Kindabjúgu slá í gegn á tímum Covid-19 Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. apríl 2020 12:30 Kindabjúgu er vara, sem hefur verið á markaði í 100 ár er að slá í gegnum hjá landsmönnum á tímum Covid-19. Pylsur eru líka mjög vinsælar. Sláturfélag Suðurlands Þjóðlegur gamall matur er það sem landsmenn sækja fyrst og fremst í nú þegar Covid-19 farsóttin gengur yfir. Kindabjúgu og pylsur virðast vera lang vinsælasti maturinn. Mikil breyting verður á matarvenjum fólks þegar faraldur eins og kórónuveiran gengur yfir. Fólk borðar minna í mötuneytum fyrirtækja og það fer helst ekki inn á veitingastaði til að borða svo eitthvað sé nefnt. En hefur breyting sem þessi ekki mikil áhrif á fyrirtæki eins og Sláturfélag Suðurlands, er ekki hrun til dæmis í kjötsölu? Steinþór Skúlason er forstjóri fyrirtækisins þar sem vinna um 500 manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Nei, sem betur fer ekki og það sem ég held að gerist við svona aðstæður er að fólk kann betur að meta það sem er framleitt hérna heima þannig að ég held að innlend framleiðsla, sem skapar störf og verðmæti og hefur alla þessa kosti, sem við þekkjum, lítil lyfjanotkun og allt það, hún fær meðbyr við svona aðstæður“. Steinþór segir að matarvenjur Íslendinga hafi breyst mjög mikið eftir að kórónaveiran kom upp enda hafi orðið mikil tilfærsla á sölu matvara frá fyrirtækinu af veitingamarkaðnum í smásölu í verslunum. En er einhver ein vörutegund vinsælli en önnur núna, t.d. SS pylsur eða eitthvað annað? „Já, við sjáum mjög góða sölu í mörgum klassískum vöruflokkum. Við erum svolítið að stíga til baka þar sem fólk er bara að hugsa vel hvort um annað eins og það má og að borða þjóðlegan gamlan mat, við sjáum verulega aukningu í gömlum þjóðlegum mat. Gott dæmi um það eru Kindabjúgu, það er mikil aukning hjá okkur í sölu á kindabjúgum til dæmis, pylsurnar ganga líka mjög vel og auðvitað allskonar matarlausir líka“, segir Steinþór. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Matur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Þjóðlegur gamall matur er það sem landsmenn sækja fyrst og fremst í nú þegar Covid-19 farsóttin gengur yfir. Kindabjúgu og pylsur virðast vera lang vinsælasti maturinn. Mikil breyting verður á matarvenjum fólks þegar faraldur eins og kórónuveiran gengur yfir. Fólk borðar minna í mötuneytum fyrirtækja og það fer helst ekki inn á veitingastaði til að borða svo eitthvað sé nefnt. En hefur breyting sem þessi ekki mikil áhrif á fyrirtæki eins og Sláturfélag Suðurlands, er ekki hrun til dæmis í kjötsölu? Steinþór Skúlason er forstjóri fyrirtækisins þar sem vinna um 500 manns.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Nei, sem betur fer ekki og það sem ég held að gerist við svona aðstæður er að fólk kann betur að meta það sem er framleitt hérna heima þannig að ég held að innlend framleiðsla, sem skapar störf og verðmæti og hefur alla þessa kosti, sem við þekkjum, lítil lyfjanotkun og allt það, hún fær meðbyr við svona aðstæður“. Steinþór segir að matarvenjur Íslendinga hafi breyst mjög mikið eftir að kórónaveiran kom upp enda hafi orðið mikil tilfærsla á sölu matvara frá fyrirtækinu af veitingamarkaðnum í smásölu í verslunum. En er einhver ein vörutegund vinsælli en önnur núna, t.d. SS pylsur eða eitthvað annað? „Já, við sjáum mjög góða sölu í mörgum klassískum vöruflokkum. Við erum svolítið að stíga til baka þar sem fólk er bara að hugsa vel hvort um annað eins og það má og að borða þjóðlegan gamlan mat, við sjáum verulega aukningu í gömlum þjóðlegum mat. Gott dæmi um það eru Kindabjúgu, það er mikil aukning hjá okkur í sölu á kindabjúgum til dæmis, pylsurnar ganga líka mjög vel og auðvitað allskonar matarlausir líka“, segir Steinþór.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landbúnaður Matur Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira