Þorvaldur: Tryggvi var í hálfgerðu júdó | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. ágúst 2014 10:30 Bandaríski framherjinn ChukwudiChijindu, leikmaður Þórs, og Tryggvi Sveinn Bjarnason, varnarmaður Fram, fengu báðir rautt spjald á Þórsvellinum í gærkvöldi. Tryggvi greip um Chuck í sókn Þórsara og virtist svo rífa í hár hans, en Bandaríkjamaðurinn svaraði fyrir sig með því að slá í andlit Tryggva. Hann vildi þó meina í viðtali við Pepsi-mörkin að það væru eðlileg viðbrögð ef rifið væri í hár manns. „Tryggvi Bjarnason er aldrei að reyna við boltann. Hann tekur utan um leikmanninn og tekur svo í hárið á honum eftir á. Chuck reynir að losa sig frá honum og fer kannski í hausinn á honum við það,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Mér finnst þessir þrír dómara ekki gera sér grein fyrir því hvað gerðist. Mér fannst þeir alveg hafa getað sloppið með gult því boltinn er hinum megin á vellinum, en það sem Tryggvi gerir er að hann er í hálfgerðu Júdó og ræðst á hann.“ Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.Physical play doesn't bother me at all really. Sure grab the jersey. Shorts. An arm. But hair? C'mon bro #ThatsNotDefending— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 6, 2014 No elbow thrown. Just a hand to try n break away.. Thanks again to the fans for the support tonight #þór— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 6, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20 Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6. ágúst 2014 22:05 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira
Bandaríski framherjinn ChukwudiChijindu, leikmaður Þórs, og Tryggvi Sveinn Bjarnason, varnarmaður Fram, fengu báðir rautt spjald á Þórsvellinum í gærkvöldi. Tryggvi greip um Chuck í sókn Þórsara og virtist svo rífa í hár hans, en Bandaríkjamaðurinn svaraði fyrir sig með því að slá í andlit Tryggva. Hann vildi þó meina í viðtali við Pepsi-mörkin að það væru eðlileg viðbrögð ef rifið væri í hár manns. „Tryggvi Bjarnason er aldrei að reyna við boltann. Hann tekur utan um leikmanninn og tekur svo í hárið á honum eftir á. Chuck reynir að losa sig frá honum og fer kannski í hausinn á honum við það,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Mér finnst þessir þrír dómara ekki gera sér grein fyrir því hvað gerðist. Mér fannst þeir alveg hafa getað sloppið með gult því boltinn er hinum megin á vellinum, en það sem Tryggvi gerir er að hann er í hálfgerðu Júdó og ræðst á hann.“ Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.Physical play doesn't bother me at all really. Sure grab the jersey. Shorts. An arm. But hair? C'mon bro #ThatsNotDefending— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 6, 2014 No elbow thrown. Just a hand to try n break away.. Thanks again to the fans for the support tonight #þór— Chukwudi Chijindu (@ItsChuckMate) August 6, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20 Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6. ágúst 2014 22:05 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20
Chuk gagnrýnir Tryggva fyrir að toga í hárið á sér Þórsarinn Chukwudi Chijindu fékk rauða spjaldið í kvöld í 0-2 tapi á móti Fram í Pepsi-deildinni eftir viðskipti við Framarann Tryggva Svein Bjarnason. Chuck tjáði sig um rauða spjaldið á Twitter í kvöld og er ekki sáttur. 6. ágúst 2014 22:05