Pjakkur tekinn af lífi eftir að hafa bitið konu Breki Logason skrifar 23. júlí 2008 11:33 Pjakkur var tekinn af lífi þann 4.júlí MYND/123.is/hundur Dobermanhundurinn Pjakkur slapp frá eiganda sínum í Hveragerði þann 4.júlí. Einum og hálfum tíma síðar var búið að lóga hundinum. Pjakkur hafði í millitíðinni ráðist á konu í bænum og bitið. Konan hlaut skurð eftir árásina. Eigandinn er ósáttur en lögregla segir þetta eðlilegar verklagsreglur. Kvartað hafði verið undan Pjakki áður, og hann því talinn hættulegur. Búið er að stofna minningarsíðu um Pjakk þar sem málið er reifað í stuttri grein. Þar kemur fram að Pjakkur hafi sloppið frá eiganda sínum en tíu mínútum síðar hafi fyrrverandi unnusta hans hringt og sagt hundinn hafa komið til sín. Þegar hún svo kemur með hundinn mæta tveir lögregluþjónar á svæðið og tilkynna eigandanum að þeir séu mættir til þess að láta lóga Pjakki, þar sem hann hafi ráðist að konu og bitið. Eigandinn og fyrrum unnustan fara síðan með hundinn ásamt lögregluþjónunum upp á dýraspítalann að Stuðlum þar sem honum er lógað. Allt þetta gerist á innan við einum og hálfum klukkutíma. „Hundurinn stekkur á vegfaranda og bítur hann. Samkvæmt verklagsreglum hjá okkur er farið með hann til dýralæknis þar sem hann er aflífaður. Það hefur verið kvartað undan þessum hundi áður, þar sem hann hefur ógnað fólki," segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Selfossi sem kannaðist við málið. Oddur telur mikilvægt að eigendur beri ábyrgð á dýrum sínum og segir það ekki hafa verið gert í þessu tilviki. Hann segir málið þó enn vera til rannsóknar og segir eigandann verða kallaðan fyrir. „Þetta verður samt ekki tekið fram fyrir þau kynferðis- og líkamsárásarmál sem eru inni á borði hjá okkur. Þetta mál er í farvegi." Oddur segir einnig að eigandi hundsins hafi verið viðstaddur þegar honum var lógað og verið samþykkur þeirri aðgerð. „Ef hætturlegir hundar ganga lausir og bíta fólk, þá aflífum við þá og erum ekkert að tvínóna við það," segir Oddur aðspurður hvort þetta hafi ekki tekið nokkuð skamman tíma. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Sjá meira
Dobermanhundurinn Pjakkur slapp frá eiganda sínum í Hveragerði þann 4.júlí. Einum og hálfum tíma síðar var búið að lóga hundinum. Pjakkur hafði í millitíðinni ráðist á konu í bænum og bitið. Konan hlaut skurð eftir árásina. Eigandinn er ósáttur en lögregla segir þetta eðlilegar verklagsreglur. Kvartað hafði verið undan Pjakki áður, og hann því talinn hættulegur. Búið er að stofna minningarsíðu um Pjakk þar sem málið er reifað í stuttri grein. Þar kemur fram að Pjakkur hafi sloppið frá eiganda sínum en tíu mínútum síðar hafi fyrrverandi unnusta hans hringt og sagt hundinn hafa komið til sín. Þegar hún svo kemur með hundinn mæta tveir lögregluþjónar á svæðið og tilkynna eigandanum að þeir séu mættir til þess að láta lóga Pjakki, þar sem hann hafi ráðist að konu og bitið. Eigandinn og fyrrum unnustan fara síðan með hundinn ásamt lögregluþjónunum upp á dýraspítalann að Stuðlum þar sem honum er lógað. Allt þetta gerist á innan við einum og hálfum klukkutíma. „Hundurinn stekkur á vegfaranda og bítur hann. Samkvæmt verklagsreglum hjá okkur er farið með hann til dýralæknis þar sem hann er aflífaður. Það hefur verið kvartað undan þessum hundi áður, þar sem hann hefur ógnað fólki," segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Selfossi sem kannaðist við málið. Oddur telur mikilvægt að eigendur beri ábyrgð á dýrum sínum og segir það ekki hafa verið gert í þessu tilviki. Hann segir málið þó enn vera til rannsóknar og segir eigandann verða kallaðan fyrir. „Þetta verður samt ekki tekið fram fyrir þau kynferðis- og líkamsárásarmál sem eru inni á borði hjá okkur. Þetta mál er í farvegi." Oddur segir einnig að eigandi hundsins hafi verið viðstaddur þegar honum var lógað og verið samþykkur þeirri aðgerð. „Ef hætturlegir hundar ganga lausir og bíta fólk, þá aflífum við þá og erum ekkert að tvínóna við það," segir Oddur aðspurður hvort þetta hafi ekki tekið nokkuð skamman tíma.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Sjá meira