Blaksamband Íslands aflýsir tímabilinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. apríl 2020 19:30 Engir meistarar verða krýndir í ár. Vísir/BLÍ Stjórn Blaksambands Íslands gaf í dag út tilkynningu þess efnis að tímabilinu í heild sinni yrði nú aflýst. Engir meistarar verða því krýndir í ár. Tilkynninguna má lesa hér að neðan. Tilkynning Blaksambands Íslands Á stjórnarfundi BLÍ þann 20. mars 2020 var samþykkt ákvörðun um að framhald úrslitakeppni og bikarkeppni Blaksambands Íslands yrði tekin af stjórn BLÍ eigi síðar en 3. apríl. Ákvörðun um þennan tímafrest var tekin í samráði við félög í Mizunodeildunum. Fyrir þann tíma hafði áður verið ákveðið að deildarkeppni neðri deilda skildi vera lokið. Á þeim tveimur vikum sem hafa liðið hafa starfsmenn og stjórn sett upp nokkrar sviðsmyndir sem hafa verið til skoðunar en einnig hafa aðstæður í samfélaginu skýrst enn betur. Markmiðið með sviðsmyndum hefur verið að leita leiða til að klára keppni í Íslandsmóti og bikarkeppni þar sem ein sviðsmyndin hefur verið að keppni sé lokið. Á þessum tíma var einnig rætt við forráðamenn félaganna og þeirra viðhorf haft til hliðsjónar við ákvörðunartöku um framhaldið. Ákvörðun yfirvalda að lengja samkomubann til 4. maí þrengir verulega að þeim möguleika að klára keppni þetta keppnistímabil. Einnig er óvissa um hve langan tíma mun taka að aflétta samkomubanni þannig að félögin geti farið að hefja skipulegar æfingar. Það er einnig ljóst að félögin munu þurfa að minnsta kosti 2-3 vikur til að geta verið komin á þann stað að geta hafið keppni aftur. Stjórn BLÍ kom saman föstudaginn 3. apríl kl. 16:30 og var farið yfir stöðuna og ákvörðun um framhaldið tekin út frá upplýsingum sem lágu fyrir. Fyrir þann fund hafði verið rætt við forsvarsmenn félaganna til að fá þeirra endurgjöf. Niðurstaða stjórnar var, eftir vandlega umhugsun, að keppni fyrir keppnistímabilið 2019-2020 væri lokið. Í ljósi þessarar ákvörðunar þá verða engir Íslands- eða Bikarmeistarar krýndir fyrir keppnistímabilið 2019-2020, á þetta við um keppni í bæði karla- og kvennaflokki. Stjórn BLÍ er mjög meðvituð um að ákvörðun sem þessi er ekki óumdeild og eflaust eru einhverjir aðilar innan hreyfingarinnar ósáttir þessa niðurstöðu. Frá upphafi hefur stjórn BLÍ sagt að ákvarðanir vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi núna séu teknar til að tryggja almannaheill. Það er hlutverk stjórnar BLÍ að taka ákvarðanir og þetta er ein af þeim erfiðari sem hún hefur þurft að taka en það er okkar mat að þetta sé rétt ákvörðun. Stjórn og starfsmenn BLÍ vilja þakka forráðamönnum félaganna og aðildarfélögunum innan hreyfingarinnar fyrir skilning vegna tímafresta varðandi ákvörðunina. Það er ljóst að keppnistímabilið 2019-2020 fer í sögubækurnar fyrir aðrar ástæður en afrek sem voru unnin á keppnisvellinum. Við viljum þakka félögunum sem hafa staðið sig gífurlega vel að halda úti æfingum í núverandi ástandi en það er okkar allra að passa uppá að þegar við hefjum leik á næsta keppnistímabili að tryggja að enginn hafi hellst úr lestinni. Við þurfum að halda vel utan um hópana okkar og mikilvægast er að halda vel utan um okkar yngri iðkendur og hvetja þá til að halda áfram og vera tilbúin þegar blakið er tilbúið að fara af stað aftur. Stjórn Blaksambands Íslands Blak Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Stjórn Blaksambands Íslands gaf í dag út tilkynningu þess efnis að tímabilinu í heild sinni yrði nú aflýst. Engir meistarar verða því krýndir í ár. Tilkynninguna má lesa hér að neðan. Tilkynning Blaksambands Íslands Á stjórnarfundi BLÍ þann 20. mars 2020 var samþykkt ákvörðun um að framhald úrslitakeppni og bikarkeppni Blaksambands Íslands yrði tekin af stjórn BLÍ eigi síðar en 3. apríl. Ákvörðun um þennan tímafrest var tekin í samráði við félög í Mizunodeildunum. Fyrir þann tíma hafði áður verið ákveðið að deildarkeppni neðri deilda skildi vera lokið. Á þeim tveimur vikum sem hafa liðið hafa starfsmenn og stjórn sett upp nokkrar sviðsmyndir sem hafa verið til skoðunar en einnig hafa aðstæður í samfélaginu skýrst enn betur. Markmiðið með sviðsmyndum hefur verið að leita leiða til að klára keppni í Íslandsmóti og bikarkeppni þar sem ein sviðsmyndin hefur verið að keppni sé lokið. Á þessum tíma var einnig rætt við forráðamenn félaganna og þeirra viðhorf haft til hliðsjónar við ákvörðunartöku um framhaldið. Ákvörðun yfirvalda að lengja samkomubann til 4. maí þrengir verulega að þeim möguleika að klára keppni þetta keppnistímabil. Einnig er óvissa um hve langan tíma mun taka að aflétta samkomubanni þannig að félögin geti farið að hefja skipulegar æfingar. Það er einnig ljóst að félögin munu þurfa að minnsta kosti 2-3 vikur til að geta verið komin á þann stað að geta hafið keppni aftur. Stjórn BLÍ kom saman föstudaginn 3. apríl kl. 16:30 og var farið yfir stöðuna og ákvörðun um framhaldið tekin út frá upplýsingum sem lágu fyrir. Fyrir þann fund hafði verið rætt við forsvarsmenn félaganna til að fá þeirra endurgjöf. Niðurstaða stjórnar var, eftir vandlega umhugsun, að keppni fyrir keppnistímabilið 2019-2020 væri lokið. Í ljósi þessarar ákvörðunar þá verða engir Íslands- eða Bikarmeistarar krýndir fyrir keppnistímabilið 2019-2020, á þetta við um keppni í bæði karla- og kvennaflokki. Stjórn BLÍ er mjög meðvituð um að ákvörðun sem þessi er ekki óumdeild og eflaust eru einhverjir aðilar innan hreyfingarinnar ósáttir þessa niðurstöðu. Frá upphafi hefur stjórn BLÍ sagt að ákvarðanir vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi núna séu teknar til að tryggja almannaheill. Það er hlutverk stjórnar BLÍ að taka ákvarðanir og þetta er ein af þeim erfiðari sem hún hefur þurft að taka en það er okkar mat að þetta sé rétt ákvörðun. Stjórn og starfsmenn BLÍ vilja þakka forráðamönnum félaganna og aðildarfélögunum innan hreyfingarinnar fyrir skilning vegna tímafresta varðandi ákvörðunina. Það er ljóst að keppnistímabilið 2019-2020 fer í sögubækurnar fyrir aðrar ástæður en afrek sem voru unnin á keppnisvellinum. Við viljum þakka félögunum sem hafa staðið sig gífurlega vel að halda úti æfingum í núverandi ástandi en það er okkar allra að passa uppá að þegar við hefjum leik á næsta keppnistímabili að tryggja að enginn hafi hellst úr lestinni. Við þurfum að halda vel utan um hópana okkar og mikilvægast er að halda vel utan um okkar yngri iðkendur og hvetja þá til að halda áfram og vera tilbúin þegar blakið er tilbúið að fara af stað aftur. Stjórn Blaksambands Íslands
Blak Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti