Hælisleitandi neitaði aldursgreiningu - ekki lengur sérmeðferð Erla Hlynsdóttir skrifar 21. maí 2012 18:45 Hælisleitandi sem hefur haldið því fram að hann sé undir átján ára aldri, neitaði í dag að gangast undir aldursgreiningu. Hann fær því ekki lengur sérmeðferð hjá Útlendingastofnun sem barn. Sex hælisleitendum er gert að gangast undir aldursgreiningu. Tveir þeirra hælisleitenda sem um ræðir voru nýverið dæmdir fyrir að koma hingað til lands með fölsuð skilríki, og dveljast þeir hjá fósturfjölskyldu. Hinir fjórir búa á FIT Hostel í Reykjanesbæ. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að fimm hælisleitendum hafi verið tilkynnt í dag um aldursgreininguna. „Fjórir samþykktu hana en einn hafnaði," segir hún. Aldursgreiningin var kynnt þannig fyrir hælisleitendunum að ef þeir samþykktu ekki að gangast undir hana, jafngilti það viðurkenningu þeirra á því að þeir væru í raun orðnir lögráða. Þannig færi mál þeirra í hefðbundið ferli hælisleitenda og þeir hætta að njóta þeirrar sérmeðferðar sem börn njóta. Eins og fréttastofa hefur greint frá fer aldursgreiningin fram með því að meta þroska endajaxla, sem breytast mikið frá um þrettán ára aldir og til tvítugs. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru allir sem um ræðir ýmist frá Marokkó eða Alsír. Einn þeirra var stoppaður af þegar hann reyndi að gerast laumufarþegi með flutningaskipi Eimskipa nýverið. Hann er einn af þremur sem segjast vera sautján ára. Ekki fæst uppgefið hver það er sem neitaði aldursgreiningu. Þá barst nýtt mál ungs hælisleitenda inn á borð Útlendingastofnunar í síðustu viku. Gert er ráð fyrir að honum verði á morgun tilkynnt krafa um aldursgreiningu. Tengdar fréttir Einfalt að áætla aldur hælisleitenda með tanngreiningu Aldursgreining verður gerð á tönnum erlendu drengjanna tveggja sem voru dæmdir fyrir að koma til Íslands á fölsuðum skilríkjum. Algengt er að slík greining sé gerð á hælisleitendum í nágrannalöndum okkar. 11. maí 2012 19:30 Var níu daga í fangelsi á Suðurnesjum Fimmtán ára gamli drengurinn sem dæmdur var í fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum við komu til landsins var í haldi í níu daga í fangelsi á Suðurnesjum. Hann segist hafa liðið hræðilega og finnist hann í fyrsta skipti öruggur hjá fósturfjölskyldu sinni. 10. maí 2012 18:42 Þriðja flóttatilraunin á árinu Öryggisverðir Eimskips komu í nótt í veg fyrir að fimm hælisleitendur kæmust um borð í flutningaskip á leið til Bandaríkjanna. Þetta er þriðja sinn á árinu sem að laumufarþegar reyna að smygla sér um borð í skip félagsins. 11. maí 2012 18:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Hælisleitandi sem hefur haldið því fram að hann sé undir átján ára aldri, neitaði í dag að gangast undir aldursgreiningu. Hann fær því ekki lengur sérmeðferð hjá Útlendingastofnun sem barn. Sex hælisleitendum er gert að gangast undir aldursgreiningu. Tveir þeirra hælisleitenda sem um ræðir voru nýverið dæmdir fyrir að koma hingað til lands með fölsuð skilríki, og dveljast þeir hjá fósturfjölskyldu. Hinir fjórir búa á FIT Hostel í Reykjanesbæ. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að fimm hælisleitendum hafi verið tilkynnt í dag um aldursgreininguna. „Fjórir samþykktu hana en einn hafnaði," segir hún. Aldursgreiningin var kynnt þannig fyrir hælisleitendunum að ef þeir samþykktu ekki að gangast undir hana, jafngilti það viðurkenningu þeirra á því að þeir væru í raun orðnir lögráða. Þannig færi mál þeirra í hefðbundið ferli hælisleitenda og þeir hætta að njóta þeirrar sérmeðferðar sem börn njóta. Eins og fréttastofa hefur greint frá fer aldursgreiningin fram með því að meta þroska endajaxla, sem breytast mikið frá um þrettán ára aldir og til tvítugs. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru allir sem um ræðir ýmist frá Marokkó eða Alsír. Einn þeirra var stoppaður af þegar hann reyndi að gerast laumufarþegi með flutningaskipi Eimskipa nýverið. Hann er einn af þremur sem segjast vera sautján ára. Ekki fæst uppgefið hver það er sem neitaði aldursgreiningu. Þá barst nýtt mál ungs hælisleitenda inn á borð Útlendingastofnunar í síðustu viku. Gert er ráð fyrir að honum verði á morgun tilkynnt krafa um aldursgreiningu.
Tengdar fréttir Einfalt að áætla aldur hælisleitenda með tanngreiningu Aldursgreining verður gerð á tönnum erlendu drengjanna tveggja sem voru dæmdir fyrir að koma til Íslands á fölsuðum skilríkjum. Algengt er að slík greining sé gerð á hælisleitendum í nágrannalöndum okkar. 11. maí 2012 19:30 Var níu daga í fangelsi á Suðurnesjum Fimmtán ára gamli drengurinn sem dæmdur var í fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum við komu til landsins var í haldi í níu daga í fangelsi á Suðurnesjum. Hann segist hafa liðið hræðilega og finnist hann í fyrsta skipti öruggur hjá fósturfjölskyldu sinni. 10. maí 2012 18:42 Þriðja flóttatilraunin á árinu Öryggisverðir Eimskips komu í nótt í veg fyrir að fimm hælisleitendur kæmust um borð í flutningaskip á leið til Bandaríkjanna. Þetta er þriðja sinn á árinu sem að laumufarþegar reyna að smygla sér um borð í skip félagsins. 11. maí 2012 18:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Einfalt að áætla aldur hælisleitenda með tanngreiningu Aldursgreining verður gerð á tönnum erlendu drengjanna tveggja sem voru dæmdir fyrir að koma til Íslands á fölsuðum skilríkjum. Algengt er að slík greining sé gerð á hælisleitendum í nágrannalöndum okkar. 11. maí 2012 19:30
Var níu daga í fangelsi á Suðurnesjum Fimmtán ára gamli drengurinn sem dæmdur var í fangelsi fyrir að framvísa fölsuðum vegabréfum við komu til landsins var í haldi í níu daga í fangelsi á Suðurnesjum. Hann segist hafa liðið hræðilega og finnist hann í fyrsta skipti öruggur hjá fósturfjölskyldu sinni. 10. maí 2012 18:42
Þriðja flóttatilraunin á árinu Öryggisverðir Eimskips komu í nótt í veg fyrir að fimm hælisleitendur kæmust um borð í flutningaskip á leið til Bandaríkjanna. Þetta er þriðja sinn á árinu sem að laumufarþegar reyna að smygla sér um borð í skip félagsins. 11. maí 2012 18:45