Ætlar ekki að lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðanda að sinni Andri Eysteinsson skrifar 5. mars 2020 18:26 Warren ásamt Mann eiginmanni sínum við heimili þeirra í dag. Getty/Scott Eisen Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. Warren segist ekki ætla að lýsa yfir stuðningi sínum við annan frambjóðanda flokksins, í bili.Warren naut um tíma mikils stuðnings á landsvísu og mældist hún á tímabili með næstmestan stuðning frambjóðenda. Eftir að forvalið hófst í febrúar fór fylgi hennar að minnka og hlaut hún aldrei það fylgi sem hún hafði vonast eftir. Náði hún aldrei meira en þriðja sæti í forvalskosningum.„Ég tilkynnti í morgun að ég hef ákveðið að draga framboð mitt til Forseta Bandaríkjanna til baka,“ hefur CNN eftir Warren en hún ræddi við fjölmiðla fyrir utan heimilli hennar í Cambridge í Massachusetts í dag.Warren þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir og sagðist munu halda áfram baráttunni fyrir betri lífsgæðum allra Bandaríkjamanna. Eftir niðurstöður forvalskosninga undanfarnar vikur og sérstaklega eftir ofurþriðjudaginn svokallaða þykir ljóst að annaðhvort Bernie Sanders eða Joe Biden hljóta tilnefningu Demókrata. Frambjóðendurnir Pete Buttigieg, Mike Bloomberg og Amy Klobuchar sem létu gott heita í vikunni lýstu bæði við stuðningi við varaforsetann fyrrverandi, Joe Biden. Warren segist þó ekki ætla að lýsa strax yfir stuðningi við neinn þeirra þriggja frambjóðenda sem eftir standa.„Ég vil fá smá tíma til að hugsa aðeins meira um þetta,“ sagði Warren.Auk þeirra Biden og Sanders er þingkonan frá Havaí, Tulsi Gabbard enn á meðal frambjóðenda. Hún hefur þó eingöngu tryggt sér einn kjörmann til þessa. Sanders hefur 584 á sínum snærum og Biden 656. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21 Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30 Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2. mars 2020 19:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. Warren segist ekki ætla að lýsa yfir stuðningi sínum við annan frambjóðanda flokksins, í bili.Warren naut um tíma mikils stuðnings á landsvísu og mældist hún á tímabili með næstmestan stuðning frambjóðenda. Eftir að forvalið hófst í febrúar fór fylgi hennar að minnka og hlaut hún aldrei það fylgi sem hún hafði vonast eftir. Náði hún aldrei meira en þriðja sæti í forvalskosningum.„Ég tilkynnti í morgun að ég hef ákveðið að draga framboð mitt til Forseta Bandaríkjanna til baka,“ hefur CNN eftir Warren en hún ræddi við fjölmiðla fyrir utan heimilli hennar í Cambridge í Massachusetts í dag.Warren þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir og sagðist munu halda áfram baráttunni fyrir betri lífsgæðum allra Bandaríkjamanna. Eftir niðurstöður forvalskosninga undanfarnar vikur og sérstaklega eftir ofurþriðjudaginn svokallaða þykir ljóst að annaðhvort Bernie Sanders eða Joe Biden hljóta tilnefningu Demókrata. Frambjóðendurnir Pete Buttigieg, Mike Bloomberg og Amy Klobuchar sem létu gott heita í vikunni lýstu bæði við stuðningi við varaforsetann fyrrverandi, Joe Biden. Warren segist þó ekki ætla að lýsa strax yfir stuðningi við neinn þeirra þriggja frambjóðenda sem eftir standa.„Ég vil fá smá tíma til að hugsa aðeins meira um þetta,“ sagði Warren.Auk þeirra Biden og Sanders er þingkonan frá Havaí, Tulsi Gabbard enn á meðal frambjóðenda. Hún hefur þó eingöngu tryggt sér einn kjörmann til þessa. Sanders hefur 584 á sínum snærum og Biden 656.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21 Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30 Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2. mars 2020 19:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21
Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30
Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2. mars 2020 19:00