Hlutabréfaverð í Time Warner hrynur Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. ágúst 2014 16:01 VÍSIR/AFP Í kjölfar ákvörðunar fjölmiðlafyrirtækins 21st Century Fox að draga 80 milljarða dala, um níu þúsund milljarða króna, yfirtökutilboð í Time Warner til baka hefur hlutabréfaverð í því siðarnefnda fallið um 13 prósent frá því að markaðir opnuðu í morgun. Þrátt fyrir að hagnaður Time Warner hafi verið framúr væntingum á síðasta ársfjórðungi kom það ekki í veg fyrir hið mikla verðhrun í morgun. Tekjur Time Warner af sjónvarpstöðinni HBO jukust um 17 prósent á milli ára og má vöxtinn að miklu leyti rekja til vinsælda sjónvarpsþáttanna Game of Thrones en talið er að rúmlega 19 milljón Bandaríkjamenn horfi á þáttinn í hverri viku. Samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri jukust tekjur 21st Century Fox um 16,8 prósent á milli ára. Vinsældir kvikmyndarinnar X-Men: Days of future past og fjölgun áskrifenda leika þar stærsta rullu. Áður en tilkynnt var um afturköllun tilboðs 21st Century Fox höfðu verð hlutabréfa í Time Warner hækkað um ríflega 20 prósent á einni viku. Game of Thrones Tengdar fréttir Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. 6. ágúst 2014 15:31 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í kjölfar ákvörðunar fjölmiðlafyrirtækins 21st Century Fox að draga 80 milljarða dala, um níu þúsund milljarða króna, yfirtökutilboð í Time Warner til baka hefur hlutabréfaverð í því siðarnefnda fallið um 13 prósent frá því að markaðir opnuðu í morgun. Þrátt fyrir að hagnaður Time Warner hafi verið framúr væntingum á síðasta ársfjórðungi kom það ekki í veg fyrir hið mikla verðhrun í morgun. Tekjur Time Warner af sjónvarpstöðinni HBO jukust um 17 prósent á milli ára og má vöxtinn að miklu leyti rekja til vinsælda sjónvarpsþáttanna Game of Thrones en talið er að rúmlega 19 milljón Bandaríkjamenn horfi á þáttinn í hverri viku. Samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri jukust tekjur 21st Century Fox um 16,8 prósent á milli ára. Vinsældir kvikmyndarinnar X-Men: Days of future past og fjölgun áskrifenda leika þar stærsta rullu. Áður en tilkynnt var um afturköllun tilboðs 21st Century Fox höfðu verð hlutabréfa í Time Warner hækkað um ríflega 20 prósent á einni viku.
Game of Thrones Tengdar fréttir Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. 6. ágúst 2014 15:31 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. 6. ágúst 2014 15:31