Kominn tími á að endurskoða reglur um blóðgjafir 7. ágúst 2014 20:00 Lögsögumaður Evrópudómstólsins dregur í efa að réttmætt sé að banna karlmönnum, sem stunda kynlíf með sama kyni, að gefa blóð. Lögfræðingur segir að það sé tími til kominn að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi. Í júlí síðastliðnum gaf lögsögumaður Evrópudómstólsins álit í máli fransks karlmanns sem var synjað um að gefa blóð vegna kynhneigðar sinnar. Þar kemur fram að kynhegðun ein og sér réttlæti ekki útskúfun ákveðins hóps frá því að gefa blóð. Hjördís Birna Hjartardóttir, lögfræðingur, segir að álitið gefi vísbendingu um að bannið standist ekki skoðun. „Þessi tiltekna máli er ekki lokið en þetta er mjög sterk vísbending um hvernig því mun ljúka. Það auðvitað styrkir okkur í þeirri trú að þetta bann standist ekki, hvorki læknis- né lögfræðilega,“ segir hún. Átján ára gamall samkynhneigður karlmaður lagði árið 2011 fram stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar blóðbankans um að meina honum að gefa blóð. Landspítali andmælti kærunni og vísaði sérstaklega í dóm þar sem blóð er flokkað sem vara, og samkvæmt honum ættu allir rétt á að fá eins örugga vöru og mögulegt sé. Óörugg vara, líkt og blóð samkynhneigðra manna yrði að teljast gölluð. Hjördís var ein lögmanna mannsins. Hún segir að tímabært sé að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi eins og gert hefur verið í nágrannalöndum okkar. „Jafnvel þó að niðurstaðan væri sú að þessi hópur væri í aukinni áhættu þá gengur bannið einfaldlega of langt. Lönd eins og Finnland, Svíþjóð og Bretland eru allt lönd sem hafa fallið frá þessu fortakslausa banni. Það er kominn tími á að reglurnar verði endurskoðaðar hér líka“. Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Lögsögumaður Evrópudómstólsins dregur í efa að réttmætt sé að banna karlmönnum, sem stunda kynlíf með sama kyni, að gefa blóð. Lögfræðingur segir að það sé tími til kominn að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi. Í júlí síðastliðnum gaf lögsögumaður Evrópudómstólsins álit í máli fransks karlmanns sem var synjað um að gefa blóð vegna kynhneigðar sinnar. Þar kemur fram að kynhegðun ein og sér réttlæti ekki útskúfun ákveðins hóps frá því að gefa blóð. Hjördís Birna Hjartardóttir, lögfræðingur, segir að álitið gefi vísbendingu um að bannið standist ekki skoðun. „Þessi tiltekna máli er ekki lokið en þetta er mjög sterk vísbending um hvernig því mun ljúka. Það auðvitað styrkir okkur í þeirri trú að þetta bann standist ekki, hvorki læknis- né lögfræðilega,“ segir hún. Átján ára gamall samkynhneigður karlmaður lagði árið 2011 fram stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar blóðbankans um að meina honum að gefa blóð. Landspítali andmælti kærunni og vísaði sérstaklega í dóm þar sem blóð er flokkað sem vara, og samkvæmt honum ættu allir rétt á að fá eins örugga vöru og mögulegt sé. Óörugg vara, líkt og blóð samkynhneigðra manna yrði að teljast gölluð. Hjördís var ein lögmanna mannsins. Hún segir að tímabært sé að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi eins og gert hefur verið í nágrannalöndum okkar. „Jafnvel þó að niðurstaðan væri sú að þessi hópur væri í aukinni áhættu þá gengur bannið einfaldlega of langt. Lönd eins og Finnland, Svíþjóð og Bretland eru allt lönd sem hafa fallið frá þessu fortakslausa banni. Það er kominn tími á að reglurnar verði endurskoðaðar hér líka“.
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira