Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2020 15:31 Það var mikið hlegið. Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið. Dætur Evu, þær Ingibjörg Rósa og Kristín Rannveig hafa farið hreinlega á kostum í síðustu þáttum og það sama má segja um síðasta þátt. Þar matreiddu mæðgurnar ítalskar kjötbollur og úr varð mjög girnilegur réttur. Hér að neðan má sjá atriði úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Hér að neðan má sjá uppskriftina sjálfa: Ítalskar kjötbollur í tómat-og basilsósu Tómat- og basilsósa ·1 laukur, smátt skorinn ·2 hvítlauksrif, marin ·500 ml tómata passata ·1/2 kjúklingateningur ·1 msk.fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk. fersk basilíka, smátt söxuð ·skvetta af hunangi eða smá sykur ·salt og pipar, magn eftir smekk Aðferð: 1. Hitið olíu við vægan hita í potti, steikið lauk og hvítlauk í olíunni í 1 – 2 mínútur. 2. Bætið öllu hinu í pottinn og leyfið sósunni að malla á meðan þið búið til kjötbollurnar. 3. Maukið með töfrasprota ef þið viljið hafa sósuna silkimjúka áður en hún er borin fram. Kjötbollurnar ·600 g. Nautahakk ·1 dl. Brauðrasp ·3 hvítlauksrif, marin ·3 msk. fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk. fersk basilíka smátt söxuð ·1 dl rifinn mozzarella ostur ·1 egg, létt pískað ·Salt og pipar, magn eftir smekk ·Góð ólífuolía Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 180°C. 2. Blandið öllum hráefnum saman með höndunum og búið til jafn stórar bollur úr deiginu. 4. Raðið kjötbollunum í eldfast mót og sáldrið olíu yfir bollurnar og setjið inn í ofn við 180°C í 25 – 30 mínútur. 5. Sjóðið spaghettí í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum, hellið vatninu frá og bætið smjörklípu út á. 6. Setjið bollurnar og spaghettí út í pottinn með sósunni og blandið vel saman. 7. Berið strax fram með nýrifnum parmesan og smátt saxaðri steinselju. Eva Laufey Matur Kjötbollur Nautakjöt Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína og þannig hafa síðustu þættir verið. Dætur Evu, þær Ingibjörg Rósa og Kristín Rannveig hafa farið hreinlega á kostum í síðustu þáttum og það sama má segja um síðasta þátt. Þar matreiddu mæðgurnar ítalskar kjötbollur og úr varð mjög girnilegur réttur. Hér að neðan má sjá atriði úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Ingibjörg Rósa fór á kostum þegar hún aðstoðaði mömmu við matargerðina Hér að neðan má sjá uppskriftina sjálfa: Ítalskar kjötbollur í tómat-og basilsósu Tómat- og basilsósa ·1 laukur, smátt skorinn ·2 hvítlauksrif, marin ·500 ml tómata passata ·1/2 kjúklingateningur ·1 msk.fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk. fersk basilíka, smátt söxuð ·skvetta af hunangi eða smá sykur ·salt og pipar, magn eftir smekk Aðferð: 1. Hitið olíu við vægan hita í potti, steikið lauk og hvítlauk í olíunni í 1 – 2 mínútur. 2. Bætið öllu hinu í pottinn og leyfið sósunni að malla á meðan þið búið til kjötbollurnar. 3. Maukið með töfrasprota ef þið viljið hafa sósuna silkimjúka áður en hún er borin fram. Kjötbollurnar ·600 g. Nautahakk ·1 dl. Brauðrasp ·3 hvítlauksrif, marin ·3 msk. fersk steinselja, smátt söxuð ·1 msk. fersk basilíka smátt söxuð ·1 dl rifinn mozzarella ostur ·1 egg, létt pískað ·Salt og pipar, magn eftir smekk ·Góð ólífuolía Aðferð: 1. Forhitið ofninn í 180°C. 2. Blandið öllum hráefnum saman með höndunum og búið til jafn stórar bollur úr deiginu. 4. Raðið kjötbollunum í eldfast mót og sáldrið olíu yfir bollurnar og setjið inn í ofn við 180°C í 25 – 30 mínútur. 5. Sjóðið spaghettí í vel söltu vatni samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum, hellið vatninu frá og bætið smjörklípu út á. 6. Setjið bollurnar og spaghettí út í pottinn með sósunni og blandið vel saman. 7. Berið strax fram með nýrifnum parmesan og smátt saxaðri steinselju.
Eva Laufey Matur Kjötbollur Nautakjöt Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira