Ronaldo fær enga sérmeðferð til æfinga í heimabænum Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. apríl 2020 14:30 Cristiano Ronaldo þarf að halda sér í standi. vísir/EPA Fjölmargir íþróttamenn um allan heim reyna nú eftir fremsta megni að halda sér í æfingu þrátt fyrir takmarkanir vegna kórónaveirufaraldursins sem skekur heimsbyggðina um þessar mundir. Fremsta íþróttafólk heims er engin undantekning á því og portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo hefur ekki farið varhluta af því að sóttvarnalög gilda sama hvað þú heitir. Ronaldo, sem leikur fyrir Juventus, sneri heim til Portúgals eftir að ítalska úrvalsdeildin var stöðvuð og hefur dvalið í heimabæ sínum á Madeira undanfarnar vikur. Þar hefur hann sést nýta sér aðstöðu portúgalska B-deildarliðsins CD Nacional. „Ronaldo fær engin sérstök úrræði til að æfa. Hann hefur rétt á að æfa svo lengi sem hann virðir reglurnar sem gilda til jafns um hann og alla aðra bæjarbúa. Það er öllum frjálst að yfirgefa heimili sín á meðan það er ekki verið að efna til samkomna og ef fólk heldur hæfilegri fjarlægð. Ronaldo hefur fylgt því eftir því sem við best vitum,“ segir Pedro Ramos, yfirmaður heilbrigðismála á Madeira. „Þó hann sé besti knattspyrnumaður í heimi verður hann að fylgja sömu reglum og aðrir. Við erum öll í þessu saman. Sem besti leikmaður heims er hann fyrirmynd og hann hefur verið góð fyrirmynd,“ segir Ramos. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Fjölmargir íþróttamenn um allan heim reyna nú eftir fremsta megni að halda sér í æfingu þrátt fyrir takmarkanir vegna kórónaveirufaraldursins sem skekur heimsbyggðina um þessar mundir. Fremsta íþróttafólk heims er engin undantekning á því og portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo hefur ekki farið varhluta af því að sóttvarnalög gilda sama hvað þú heitir. Ronaldo, sem leikur fyrir Juventus, sneri heim til Portúgals eftir að ítalska úrvalsdeildin var stöðvuð og hefur dvalið í heimabæ sínum á Madeira undanfarnar vikur. Þar hefur hann sést nýta sér aðstöðu portúgalska B-deildarliðsins CD Nacional. „Ronaldo fær engin sérstök úrræði til að æfa. Hann hefur rétt á að æfa svo lengi sem hann virðir reglurnar sem gilda til jafns um hann og alla aðra bæjarbúa. Það er öllum frjálst að yfirgefa heimili sín á meðan það er ekki verið að efna til samkomna og ef fólk heldur hæfilegri fjarlægð. Ronaldo hefur fylgt því eftir því sem við best vitum,“ segir Pedro Ramos, yfirmaður heilbrigðismála á Madeira. „Þó hann sé besti knattspyrnumaður í heimi verður hann að fylgja sömu reglum og aðrir. Við erum öll í þessu saman. Sem besti leikmaður heims er hann fyrirmynd og hann hefur verið góð fyrirmynd,“ segir Ramos.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira