Innlent

Íslandsbanki og Landsbanki hækka vexti

MYND/Valgarður

Íslandsbanki og Landsbankinn hafa farið að fordæmi KB banka og hækkað vexti af óverðtryggðum inn- og útlánum. Hækkun allra bankanna nemur um það bil 0,25 prósentustigum og allir segjast þeir hafa hækkað vexti vegna þess að Seðlabankinn hækkaði stýrivexti nýverið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×