Spánverjar fylgja Króatíu upp úr milliriðli eitt Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2020 18:47 Spánverjar fagna sætinu í undanúrslitunum. vísir/epa Spánn og Króatía eru komin í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta eftir sigra í dag. Fyrsti leikur dagsins var á milli Króatíu og Tékklands en Króatar unnu þar eins marks sigur, 22-21, eftir að hafa verið 11-9 yfir í hálfleik. Sigurmarkið Luka Stepancic er ein sekúnda var eftir af leiknum en Króatar höfðu fyrir leik dagsins tryggt sér áfram í undanúrslitin. Marki Namic var markahæstur hjá Króatíu með fimm mörk en Ondrej Zdrahala skoraði sjö mörk fyrir Tékkland. .@HRStwitt's @lukastepancic slots in the winning goal with 3 seconds to go!#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/fN5h0KVkKs— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2020 Það verða Spánverjar sem fylgja Króötum áfram í undanúrslitin í Stokkhólmi eftir stórsigur á Hvíta Rússlandi í dag, 37-28. Spánn var einungis einu marki yfir í hálfleik 17-16 en stigu á bensíngjöfina í síðari hálfleik og skoruðu tuttugu mörk. Ferran Sole skoraði sjö mörk fyrir Spán líkt og Angel Fernandez en Uladzislau Kulesh skoraði sex mörk fyrir Hvíta Rússland. RESULT: There was no doubt in the second half - @RFEBalonmano book their place in the semi-finals with their 200th goal of the tournament #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/yhY2cxn4Ph— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Spánn og Króatía eru komin í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta eftir sigra í dag. Fyrsti leikur dagsins var á milli Króatíu og Tékklands en Króatar unnu þar eins marks sigur, 22-21, eftir að hafa verið 11-9 yfir í hálfleik. Sigurmarkið Luka Stepancic er ein sekúnda var eftir af leiknum en Króatar höfðu fyrir leik dagsins tryggt sér áfram í undanúrslitin. Marki Namic var markahæstur hjá Króatíu með fimm mörk en Ondrej Zdrahala skoraði sjö mörk fyrir Tékkland. .@HRStwitt's @lukastepancic slots in the winning goal with 3 seconds to go!#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/fN5h0KVkKs— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2020 Það verða Spánverjar sem fylgja Króötum áfram í undanúrslitin í Stokkhólmi eftir stórsigur á Hvíta Rússlandi í dag, 37-28. Spánn var einungis einu marki yfir í hálfleik 17-16 en stigu á bensíngjöfina í síðari hálfleik og skoruðu tuttugu mörk. Ferran Sole skoraði sjö mörk fyrir Spán líkt og Angel Fernandez en Uladzislau Kulesh skoraði sex mörk fyrir Hvíta Rússland. RESULT: There was no doubt in the second half - @RFEBalonmano book their place in the semi-finals with their 200th goal of the tournament #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/yhY2cxn4Ph— EHF EURO (@EHFEURO) January 20, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira