Aðskotahlutir finnast í bensíntönkum nýrra 737 MAX véla Atli Ísleifsson skrifar 19. febrúar 2020 07:53 MAX-vélarnar hafa verið kyrrsettar síðan í marsmánuði í fyrra. Getty Verksmiðjur Boeing-flugvéla eru enn í vandræðum með 737-MAX þotur sínar en nú er komið í ljós að aðskotahlutir hafa fundist í bensíntönkum nýrra véla sem settar voru í geymslu eftir að MAX-vélarnar voru kyrrsettar. Enn er með öllu óljóst hvort og þá hvenær vélarnar verða teknar aftur í notkun og þessar nýju fregnir auka ekki á traust manna í garð þeirra. Talsmaður Boeing segir þó að málið eigi ekki að hafa áhrif á hvenær MAX-vélarnar komist aftur í notkun en svo virðist sem aðskotahlutirnir hafi fundist í þó nokkrum vélum sem enn hafði ekki verið flogið. Ekki hefur verið gefið út um hvers konar aðskotahluti var að ræða en hugtakið er notað í flugiðnaðinum yfir hluti sem finnast á stöðum þar sem þeir ættu ekki að finnast og gætu orsakað skemmdir á vélinni. MAX-vélarnar hafa verið kyrrsettar síðan í marsmánuði í fyrra eftir að tvær vélar slíkrar gerðar fórust með skömmu millibilil með þeim afleiðingum að 346 manns létu lífið. Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verksmiðjur Boeing-flugvéla eru enn í vandræðum með 737-MAX þotur sínar en nú er komið í ljós að aðskotahlutir hafa fundist í bensíntönkum nýrra véla sem settar voru í geymslu eftir að MAX-vélarnar voru kyrrsettar. Enn er með öllu óljóst hvort og þá hvenær vélarnar verða teknar aftur í notkun og þessar nýju fregnir auka ekki á traust manna í garð þeirra. Talsmaður Boeing segir þó að málið eigi ekki að hafa áhrif á hvenær MAX-vélarnar komist aftur í notkun en svo virðist sem aðskotahlutirnir hafi fundist í þó nokkrum vélum sem enn hafði ekki verið flogið. Ekki hefur verið gefið út um hvers konar aðskotahluti var að ræða en hugtakið er notað í flugiðnaðinum yfir hluti sem finnast á stöðum þar sem þeir ættu ekki að finnast og gætu orsakað skemmdir á vélinni. MAX-vélarnar hafa verið kyrrsettar síðan í marsmánuði í fyrra eftir að tvær vélar slíkrar gerðar fórust með skömmu millibilil með þeim afleiðingum að 346 manns létu lífið.
Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira