Vinna eða slaka á? Anna Claessen skrifar 7. apríl 2020 08:30 Vinna....Nei hugleiða....Ú kannski ætti ég að taka til í geymslunni,Loksins tækifæri að elda eftir matreiðslubókunum í hillunni.Kominn tími til að mála.Mig langaði alltaf til að læra nýtt tungumál.Ég ætti að hreyfa mig daglega, kannski ég hoppi í göngutúr.Já sæll hvað eru til mörg hreyfingarmyndbönd, hverju á ég að byrja á? Svona er hugurinn á manni þessa dagana! Já við gætum gert fullt af hlutum ENvið getum það í daglega lífi okkar.Hvað er að stoppa okkur? Viljum við virkilega gera þessa hluti eða finnst okkur eins og við ættum að gera þá? Nú er engin afsökun. Ertu að gera hlutina? Nei, því kannski langar þig bara ekkert til að gera þá og það er í lagi!Sérstaklega núna þegar það er heimsfaraldur í gangi. Það er í lagi að vilja ekki gera neitt.Það er í lagi að vera hræddur um sig og ástvini sína.Það er í lagi að finnast allt yfirþyrmandi.Það er í lagi að fá kvíðaköst eða vera leið/ur.Það er í lagi að líða eins og manni líður núna. Það er líka í lagi að gera hluti EN...er ekki tilvalið að slaka á!Hvað er að stoppa þig í því? Þú ert ekki letingi þótt þú gerir ekki neitt í smá tíma. Líkami og sál þarf líka hvíld! Góður svefn er góður fyrir ónæmiskerfið Þessi tími er líka tilvalin til að líta inn á við. Bara vera.Sjá hvað þú ert að hugsa. Hvað þú ert að finna.Njóta tímans með sjálfum þér eða þeim fáu ástvinum sem þú mátt vera með og vera í núinu. Gera eitthvað sem þér finnst virkilega skemmtilegt! Eftir allt, þá mun þessi tími enda og værirðu þá ekki þakklát/ur fyrir að njóta tímans í stað þess að vera alltaf í þessu nútímakapphlaupi.Hvað ertu að fá fyrir það? Hverju ertu að fórna? Vinna eða slaka á? Hvort þarft þú raunverulega meira af?Eftir hverju ertu að bíða eftir? Núna er tíminn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson Skoðun 100 þúsund á mánuði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Geðheilbrigðismál á Íslandi er langtímaverkefni Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Geðheilbrigðismál á Íslandi er langtímaverkefni Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við erum rétt að byrja! Jónína Guðmundsdóttir skrifar Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson skrifar Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson skrifar Skoðun Börn á Íslandi, best í heimi! Sigríður Gísladóttir skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir vindorkuverum Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Börn með ADHD mega bara bíða Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað á ég að gera við barnið mitt þegar það vex úr grasi? Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Skoðun Af hverju stappa börn niður fótunum? Hans Steinar Bjarnason skrifar Skoðun Afurðastöðvar í samkeppni við sjálfar sig? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Leikskólamálin – eitt stærsta jafnréttismálið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfest í mínum skóla Sigmar Þormar skrifar Skoðun Á réttri leið Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Íslenskt loftslagsflóttafólk og kosningarnar Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á degi barnsins Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Veiðileyfagjaldið og flokkarnir Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Frelsi eykur fjölbreytni og er hvetjandi fyrir samfélagið Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Fólkið sem Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn treystir ekki Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hvar býr lýðræðið? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Óraunhæf tilboð Jón Hákon Halldórsson skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – skynsamlegt val fyrir framtíðina Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Okkar plan virkar - þetta er allt að koma! Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Dagur mannréttinda barna 20. nóvember Salvör Nordal skrifar Skoðun Tillaga í sjókvíaeldismálum Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Við kjósum velferð dýra Kristinn Hugason skrifar Sjá meira
Vinna....Nei hugleiða....Ú kannski ætti ég að taka til í geymslunni,Loksins tækifæri að elda eftir matreiðslubókunum í hillunni.Kominn tími til að mála.Mig langaði alltaf til að læra nýtt tungumál.Ég ætti að hreyfa mig daglega, kannski ég hoppi í göngutúr.Já sæll hvað eru til mörg hreyfingarmyndbönd, hverju á ég að byrja á? Svona er hugurinn á manni þessa dagana! Já við gætum gert fullt af hlutum ENvið getum það í daglega lífi okkar.Hvað er að stoppa okkur? Viljum við virkilega gera þessa hluti eða finnst okkur eins og við ættum að gera þá? Nú er engin afsökun. Ertu að gera hlutina? Nei, því kannski langar þig bara ekkert til að gera þá og það er í lagi!Sérstaklega núna þegar það er heimsfaraldur í gangi. Það er í lagi að vilja ekki gera neitt.Það er í lagi að vera hræddur um sig og ástvini sína.Það er í lagi að finnast allt yfirþyrmandi.Það er í lagi að fá kvíðaköst eða vera leið/ur.Það er í lagi að líða eins og manni líður núna. Það er líka í lagi að gera hluti EN...er ekki tilvalið að slaka á!Hvað er að stoppa þig í því? Þú ert ekki letingi þótt þú gerir ekki neitt í smá tíma. Líkami og sál þarf líka hvíld! Góður svefn er góður fyrir ónæmiskerfið Þessi tími er líka tilvalin til að líta inn á við. Bara vera.Sjá hvað þú ert að hugsa. Hvað þú ert að finna.Njóta tímans með sjálfum þér eða þeim fáu ástvinum sem þú mátt vera með og vera í núinu. Gera eitthvað sem þér finnst virkilega skemmtilegt! Eftir allt, þá mun þessi tími enda og værirðu þá ekki þakklát/ur fyrir að njóta tímans í stað þess að vera alltaf í þessu nútímakapphlaupi.Hvað ertu að fá fyrir það? Hverju ertu að fórna? Vinna eða slaka á? Hvort þarft þú raunverulega meira af?Eftir hverju ertu að bíða eftir? Núna er tíminn.
Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar