„Mætti í heimsmets ástandi“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. desember 2019 20:15 Júlían J. K. Jóhannsson stöð 2 Júlían J. K. Jóhannsson setti heimsmet í réttstöðulyftu á HM í Dúbaí á dögunum. Hann lyfti 405,5kg og bætti sitt eigið heimsmet um hálft kíló. „Þetta var smá mál,“ sagði Júlían við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta var gaman og eitthvað sem ég er búinn að vera að stefna að lengi. Þetta var fislétt.“ Júlían varð þriðji í samanlögðu á HM, annað árið í röð. Hann hefur verið í kraftlyftingum síðan hann var 15 ára. „Þetta hafa verið 11 ár af æfingum og vinnu.“ „Fyrir þetta mót þá vissi ég það að ef ég myndi mæta í sæmilega góðu ástandi þá myndi ég bæta þetta ástand, og ég mætti þarna í miklu betra ástandi en sæmilegu. Ég mætti í heimsmetsástandi.“ Júlían er með einfalt markmið, að ná þessum tveimur sem eru á undan honum og verða heimsmeistari. „Það hefur verið svolítið langt í þá, þangað til síðasta laugardag. Þó það sé kannski töluvert í þá þá finn ég að ég er að nálgast þá og ég veit að ég ætla að ná þeim.“Klippa: Júlian setti heimsmet í kraftlyftingum Kraftlyftingar Tengdar fréttir Júlían með heimsmet Kraftlyftingarkeppandinn, Júlían J. K. Jóhannsson, vann bronsverðlaun í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum sem lauk í gær. 24. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Leik lokið: Haukar - Fram 25-24 | Mörðu spennutrylli Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson setti heimsmet í réttstöðulyftu á HM í Dúbaí á dögunum. Hann lyfti 405,5kg og bætti sitt eigið heimsmet um hálft kíló. „Þetta var smá mál,“ sagði Júlían við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta var gaman og eitthvað sem ég er búinn að vera að stefna að lengi. Þetta var fislétt.“ Júlían varð þriðji í samanlögðu á HM, annað árið í röð. Hann hefur verið í kraftlyftingum síðan hann var 15 ára. „Þetta hafa verið 11 ár af æfingum og vinnu.“ „Fyrir þetta mót þá vissi ég það að ef ég myndi mæta í sæmilega góðu ástandi þá myndi ég bæta þetta ástand, og ég mætti þarna í miklu betra ástandi en sæmilegu. Ég mætti í heimsmetsástandi.“ Júlían er með einfalt markmið, að ná þessum tveimur sem eru á undan honum og verða heimsmeistari. „Það hefur verið svolítið langt í þá, þangað til síðasta laugardag. Þó það sé kannski töluvert í þá þá finn ég að ég er að nálgast þá og ég veit að ég ætla að ná þeim.“Klippa: Júlian setti heimsmet í kraftlyftingum
Kraftlyftingar Tengdar fréttir Júlían með heimsmet Kraftlyftingarkeppandinn, Júlían J. K. Jóhannsson, vann bronsverðlaun í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum sem lauk í gær. 24. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Leik lokið: Haukar - Fram 25-24 | Mörðu spennutrylli Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sjá meira
Júlían með heimsmet Kraftlyftingarkeppandinn, Júlían J. K. Jóhannsson, vann bronsverðlaun í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum sem lauk í gær. 24. nóvember 2019 12:00