NBA í nótt: Josh Smith með stórleik fyrir Atlanta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. nóvember 2009 11:00 Josh Smith í leiknum í nótt. Mynd/AP Atlanta vann í nótt góðan sigur á Denver, 125-100, þar sem Josh Smith átti sannkallaðan stórleik fyrir fyrrnefnda liðið. Smith skoraði 22 stig í leiknum, tók níu fráköst, gaf sjö stoðsendingar og varð sex skot í leiknum. Jamal Crawford var varamaður í leiknum en stigahæsti leikmaður Atlanta með 25 stig. Atlanta tapaði í fyrrakvöld fyrir Charlotte en allt annað var að sjá til liðsins í gær. Liðið var í fyrstu strax frá fyrsta leikhluta. Denver hefur nú hins vegar tapað tveimur leikjum í röð eftir að hafa unnið fyrstu fimm leiki sína í deildinni. Carmelo Anthony skoraði 30 stig fyrir liðið og Chauncey Billups 27. Kenyon Martin meiddist í leik liðsins gegn Miami á föstudagskvöldið og gat ekki spilað með liðinu í kvöld. Boston vann New Jersey, 86-76, þar sem Rajon Rondo og Paul Pierce skoruðu sextán stig hvor. Dallas vann Toronto, 129-101. Dirk Nowitzky var með 29 stig og Josh Howard sextán stig. Chicago vann Charlotte, 93-90. John Salmons var með 27 stig og Joakim Noah með 21 stig og sextán fráköst en þetta var þriðji sigur Chicago í röð. Milwaukee vann New York, 102-87. Andrew Bogut skoraði 22 stig og tók átta fráköst í leiknum og nýliðinn Jodie Meeds skoraði nítján stig fyrir Milwaukee. Sacramento vann Utah, 104-99. Tyreke Evans skoraði 32 stig fyrir Sacramento. LA Clippers vann Memphis, 113-110. Chris Kaman skoraði 26 stig fyrir Clippers og tók níu fráköst. Þetta var þriðji sigur Clippers í röð. NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Sjá meira
Atlanta vann í nótt góðan sigur á Denver, 125-100, þar sem Josh Smith átti sannkallaðan stórleik fyrir fyrrnefnda liðið. Smith skoraði 22 stig í leiknum, tók níu fráköst, gaf sjö stoðsendingar og varð sex skot í leiknum. Jamal Crawford var varamaður í leiknum en stigahæsti leikmaður Atlanta með 25 stig. Atlanta tapaði í fyrrakvöld fyrir Charlotte en allt annað var að sjá til liðsins í gær. Liðið var í fyrstu strax frá fyrsta leikhluta. Denver hefur nú hins vegar tapað tveimur leikjum í röð eftir að hafa unnið fyrstu fimm leiki sína í deildinni. Carmelo Anthony skoraði 30 stig fyrir liðið og Chauncey Billups 27. Kenyon Martin meiddist í leik liðsins gegn Miami á föstudagskvöldið og gat ekki spilað með liðinu í kvöld. Boston vann New Jersey, 86-76, þar sem Rajon Rondo og Paul Pierce skoruðu sextán stig hvor. Dallas vann Toronto, 129-101. Dirk Nowitzky var með 29 stig og Josh Howard sextán stig. Chicago vann Charlotte, 93-90. John Salmons var með 27 stig og Joakim Noah með 21 stig og sextán fráköst en þetta var þriðji sigur Chicago í röð. Milwaukee vann New York, 102-87. Andrew Bogut skoraði 22 stig og tók átta fráköst í leiknum og nýliðinn Jodie Meeds skoraði nítján stig fyrir Milwaukee. Sacramento vann Utah, 104-99. Tyreke Evans skoraði 32 stig fyrir Sacramento. LA Clippers vann Memphis, 113-110. Chris Kaman skoraði 26 stig fyrir Clippers og tók níu fráköst. Þetta var þriðji sigur Clippers í röð.
NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Sjá meira