
Blak

Fullkominn bikardagur KA
KA varð í dag bikarmeistari kvenna í blaki með sigri gegn HK og afrekaði því það sama og karlalið HK fyrr í dag, á úrslitadegi Kjörísbikarsins.

KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim
KA varð í dag bikarmeistari karla í blaki í tíunda sinn þegar liðið vann afar öruggan sigur gegn Þrótti Reykjavík í úrslitaleik Kjörísbikarsins í Digranesi.

Pabbinn fékk tattú á punginn
Pabbi sænska ólympíumeistarans David Åhman hefur nú staðið við stóru orðin og skartar glæsilegu ólympíutattúi á pungnum. Systirin Fanny Åhman festi allt á filmu og segir menn nú bíða í röðum eftir að skoða punginn á pabba gamla.

Silfurverðlaunahafar á ÓL slösuðust í bílslysi í París
Tveir leikmenn bandaríska blaklandsliðsins á Ólympíuleikunum í París sluppu heilar í gegnum alla leiki liðsins á Ólympíuleikunum en þær komust aftur á móti ekki heilar heim á hótelið eftir lokafögnuð bandaríska Ólympíuhópsins.

Spilaði „Imagine“ til að róa æsta keppendur
Þegar keppendur í úrslitaleik kvenna í strandblaki á Ólympíuleikunum fóru að rífast átti plötusnúður ás uppi í erminni.

Dóttir LeBrons dauðskammaðist sín fyrir dansspor pabba gamla
LeBron James er einn besti körfuboltamaður allra tíma. Hann er hins vegar ekki merkilegur dansari, allavega ef marka má dóttur hans.

Baulað á nauðgarann Van de Velde
Baulað var á hinn hollenska Steven van de Velde þegar hann mætti til leiks í strandblaki karla á Ólympíuleikunum. Velde er dæmdur nauðgari eftir að hafa ferðast frá Hollandi til Englands til að nauðga 12 ára gamalli stelpu.

Biðst afsökunar á að hafa óskað nauðgaranum góðs gengis á ÓL
Paula Radcliffe, fyrrverandi heimsmeistari í maraþoni, hefur beðist afsökunar á að hafa óskað dæmdum nauðgara góðs gengis á Ólympíuleikunum í París.

Dæmdur nauðgari fær ekki að gista í Ólympíuþorpinu
Hollenski blakarinn Steven Van de Velde mun taka þátt í Ólympíuleikunum í París en hann fær aftur á móti ekki leyfi til að gista í sjálfu Ólympíuþorpinu með hinu íþróttafólkinu á leikunum.

Hvar er sómakenndin? Blakleikur Ísraels og Íslands
Helgina 17. – 19. maí fór fram mót í CEV Silver League deildinni í blaki í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi. Leikurinn vakti nokkuð umtal, m.a. í Facebook hópnum Sniðganga fyrir Palestínu, af því að í þetta sinn tók karlalandsliðið á móti landsliði Ísraels.

„Eins og að spila við landslið Þýskalands nasismans“
Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í blaki fordæmir ákvörðun landsliðsins um að keppa við ísraelska landsliðið í CEV Silver deildinni sem fer fram í Digranesi í Kópavogi um helgina. Hann hvetur liðið til að mæta ekki á leikinn.

Opið bréf til landsliðsmanna Íslands í blaki
Sælir félagarÉg skrifa til ykkar fyrst og fremst sem mannréttindarsinni en einnig sem unnandi blakíþróttarinnar og fyrrverandi fyrirliði blaklandsliðs Íslands. Karlalandslið Íslands í blaki hefur á dagskrá sinni að spila við landslið Ísraels nú um helgina

Fremstu blakarar Ísraels leika listir sínar í Digranesi
Karla- og kvennalandslið Íslands í blaki taka í fyrsta sinn þátt í CEV Silver deildinni um helgina. Keppt er í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi og er karlalandslið Ísraels á meðal gesta. Hávær krafa hefur verið hjá hluta Íslendinga að sniðganga allar keppnir þar sem Ísrael er á meðal keppenda.

Enn einn karaktersigurinn og Íslandsmeistarar þriðja árið í röð
KA-konur urðu í gær Íslandsmeistarar kvenna í blaki þriðja árið í röð eftir sigur í fjórða leik úrslitanna á útivelli.

Sara best og danskur meistari: Brá þegar þjálfarinn kallaði en fékk mikið hrós
Þegar neyðin var stærst, í úrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn í blaki, kallaði þjálfari Holte á Söru Ósk Stefánsdóttur. Henni brá, hafði lítið sem ekkert spilað í úrslitakeppninni, en svaraði kallinu með því að vera best á vellinum í hádramatískum úrslitaleik við ASV Elite.

Deildarmeistarar þriðja árið í röð
KA er deildarmeistari kvenna í blaki eftir hreinan úrslitaleik á móti Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld.

Hamarsmenn lyftu bikarnum fjórða árið í röð
Hamar frá Hveragerði tryggði sér bikarmeistaratitil karla í blaki fjórða árið í röð nú í dag þegar liðið lagði Þrótt/Fjarðabyggð í úrslitum.

Afturelding bikarmeistari
Afturelding varð í dag bikarmeistari í kvennaflokki í blaki eftir sigur á KA í jöfnum úrslitaleik.

Hamar og Þróttur mætast í úrslitum
Hamar og Þróttur Fjarðabyggð mætast í úrslitum bikarkepnninar í blaki karla. Hamar hafði betur gegn KA í undanúrslitum í kvöld og Þróttur lagði Stálúlf.

Afturelding og KA tryggðu sér sæti í úrslitum
Afturelding og KA tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum bikarkeppni kvenna í blaki.

Dómarinn skipaði þeim að fara í bikiní
Norsku strandblakkonurnar Emilie Olimstad og Sunniva Helland-Hansen létu ekki dómarann vaða yfir sig á móti á dögunum.

Heimsmet féll þegar Nebraska og Omaha Mavericks mættust í bandaríska háskólablakinu
Ótrúlegur fjöldi manns lét sjá sig þegar Cornhuskers, kvennalið Nebraska-háskólans, tók á móti Omaha Mavericks í bandaríska háskólablakinu í vikunni Svo mikill var fjöldinn reyndar að um heimsmet er að ræða, aldrei hafa fleiri komið saman á íþróttaviðburði kvenna.

KA kláraði þrennuna með sigri í oddaleik
KA varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í blaki eftir sigur gegn Aftureldingu í oddaleik í kvöld. Það má með sanni segja að einvígið hafi farið alla leið, því oddahrinu þurfti til að skera úr um sigurvegara.

KA Íslandsmeistari í blaki í sjöunda sinn
KA tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í blaki eftir sigur gegn Hamri í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í kvöld.

Blakstelpurnar í Nebraska seldu 82 þúsund miða á leikinn sinn
Þeir sem héldu að það væri tóm vitleysa að láta blakleik fara fram á risastórum fótboltaleikvangi breyta kannski um skoðun þegar þeir heyra fréttirnar frá Nebraska í Bandaríkjunum.

KA og Hamar bikarmeistarar í blaki
KA og Hamar urðu í gær bikarmeistarar í blaki þegar úrslitaleikir Kjörísbikarsins fóru fram.

Völdu liðsfélaga sinn frá Íslandi besta þegar þær unnu danska bikarinn
Landsliðskonan Sara Ósk Stefánsdóttir varð um helgina danskur bikarmeistari í blaki með Holte en liðið vann þá 3-0 sigur á Bröndby í úrslitaleiknum. Sara Ósk var valin besti leikmaður liðsins af liðsfélögum sínum eftir leikinn.

Ósáttur við Blaksambandið: „Ótrúlegt að það sé verið að bendla RÚV við þessar greiðslur“
Hilmar Björnsson, íþróttastjóri á RÚV, skilur ekkert í ummælum Grétars Eggertssonar, formanns Blaksambands Íslands, við Vísi í morgun þess efnis að RÚV hafi rukkað sambandið um háar fjárhæðir vegna útsendinga á landsleikjum.

Landsliðsfólk borgar svo leikirnir fáist sýndir á RÚV
Grétar Eggertsson, formaður Blaksambands Íslands, segir fréttaflutning villandi um kostnað landsliðsfólks í blaki af útsendingum RÚV frá landsleikjum. Afreksfólk í greininni þarf hins vegar að standa straum af eigin afrekum, og útsendingakostnaður RÚV fellur undir það.

Án stiga til Finnlands eftir matareitrunarleikinn
Íslenska kvennalandsliðið í blaki hefur nú tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM. Liðið ferðast til Finnlands í dag og lýkur svo undankeppninni á þremur heimaleikjum.