Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda á skírdag Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 21:22 Samninganefndirnar hafa fundað hjá ríkisáttasemjara í Borgartúni að undanförnu. Fundur samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð yfir í sex klukkustundir og lauk um klukkan 19 í kvöld, án niðurstöðu. Búið er að boða næsta fundi í deilunni á morgun, skírdag, klukkan 13. Ríkissáttasemjari segir góðan gang í viðræðunum og að þær þokist áfram. Samninganefndirnar munu funda í húsakynnum ríkissáttasemjara á morgun eins og þær hafa gert undanfarna daga. Þær fengu undanþágu frá þeim takmörkunum sem embættið innleiddi vegna kórónuveirunnar en flestir fundir hjá embættinu síðustu vikur hafa farið fram með rafrænum hætti. Að loknum fundi gærdagsins sagði Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, að rík áhersla sé hins vegar lögð á sóttvarnir meðan á fundunum stendur. Þannig sé tryggt að tveggja metra reglan svokallaða sé í hávegum höfð. Fyrir vikið geti samninganefndirnar aðeins sent þrjá fulltrúa á hvern fund. Aðalsteinn segir að viðræður hjúkrunarfræðinga og ríkisins séu „þungar og flóknar“ en um leið „í algjörum forgangi“ hjá öllum þeim sem koma að málinu. Viðræðurnar þokist áfram og segir Aðalsteinn að samvinnan sé „góð og þétt.“ Kjaramál Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7. apríl 2020 16:51 Samningsaðilar finni til ábyrgðar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga á mánudaginn. Forstjóri Landspítalans hefur kallað eftir sérstakri umbun fyrir heilbrigðisstarfsfólk. 3. apríl 2020 19:40 Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6. apríl 2020 13:18 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Sjá meira
Fundur samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð yfir í sex klukkustundir og lauk um klukkan 19 í kvöld, án niðurstöðu. Búið er að boða næsta fundi í deilunni á morgun, skírdag, klukkan 13. Ríkissáttasemjari segir góðan gang í viðræðunum og að þær þokist áfram. Samninganefndirnar munu funda í húsakynnum ríkissáttasemjara á morgun eins og þær hafa gert undanfarna daga. Þær fengu undanþágu frá þeim takmörkunum sem embættið innleiddi vegna kórónuveirunnar en flestir fundir hjá embættinu síðustu vikur hafa farið fram með rafrænum hætti. Að loknum fundi gærdagsins sagði Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari, að rík áhersla sé hins vegar lögð á sóttvarnir meðan á fundunum stendur. Þannig sé tryggt að tveggja metra reglan svokallaða sé í hávegum höfð. Fyrir vikið geti samninganefndirnar aðeins sent þrjá fulltrúa á hvern fund. Aðalsteinn segir að viðræður hjúkrunarfræðinga og ríkisins séu „þungar og flóknar“ en um leið „í algjörum forgangi“ hjá öllum þeim sem koma að málinu. Viðræðurnar þokist áfram og segir Aðalsteinn að samvinnan sé „góð og þétt.“
Kjaramál Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7. apríl 2020 16:51 Samningsaðilar finni til ábyrgðar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga á mánudaginn. Forstjóri Landspítalans hefur kallað eftir sérstakri umbun fyrir heilbrigðisstarfsfólk. 3. apríl 2020 19:40 Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6. apríl 2020 13:18 Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Sjá meira
Fundi hjúkrunarfræðinga lokið og næsti fundur á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í húsakynnum ríkissáttasemjara núna um klukkan 16:30. 7. apríl 2020 16:51
Samningsaðilar finni til ábyrgðar Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga á mánudaginn. Forstjóri Landspítalans hefur kallað eftir sérstakri umbun fyrir heilbrigðisstarfsfólk. 3. apríl 2020 19:40
Fá að hittast á fundi Ríkissáttasemjara með leyfi sóttvarnalæknis Annar fundur milli samninganefnda Félags hjúkrunarfræðinga og íslenska ríkisins hefur verið boðaður í húsakynnum sáttasemjara á morgun klukkan 13. 6. apríl 2020 13:18
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent