Keir Starmer er nýr formaður Verkamannaflokksins Eiður Þór Árnason skrifar 4. apríl 2020 19:19 Keir Starmer var í dag valinn nýr leiðtogi Verkamannaflokksins. EPA/ANDY RAIN Keir Starmer hefur verið kjörinn næsti formaður breska Verkamannaflokksins. Starmer sem hefur setið á þingi fyrir flokkinn frá árinu 2015 bar sigur úr býtum í formannskjöri og hlaut 56 prósent atkvæða. Næst á eftir komu þingmennirnir Rebecca Long-Bailey með tæp 28 prósent og Lisa Nandy með 16 prósent atkvæða. Hinn 57 ára gamli lögfræðingur tekur við af Jeremy Corbyn sem tilkynnti um afsögn sína eftir að flokkurinn galt afhroð í þingkosningum í desember á síðasta ári. Starmer segist ætla að leiða flokkinn inn í nýja tíma og baðst afsökunar á gyðingahatri sem hafi sett mark sitt á flokkinn undanfarin ár. Hann lofaði að „rífa þetta eitur í burtu með rótum“ og sagði að dæma mætti árangur hans út frá því hvort gyðingar sem hafi yfirgefið flokkinn myndu sjá sér fært að snúa aftur. Eftir að tilkynnt var um niðurstöðurnar í dag óskaði hinn nýi leiðtogi eftir fundi með Boris Johnson forsætisráðherra til að ræða stöðu kórónuveirufaraldursins. Rétt rúmlega 490 þúsund manns greiddu atkvæði í formannskjörinu af 784 þúsund atkvæðabærum flokksmönnum. Bretland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Keir Starmer hefur verið kjörinn næsti formaður breska Verkamannaflokksins. Starmer sem hefur setið á þingi fyrir flokkinn frá árinu 2015 bar sigur úr býtum í formannskjöri og hlaut 56 prósent atkvæða. Næst á eftir komu þingmennirnir Rebecca Long-Bailey með tæp 28 prósent og Lisa Nandy með 16 prósent atkvæða. Hinn 57 ára gamli lögfræðingur tekur við af Jeremy Corbyn sem tilkynnti um afsögn sína eftir að flokkurinn galt afhroð í þingkosningum í desember á síðasta ári. Starmer segist ætla að leiða flokkinn inn í nýja tíma og baðst afsökunar á gyðingahatri sem hafi sett mark sitt á flokkinn undanfarin ár. Hann lofaði að „rífa þetta eitur í burtu með rótum“ og sagði að dæma mætti árangur hans út frá því hvort gyðingar sem hafi yfirgefið flokkinn myndu sjá sér fært að snúa aftur. Eftir að tilkynnt var um niðurstöðurnar í dag óskaði hinn nýi leiðtogi eftir fundi með Boris Johnson forsætisráðherra til að ræða stöðu kórónuveirufaraldursins. Rétt rúmlega 490 þúsund manns greiddu atkvæði í formannskjörinu af 784 þúsund atkvæðabærum flokksmönnum.
Bretland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira