Almennur einbeitingaskortur og spenningur meðal nemenda sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. september 2016 10:17 Ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins fékk að fylgjast með uppsetningu sviðsins í Kórnum á dögunum. vísir/vilhelm Nemendur í Hörðuvallaskóla í Kópavogi fá forskot á sæluna í dag því unglingadeildin er sambyggð Kórnum, þar sem tónleikar Justins Bieber fara fram í kvöld, og hafa þeir heyrt vel í hljóðprufum poppstjörnunar. Ágúst Frímann Jakobsson, skólastjóri Hörðuvallaskóla, segir mikinn spenning ríkja í skólanum, sérstaklega þegar tónlistin tekur að óma. „Það heyrist sérstaklega vel í tónlistinni þegar krakkarnir eru í mat, enda er unglingadeildin bara alveg við Kórinn. Það er alveg titringur á liðinu og þau eiga svolítið erfitt með einbeitingu, bæði í dag og í gær, og það er fylgst vel með umferð út um gluggana,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir skólastarf fara fram með hefðbundnum hætti í dag. Þá segist hann ekki hafa orðið var við það að krakkar taki sér frí í skólanum vegna tónleikanna. „Það er bara vel mætt,“ segir hann.Þannig að skólastarf hefur almennt gengið vel í dag? „Já já. Við skulum segja það. Svona fyrir utan spenning og almennan einbeitingaskort,“ segir Ágúst Frímann. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Nemendur í Hörðuvallaskóla í Kópavogi fá forskot á sæluna í dag því unglingadeildin er sambyggð Kórnum, þar sem tónleikar Justins Bieber fara fram í kvöld, og hafa þeir heyrt vel í hljóðprufum poppstjörnunar. Ágúst Frímann Jakobsson, skólastjóri Hörðuvallaskóla, segir mikinn spenning ríkja í skólanum, sérstaklega þegar tónlistin tekur að óma. „Það heyrist sérstaklega vel í tónlistinni þegar krakkarnir eru í mat, enda er unglingadeildin bara alveg við Kórinn. Það er alveg titringur á liðinu og þau eiga svolítið erfitt með einbeitingu, bæði í dag og í gær, og það er fylgst vel með umferð út um gluggana,“ segir Ágúst í samtali við Vísi. Hann segir skólastarf fara fram með hefðbundnum hætti í dag. Þá segist hann ekki hafa orðið var við það að krakkar taki sér frí í skólanum vegna tónleikanna. „Það er bara vel mætt,“ segir hann.Þannig að skólastarf hefur almennt gengið vel í dag? „Já já. Við skulum segja það. Svona fyrir utan spenning og almennan einbeitingaskort,“ segir Ágúst Frímann.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Sjá meira
Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02