Kaupa andlitsgrímur fyrir milljarð dala Andri Eysteinsson skrifar 9. apríl 2020 08:39 Gavin Newsom ríkisstjóri Kaliforníu. Vísir/AP Yfirvöld í Kaliforníu hafa greint frá áformum sínum sem felast í því að verja nærri milljarði dala á mánuði til þess að kaupa um 200 milljón andlitsgrímur. Áformin eru liður í að tryggja birgðarstöðu hlífðarbúnaðar ríkisins vegna faraldursins. AP greinir frá. Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, greindi frá áformunum í viðtali á MSNBC á dögunum en í gær létust 68 af völdum veirunnar í ríkinu. Stjórnendur í Kalíforníu hafa skrifað undir samning við bandaríkjadeild kínverska flutningafyrirtækisins BYD til þess að sjá um flutning grímanna sem eru framleiddar í Kína. Keyptar verða 150 milljón gríma af gerðinni N95 sem ætlað er að veita vernd gegn öreindum í lofti þá verða keyptar 50 milljón grímur af annari gerð sem ætlað er að veita vernd gegn dropasmiti. Hlífðarbúnaður hefur verið af skornum skammti eftir að faraldurinn kom upp, má rekja skortinn til þess að faraldurinn kom fyrst upp í Kína og setti því skorður í framleiðslu og dreifingu. Greiddar verða 495 milljónir dala fyrir vörurnar í fyrstu greiðslu en heildarkostnaður er áætlaður 990 milljónir dala og verða eftirstöðvarnar greiddar við viðtöku. Kalifornía hefur þegar keypt hlífðarbúnað fyrir 1,4 milljarða dala og dreift tugum milljóna af andlitsgrímum. Newsom sagði í viðtali á MSNBC að mikilvægt væri að þurfa ekki að treysta á alríkisstjórnina. „Aðgerðirnar eru ekki gagnrýni á störf ríkisstjórnarinnar. Staðreyndin er að á landsvísu eru grímurnar ekki til,“ sagði Newsom. Yfir 18.800 manns hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn í Kaliforníu og yfir 490 hafa látist. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Yfirvöld í Kaliforníu hafa greint frá áformum sínum sem felast í því að verja nærri milljarði dala á mánuði til þess að kaupa um 200 milljón andlitsgrímur. Áformin eru liður í að tryggja birgðarstöðu hlífðarbúnaðar ríkisins vegna faraldursins. AP greinir frá. Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, greindi frá áformunum í viðtali á MSNBC á dögunum en í gær létust 68 af völdum veirunnar í ríkinu. Stjórnendur í Kalíforníu hafa skrifað undir samning við bandaríkjadeild kínverska flutningafyrirtækisins BYD til þess að sjá um flutning grímanna sem eru framleiddar í Kína. Keyptar verða 150 milljón gríma af gerðinni N95 sem ætlað er að veita vernd gegn öreindum í lofti þá verða keyptar 50 milljón grímur af annari gerð sem ætlað er að veita vernd gegn dropasmiti. Hlífðarbúnaður hefur verið af skornum skammti eftir að faraldurinn kom upp, má rekja skortinn til þess að faraldurinn kom fyrst upp í Kína og setti því skorður í framleiðslu og dreifingu. Greiddar verða 495 milljónir dala fyrir vörurnar í fyrstu greiðslu en heildarkostnaður er áætlaður 990 milljónir dala og verða eftirstöðvarnar greiddar við viðtöku. Kalifornía hefur þegar keypt hlífðarbúnað fyrir 1,4 milljarða dala og dreift tugum milljóna af andlitsgrímum. Newsom sagði í viðtali á MSNBC að mikilvægt væri að þurfa ekki að treysta á alríkisstjórnina. „Aðgerðirnar eru ekki gagnrýni á störf ríkisstjórnarinnar. Staðreyndin er að á landsvísu eru grímurnar ekki til,“ sagði Newsom. Yfir 18.800 manns hafa greinst með Covid-19 sjúkdóminn í Kaliforníu og yfir 490 hafa látist.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira