Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2020 12:08 Læknirinn Kong Yuefeng, sem náði sér af Covid-19, gefur hér blóðvökva í Wuhan í Kína. Vísir/AP Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 50 bandarísk sjúkrahús og háskólar vinna að þróun slíkrar meðferðar og var opnuð vefsíða vegna verkefnisins í gær. Hugmyndin er tiltölulega einföld og hefur í raun verið í notkun frá lokum nítjándu aldar. Meðal annars hefur hún verið notuð til meðferðar vegna Fuglaflensu og Ebólu. Í stuttu máli sagt, þá mynda þeir sem ná sér af veirunni mótefni í blóði sínu sem ónæmiskerfi líkamans myndar. Hægt er að safna því saman úr blóði fólks og gefa öðru fólki sem hefur smitast. Eins og segir í frétt NPR hafa háttvirtir vísindamenn í Bandaríkjunum kallað eftir því að þessi leið verði rannsökuð betur. Niðurstöður smárrar rannsóknar í Kína gefa í skyn að notkun blóðvökva skili árangri. Samtök blóðbanka í Bandaríkjunum og Rauði krossinn í Bandaríkjunum koma nú að verkefninu og þá sérstaklega til að finna blóðgjafa og taka úr þeim blóð. Í útskýringargrein Reuters segir að hvern skammt af blóðvökva sé hægt að gefa, og mögulega hjálpa, þremur til fjórum sjúklingum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Kína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira
Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 50 bandarísk sjúkrahús og háskólar vinna að þróun slíkrar meðferðar og var opnuð vefsíða vegna verkefnisins í gær. Hugmyndin er tiltölulega einföld og hefur í raun verið í notkun frá lokum nítjándu aldar. Meðal annars hefur hún verið notuð til meðferðar vegna Fuglaflensu og Ebólu. Í stuttu máli sagt, þá mynda þeir sem ná sér af veirunni mótefni í blóði sínu sem ónæmiskerfi líkamans myndar. Hægt er að safna því saman úr blóði fólks og gefa öðru fólki sem hefur smitast. Eins og segir í frétt NPR hafa háttvirtir vísindamenn í Bandaríkjunum kallað eftir því að þessi leið verði rannsökuð betur. Niðurstöður smárrar rannsóknar í Kína gefa í skyn að notkun blóðvökva skili árangri. Samtök blóðbanka í Bandaríkjunum og Rauði krossinn í Bandaríkjunum koma nú að verkefninu og þá sérstaklega til að finna blóðgjafa og taka úr þeim blóð. Í útskýringargrein Reuters segir að hvern skammt af blóðvökva sé hægt að gefa, og mögulega hjálpa, þremur til fjórum sjúklingum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Kína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira