Kaupa andlitsgrímur fyrir milljarð dala Andri Eysteinsson skrifar 9. apríl 2020 08:39 Gavin Newsom ríkisstjóri Kaliforníu. Vísir/AP Yfirvöld í Kaliforníu hafa greint frá áformum sínum sem felast í því að verja nærri milljarði dala á mánuði til þess að kaupa um 200 milljón andlitsgrímur. Áformin eru liður í að tryggja birgðarstöðu hlífðarbúnaðar ríkisins vegna faraldursins. AP greinir frá. Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, greindi frá áformunum í viðtali á MSNBC á dögunum en í gær létust 68 af völdum veirunnar í ríkinu. Stjórnendur í Kalíforníu hafa skrifað undir samning við bandaríkjadeild kínverska flutningafyrirtækisins BYD til þess að sjá um flutning grímanna sem eru framleiddar í Kína. Keyptar verða 150 milljón gríma af gerðinni N95 sem ætlað er að veita vernd gegn öreindum í lofti þá verða keyptar 50 milljón grímur af annari gerð sem ætlað er að veita vernd gegn dropasmiti. Hlífðarbúnaður hefur verið af skornum skammti eftir að faraldurinn kom upp, má rekja skortinn til þess að faraldurinn kom fyrst upp í Kína og setti því skorður í framleiðslu og dreifingu. Greiddar verða 495 milljónir dala fyrir vörurnar í fyrstu greiðslu en heildarkostnaður er áætlaður 990 milljónir dala og verða eftirstöðvarnar greiddar við viðtöku. Kalifornía hefur þegar keypt hlífðarbúnað fyrir 1,4 milljarða dala og dreift tugum milljóna af andlitsgrímum. Newsom sagði í viðtali á MSNBC að mikilvægt væri að þurfa ekki að treysta á alríkisstjórnina. „Aðgerðirnar eru ekki gagnrýni á störf ríkisstjórnarinnar. Staðreyndin er að á landsvísu eru grímurnar ekki til,“ sagði Newsom. Yfir 18.800 manns hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn í Kaliforníu og yfir 490 hafa látist. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Yfirvöld í Kaliforníu hafa greint frá áformum sínum sem felast í því að verja nærri milljarði dala á mánuði til þess að kaupa um 200 milljón andlitsgrímur. Áformin eru liður í að tryggja birgðarstöðu hlífðarbúnaðar ríkisins vegna faraldursins. AP greinir frá. Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, greindi frá áformunum í viðtali á MSNBC á dögunum en í gær létust 68 af völdum veirunnar í ríkinu. Stjórnendur í Kalíforníu hafa skrifað undir samning við bandaríkjadeild kínverska flutningafyrirtækisins BYD til þess að sjá um flutning grímanna sem eru framleiddar í Kína. Keyptar verða 150 milljón gríma af gerðinni N95 sem ætlað er að veita vernd gegn öreindum í lofti þá verða keyptar 50 milljón grímur af annari gerð sem ætlað er að veita vernd gegn dropasmiti. Hlífðarbúnaður hefur verið af skornum skammti eftir að faraldurinn kom upp, má rekja skortinn til þess að faraldurinn kom fyrst upp í Kína og setti því skorður í framleiðslu og dreifingu. Greiddar verða 495 milljónir dala fyrir vörurnar í fyrstu greiðslu en heildarkostnaður er áætlaður 990 milljónir dala og verða eftirstöðvarnar greiddar við viðtöku. Kalifornía hefur þegar keypt hlífðarbúnað fyrir 1,4 milljarða dala og dreift tugum milljóna af andlitsgrímum. Newsom sagði í viðtali á MSNBC að mikilvægt væri að þurfa ekki að treysta á alríkisstjórnina. „Aðgerðirnar eru ekki gagnrýni á störf ríkisstjórnarinnar. Staðreyndin er að á landsvísu eru grímurnar ekki til,“ sagði Newsom. Yfir 18.800 manns hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn í Kaliforníu og yfir 490 hafa látist.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira