Sigurvegararnir á Golden Globe Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. janúar 2020 08:24 Joaquin Phoenix heldur hér á styttunni eftir verðlaunaafhendinguna. Vísir/AP Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í nótt. Hildur Guðnadóttir tónskáld var á meðal verðlaunahafa kvöldsins en hún hlaut styttuna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Aðrir verðlaunahafar voru til að mynda Joaquin Phoenix, sem hlaut Golden Globe fyrir túlkun sína á Jókernum sjálfum, og Renée Zellweger, sem var valin besta leikkona í aðalhlutverki í dramakvikmynd fyrir hlutverk sitt sem Judy Garland í samnefndri kvikmynd. Kvikmyndin Once Upon a Time in Hollywood hreppti verðlaunin í flokki söngleikja og grínmynda, og var jafnframt sú sigursælasta á hátíðinni með þrenn verðlaun. Kvikmyndin 1917 kom næst á eftir með tvenn en hún var valin besta kvikmyndin í flokki dramamynda og leikstjóri hennar, Sam Mendes, var valinn besti kvikmyndaleikstjórinn. Þáttaraðirnar Succesion, Fleabag og Chernobyl, sem státar einmitt af tónlist Hildar, voru valdar þær bestu í sínum flokkum. Olivia Colman var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt sem Elísabet Bretadrottning í þáttaröðinni The Crown og Phoebe Waller-Bridge hlaut Golden Globe fyrir titilhlutverkið í Fleabag.Hér að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafa:Besta kvikmynd - drama Sigurvegari: 1917 The Irishman Joker Marriage Story The Two Popes Besta leikkona - drama Cynthia Erivo - Harriet Scarlett Johansson - Marriage Story Saoirse Ronan - Little Women Charlize Theron – Bombshell Sigurvegari: Renée Zellweger – Judy Renée Zellweger ánægð með styttuna.Vísir/AP Besti leikari - drama Christian Bale - Ford v Ferrari Antonio Banderas - Pain and Glory Adam Driver - Marriage Story Sigurvegari: Joaquin Phoenix - Joker Jonathan Pryce - The Two Popes Besta kvikmynd – söngleikur eða grínmynd Dolemite Is My Name Jojo Rabbit Knives Out Sigurvegari: Once Upon a Time In Hollywood Rocketman Besta leikkona – söngleikur eða grínmynd Ana De Armas - Knives Out Sigurvegari: Awkwafina - The Farewell Cate Blanchett - Where'd You Go, Bernadette Beanie Feldstein - Booksmart Emma Thompson - Late Night Besti leikari – söngleikur eða grínmynd Daniel Craig - Knives Out Roman Griffin Davis - Jojo Rabbit Leonardo DiCaprio - Once Upon a Time... In Hollywood Sigurvegari: Taron Egerton - Rocketman Eddie Murphy - Dolemite is My Name Besta teiknimynd: Frozen 2 How to Train Your Dragon: The Hidden World The Lion King Sigurvegari: Missing Link Toy Story 4 Besta kvikmynd á erlendu tungumáli: The Farewell Les Miserables Pain and Glory Sigurvegari: Parasite Portrait of a Lady on Fire Besta leikkona í aukahlutverki Kathy Bates - Richard Jewell Annette Bening - The Report Sigurvegari: Laura Dern - Marriage Story Jennifer Lopez - Hustlers Margot Robbie - Bombshell Besti leikari í aukahlutverki: Tom Hanks - A Beautiful Day in the Neighbourhood Anthony Hopkins - The Two Popes Al Pacino - The Irishman Joe Pesci - The Irishman Sigurvegari: Brad Pitt - Once Upon a Time in Hollywood Besti kvikmyndaleikstjóri: Martin Scorsese - The Irishman Quentin Tarantino - Once Upon a Time In Hollywood Bong Joon Ho - Parasite Sigurvegari: Sam Mendes - 1917 Todd Phillips – Joker Sam Mendes, leikstjóri 1917, tekur við verðlaunum fyrir bestu leikstjórn.Vísir/AP Besta kvikmyndahandrit: Noah Baumbach - Marriage Story Bong Joon Ho, Han Jin Won - Parasite Anthony McCarten - The Two Popes Sigurvegari: Quentin Tarantino - Once Upon a Time In Hollywood Steven Zaillian - The Irishman Besta kvikmyndatónlist: Motherless Brooklyn - Daniel Pemberton Little Women - Alexandre Desplat Sigurvegari: Joker - Hildur Guðnadóttir 1917 - Thomas Newman Marriage Story - Randy Newman Besta lag í kvikmynd: Beautiful Ghosts - Cats Sigurvegari: I'm Gonna Love Me Again - Rocketman Into the Unknown - Frozen 2 Spirit - The Lion King Stand Up – Harriet Besta sjónvarpsþáttaröð - drama Big Little Lies The Crown Killing Eve The Morning Show Sigurvegari: Succession Besta leikkona í dramaþáttaröð: Jennifer Aniston - The Morning Show Sigurvegari: Olivia Colman - The Crown Jodie Comer - Killing Eve Nicole Kidman - Big Little Lies Reese Witherspoon - The Morning Show Besti leikari í dramaþáttaröð: Sigurvegari: Brian Cox - Succession Kit Harington - Game of Thrones Rami Malek - Mr Robot Tobias Menzies - The Crown Billy Porter – Pose Besta sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða grín: Barry Sigurvegari: Fleabag The Kominsky Method The Marvelous Mrs Maisel The Politician Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða grín: Christina Applegate - Dead to Me Rachel Brosnahan - The Marvelous Mrs Maisel Kirsten Dunst - On Becoming a God in Central Florida Natasha Lyonne - Russian Doll Sigurvegari: Phoebe Waller-Bridge – Fleabag Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða grín: Michael Douglas - The Kominsky Method Bill Hader - Barry Ben Platt - The Politician Paul Rudd - Living With Yourself Sigurvegari: Ramy Youssef - Ramy Besta stutta þáttaröðin eða sjónvarpsmynd: Catch-22 Sigurvegari: Chernobyl Fosse/Verdon The Loudest Voice Unbelievable Besta leikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Sigurvegari: Michelle Williams - Fosse/Verdon Helen Mirren - Catherine the Great Merritt Wever - Unbelievable Kaitlyn Dever - Unbelievable Joey King - The Act Besti leikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Chris Abbott - Catch-22 Sacha Baron Cohen - The Spy Sigurvegari: Russell Crowe - The Loudest Voice Jared Harris - Chernobyl Sam Rockwell - Fosse/Verdon Besta leikkona í aukahlutverki í sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd: Meryl Streep - Big Little Lies Helena Bonham Carter - The Crown Emily Watson - Chernobyl Sigurvegari: Patricia Arquette - The Act Toni Collette - Unbelievable Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd: lan Arkin - The Kominsky Method Kieran Culkin - Succession Andrew Scott - Fleabag Sigurvegari: Stellan Skarsgård - Chernobyl Henry Winkler - Barry Bíó og sjónvarp Golden Globes Tengdar fréttir Sjáðu upphafsræðu Ricky Gervais á Golden Globes Breski uppistandarinn Ricky Gervais lét sem fyrr allt flakka í upphafsræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 6. janúar 2020 07:43 Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 06:26 Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. 16. desember 2019 23:58 Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. 9. desember 2019 14:45 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Sjá meira
Golden Globe-verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í nótt. Hildur Guðnadóttir tónskáld var á meðal verðlaunahafa kvöldsins en hún hlaut styttuna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Aðrir verðlaunahafar voru til að mynda Joaquin Phoenix, sem hlaut Golden Globe fyrir túlkun sína á Jókernum sjálfum, og Renée Zellweger, sem var valin besta leikkona í aðalhlutverki í dramakvikmynd fyrir hlutverk sitt sem Judy Garland í samnefndri kvikmynd. Kvikmyndin Once Upon a Time in Hollywood hreppti verðlaunin í flokki söngleikja og grínmynda, og var jafnframt sú sigursælasta á hátíðinni með þrenn verðlaun. Kvikmyndin 1917 kom næst á eftir með tvenn en hún var valin besta kvikmyndin í flokki dramamynda og leikstjóri hennar, Sam Mendes, var valinn besti kvikmyndaleikstjórinn. Þáttaraðirnar Succesion, Fleabag og Chernobyl, sem státar einmitt af tónlist Hildar, voru valdar þær bestu í sínum flokkum. Olivia Colman var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt sem Elísabet Bretadrottning í þáttaröðinni The Crown og Phoebe Waller-Bridge hlaut Golden Globe fyrir titilhlutverkið í Fleabag.Hér að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafa:Besta kvikmynd - drama Sigurvegari: 1917 The Irishman Joker Marriage Story The Two Popes Besta leikkona - drama Cynthia Erivo - Harriet Scarlett Johansson - Marriage Story Saoirse Ronan - Little Women Charlize Theron – Bombshell Sigurvegari: Renée Zellweger – Judy Renée Zellweger ánægð með styttuna.Vísir/AP Besti leikari - drama Christian Bale - Ford v Ferrari Antonio Banderas - Pain and Glory Adam Driver - Marriage Story Sigurvegari: Joaquin Phoenix - Joker Jonathan Pryce - The Two Popes Besta kvikmynd – söngleikur eða grínmynd Dolemite Is My Name Jojo Rabbit Knives Out Sigurvegari: Once Upon a Time In Hollywood Rocketman Besta leikkona – söngleikur eða grínmynd Ana De Armas - Knives Out Sigurvegari: Awkwafina - The Farewell Cate Blanchett - Where'd You Go, Bernadette Beanie Feldstein - Booksmart Emma Thompson - Late Night Besti leikari – söngleikur eða grínmynd Daniel Craig - Knives Out Roman Griffin Davis - Jojo Rabbit Leonardo DiCaprio - Once Upon a Time... In Hollywood Sigurvegari: Taron Egerton - Rocketman Eddie Murphy - Dolemite is My Name Besta teiknimynd: Frozen 2 How to Train Your Dragon: The Hidden World The Lion King Sigurvegari: Missing Link Toy Story 4 Besta kvikmynd á erlendu tungumáli: The Farewell Les Miserables Pain and Glory Sigurvegari: Parasite Portrait of a Lady on Fire Besta leikkona í aukahlutverki Kathy Bates - Richard Jewell Annette Bening - The Report Sigurvegari: Laura Dern - Marriage Story Jennifer Lopez - Hustlers Margot Robbie - Bombshell Besti leikari í aukahlutverki: Tom Hanks - A Beautiful Day in the Neighbourhood Anthony Hopkins - The Two Popes Al Pacino - The Irishman Joe Pesci - The Irishman Sigurvegari: Brad Pitt - Once Upon a Time in Hollywood Besti kvikmyndaleikstjóri: Martin Scorsese - The Irishman Quentin Tarantino - Once Upon a Time In Hollywood Bong Joon Ho - Parasite Sigurvegari: Sam Mendes - 1917 Todd Phillips – Joker Sam Mendes, leikstjóri 1917, tekur við verðlaunum fyrir bestu leikstjórn.Vísir/AP Besta kvikmyndahandrit: Noah Baumbach - Marriage Story Bong Joon Ho, Han Jin Won - Parasite Anthony McCarten - The Two Popes Sigurvegari: Quentin Tarantino - Once Upon a Time In Hollywood Steven Zaillian - The Irishman Besta kvikmyndatónlist: Motherless Brooklyn - Daniel Pemberton Little Women - Alexandre Desplat Sigurvegari: Joker - Hildur Guðnadóttir 1917 - Thomas Newman Marriage Story - Randy Newman Besta lag í kvikmynd: Beautiful Ghosts - Cats Sigurvegari: I'm Gonna Love Me Again - Rocketman Into the Unknown - Frozen 2 Spirit - The Lion King Stand Up – Harriet Besta sjónvarpsþáttaröð - drama Big Little Lies The Crown Killing Eve The Morning Show Sigurvegari: Succession Besta leikkona í dramaþáttaröð: Jennifer Aniston - The Morning Show Sigurvegari: Olivia Colman - The Crown Jodie Comer - Killing Eve Nicole Kidman - Big Little Lies Reese Witherspoon - The Morning Show Besti leikari í dramaþáttaröð: Sigurvegari: Brian Cox - Succession Kit Harington - Game of Thrones Rami Malek - Mr Robot Tobias Menzies - The Crown Billy Porter – Pose Besta sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða grín: Barry Sigurvegari: Fleabag The Kominsky Method The Marvelous Mrs Maisel The Politician Besta leikkona í sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða grín: Christina Applegate - Dead to Me Rachel Brosnahan - The Marvelous Mrs Maisel Kirsten Dunst - On Becoming a God in Central Florida Natasha Lyonne - Russian Doll Sigurvegari: Phoebe Waller-Bridge – Fleabag Besti leikari í sjónvarpsþáttaröð – söngleikur eða grín: Michael Douglas - The Kominsky Method Bill Hader - Barry Ben Platt - The Politician Paul Rudd - Living With Yourself Sigurvegari: Ramy Youssef - Ramy Besta stutta þáttaröðin eða sjónvarpsmynd: Catch-22 Sigurvegari: Chernobyl Fosse/Verdon The Loudest Voice Unbelievable Besta leikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Sigurvegari: Michelle Williams - Fosse/Verdon Helen Mirren - Catherine the Great Merritt Wever - Unbelievable Kaitlyn Dever - Unbelievable Joey King - The Act Besti leikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd: Chris Abbott - Catch-22 Sacha Baron Cohen - The Spy Sigurvegari: Russell Crowe - The Loudest Voice Jared Harris - Chernobyl Sam Rockwell - Fosse/Verdon Besta leikkona í aukahlutverki í sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd: Meryl Streep - Big Little Lies Helena Bonham Carter - The Crown Emily Watson - Chernobyl Sigurvegari: Patricia Arquette - The Act Toni Collette - Unbelievable Besti leikari í aukahlutverki í sjónvarpsþáttaröð eða sjónvarpsmynd: lan Arkin - The Kominsky Method Kieran Culkin - Succession Andrew Scott - Fleabag Sigurvegari: Stellan Skarsgård - Chernobyl Henry Winkler - Barry
Bíó og sjónvarp Golden Globes Tengdar fréttir Sjáðu upphafsræðu Ricky Gervais á Golden Globes Breski uppistandarinn Ricky Gervais lét sem fyrr allt flakka í upphafsræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 6. janúar 2020 07:43 Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 06:26 Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. 16. desember 2019 23:58 Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. 9. desember 2019 14:45 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Sjá meira
Sjáðu upphafsræðu Ricky Gervais á Golden Globes Breski uppistandarinn Ricky Gervais lét sem fyrr allt flakka í upphafsræðu sinni á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 6. janúar 2020 07:43
Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. 6. janúar 2020 06:26
Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. 16. desember 2019 23:58
Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. 9. desember 2019 14:45