Ekki rætt að lengja skólaár grunnskólabarna vegna kórónuveirunnar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 7. apríl 2020 18:50 Ekki hefur komið til umræðu að lengja skólaár grunnskólabarna vegna kórónuveirunnar. Vísir/Vilhelm Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hvernig framkvæmd verður á skólahaldi vegna þeirrar takmörkunar sem hefur verið síðustu vikur. Þá var einnig kynnt hvernig námslok starfsnámsnemenda og sveinsprófa verður. Öðru máli gegnir hins vegar um grunnskólabörn þar sem skólastarf hefur raskast verulega og mun gera að minnsta kosti til 4. maí. Undir eðlilegum kringumstæðum ættu skólaslit grunnskólabarna að vera í byrjun júní. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.Vísir/Sigurjón Hvernig er hægt að vinna upp þennan langa tíma sem krakkarnir hafa misst úr skóla? „Það er mjög mismunandi. Sumir skóla hafa náð að kenna fjölda tíma á hverjum degi. Aðrir ekki. Það fer eftir aðstæðum og nú er það okkar hlutverk, ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga, að fara yfir þessa stöðu,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Grunnskólaslit eru venjulega í byrjun júní. Kemur til greina að lengja skólaárið? „Við erum ekki komin þangað en við munum vilja, eins og við mögulega getum, tryggja það að halda utan um börnin okkar og að þau fái þá menntun sem þau eiga rétt á,“ segir Lilja. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Sjá meira
Á ríkisstjórnarfundi í morgun kynnti mennta- og menningarmálaráðherra hvernig framkvæmd verður á skólahaldi vegna þeirrar takmörkunar sem hefur verið síðustu vikur. Þá var einnig kynnt hvernig námslok starfsnámsnemenda og sveinsprófa verður. Öðru máli gegnir hins vegar um grunnskólabörn þar sem skólastarf hefur raskast verulega og mun gera að minnsta kosti til 4. maí. Undir eðlilegum kringumstæðum ættu skólaslit grunnskólabarna að vera í byrjun júní. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.Vísir/Sigurjón Hvernig er hægt að vinna upp þennan langa tíma sem krakkarnir hafa misst úr skóla? „Það er mjög mismunandi. Sumir skóla hafa náð að kenna fjölda tíma á hverjum degi. Aðrir ekki. Það fer eftir aðstæðum og nú er það okkar hlutverk, ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga, að fara yfir þessa stöðu,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Grunnskólaslit eru venjulega í byrjun júní. Kemur til greina að lengja skólaárið? „Við erum ekki komin þangað en við munum vilja, eins og við mögulega getum, tryggja það að halda utan um börnin okkar og að þau fái þá menntun sem þau eiga rétt á,“ segir Lilja.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Sjá meira