú er sumarið svo sannarlega að byrja í þínu lífi og þá erum við að tala um næstu mánuði, ekkert vera að spá í hvort þú öðlist frægð eða frama því ef þú slakar aðeins á þá raðast framtíðin upp á fullkominn máta. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Verður að sjá hvað veröldin er smá Elsku Bogmaðurinn minn, á köflum ert þú óútreiknanleg persóna og hversu dásamlegt er það, en í þessu að vera svona karakter þarftu að vita hver þú ert því þú þarft svo sannarlega frelsi til að fara þangað sem þú vilt. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú hefur fengið góða lendingu og stjórn á lífinu Elsku Krabbinn minn, lífið þitt er eins og tilfinningaleg hringekja sem þýðir að það er aldrei dauður punktur, þú þarft að ná jafnvægi og hemja þína ástríðufullu orku því þá verður líf þitt beinn og breiður vegur. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Ekki fresta Elsku Tvíburinn minn, það er alveg hægt að segja þú sért skarpasti hnífurinn í skúffunni og ástríðufullur eins og íslensku blómin sem lifa allt af. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með svo miklu meiri orku en þú heldur Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert sú persóna sem mér finnst hafa orku eins og regnboginn sem myndast bara þegar rigningu og sól slær saman. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Leyfðu fleirum að njóta orkunnar þinnar Elsku Vogin mín, þú hefur þá sérstöku hæfileika að gera umhverfi þitt svo þægilegt og dásamlegt hvort sem tengt er vinnu eða heimili. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Hefur svo stórkostlegan húmor Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo þrekmikil og tilfinningarík persóna að þú bregst of harkalega við og þá geta byrjað vandræði. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þarft aðeins að róa þig niður Elsku Vatnsberinn minn, það er svo mikilvægt fyrir þig að skilja eins tilinngaríkur og þú ert að þú þarft að hafa öryggi, því þá muntu dansa eins og enginn sé morgundagurinn. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikill leiðtogi í þér Elsku Hrúturinn minn, þú býrð yfir svo brennandi þrá yfir að gera eitthvað stórkostlegt og svo sannarlega muntu ná árangri á því sviði sem þú reynir því enginn leggur jafn mikið undir eins og þú. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Mögnuð þrjú ár framundan Elsku Steingeitin mín, þú ert sko sterkasti karakterinn sem ég þekki, en að vera svona sterkur gefur þér líka marga veiklundaða punkta og þessir punktar fá þig til þess að berjast við sjálfan þig því þér finnst þú ekki eins fullkominn og þú vilt vera. 6. júlí 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. 6. júlí 2018 09:00