Innlent

Fimm Íslendingar yfirheyrðir vegna þjófnaðar á 17 sófasettum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er þessa stundina að yfirheyra fimm Íslendinga sem grunaðir eru um þjófnað á 17 sófasettum í Dugguvogi. Sófasettunum var rænt í fyrri nótt og nóttina þar áður. Þórarinn Hávarðsson sölustjóri hjá fyrirtækinu Patta í Dugguvogi, sagði í samtali við Vísi í gær að verðmæti sófasettanna væri um fjórar milljónir króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×