Mikill háloftafugl orðaður við NBA lið Los Angeles Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 17:00 Zach LaVine væri skemmtileg viðbót við lið Los Angeles Lakers. Getty/Nuccio DiNuzzo Einn af mestu tilþrifakörlum NBA-deildarinnar í körfubolta gæti orðið leikmaður Los Angeles Lakers áður en glugginn lokar ef marka má sögusagnir úr NBA heimum. Los Angeles Lakers er í góðum málum í NBA-deildinni enda með besta sigurhlutfallið í Vesturdeildinni með 34 sigra og aðeins níu töp. Liðið vill samt styrkja sig áður en glugginn lokar í febrúar. Jonathan Kiernan hjá Lake Show Life sagði frá mögulegum leikmannaskiptum Lakers og Chicago Bulls. Lakers fengi þá háloftafuglinn Zach LaVine í staðinn fyrir pakka af leikmönnum sem innihéldi Kyle Kuzma, Danny Green og Talen Horton-Tucker. A deal proposed by Fansided‘s Lake Show Lifehttps://t.co/hurfEFTlVY— NBA Central (@TheNBACentral) January 22, 2020 Zach LaVine er vissulega spennandi leikmaður enda einn besti íþróttamaðurinn í allir NBA-deildinni. Hann er með mjúkt skot og skilur menn ítrekað eftir í sporunum með sprengikrafti sínum. Það er vissulega dýrt að sjá á eftir mönnum eins og þeim Kyle Kuzma og Danny Green. En samkvæmt pælingum Jonathan Kiernan þá ætti sóknarleikur liðsins að verða enn illviðráðanlegri með komu Zach LaVine. Zach LaVine er með 25,0 stig, 4,7 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali á þessu tímabili en hann er að skora 3,1 þrist í leik og er að nýta 39 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann er líka ennþá bara 24 ára gamall og á því mörg frábær ár eftir. Kyle Kuzma er með 13,2 stig og 3,9 fráköst að meðaltali í leik á þessu tímabili en Danny Green er með 9,0 stig og 3,6 fráköst að meðaltali í leik í vetur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Einn af mestu tilþrifakörlum NBA-deildarinnar í körfubolta gæti orðið leikmaður Los Angeles Lakers áður en glugginn lokar ef marka má sögusagnir úr NBA heimum. Los Angeles Lakers er í góðum málum í NBA-deildinni enda með besta sigurhlutfallið í Vesturdeildinni með 34 sigra og aðeins níu töp. Liðið vill samt styrkja sig áður en glugginn lokar í febrúar. Jonathan Kiernan hjá Lake Show Life sagði frá mögulegum leikmannaskiptum Lakers og Chicago Bulls. Lakers fengi þá háloftafuglinn Zach LaVine í staðinn fyrir pakka af leikmönnum sem innihéldi Kyle Kuzma, Danny Green og Talen Horton-Tucker. A deal proposed by Fansided‘s Lake Show Lifehttps://t.co/hurfEFTlVY— NBA Central (@TheNBACentral) January 22, 2020 Zach LaVine er vissulega spennandi leikmaður enda einn besti íþróttamaðurinn í allir NBA-deildinni. Hann er með mjúkt skot og skilur menn ítrekað eftir í sporunum með sprengikrafti sínum. Það er vissulega dýrt að sjá á eftir mönnum eins og þeim Kyle Kuzma og Danny Green. En samkvæmt pælingum Jonathan Kiernan þá ætti sóknarleikur liðsins að verða enn illviðráðanlegri með komu Zach LaVine. Zach LaVine er með 25,0 stig, 4,7 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali á þessu tímabili en hann er að skora 3,1 þrist í leik og er að nýta 39 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann er líka ennþá bara 24 ára gamall og á því mörg frábær ár eftir. Kyle Kuzma er með 13,2 stig og 3,9 fráköst að meðaltali í leik á þessu tímabili en Danny Green er með 9,0 stig og 3,6 fráköst að meðaltali í leik í vetur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins